Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 28.10.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 28. október 1972. TíivrmN" 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 63 Þann 22.9. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Þóri Stephensen ungfrú Karólina Sigfrið Stefánsdóttir og Þórður Björgvinsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Sóleyjargötu 4, Akranesi. STUDIO GUÐMUNDAR No. 66 Hinn 25. 8. voru gefin saman i hjónaband i Isafjarðar- kirkju af séra Sigurði Kristjánssyni ungfrú Ingibjörg Halldórsdóttir og Hannes Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Langagerði 38 Reykjavfk. Ljósmynd LEO No. 69 Þann 2.9. voru gefin saman i hjónaband i Bessastaða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni Ásthildur Daviðsdóttir og Guðmundur Andrésson. Heimili þeirra er að Gaukshólum 2. Stúdió GUÐMUNDAR No. 64 Hinn 25.8. voru gefin saman i hjónaband i lsafjarðar- kirkju af séra Sigurði Kristjánssyni ungfrú Þuriður Heiðarsdóttir og Páll Olafsson. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 26 Reykjavik. Ljósrnyndastofa LEO No. 67 Þann 25.8.voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af séra.Sigurði Sigurðssyni Guðrún Jónasdóttir og Guð mundur Gunnarsson loftskeytamaður. Heimili þeirra er að Holtsgötu 7. Hafnarfirði. Ljósmyndastofa KRISTJÁNS No. 70 Þann 1.9.voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðssyni Kristin ólafsdóttir og Ilelgi Garðarsson. Heimili beirra er aðSigtúnum 21, Selfossi. Ljósmyndastofa SUÐURLANDS No. 63 Ilinn 25.8. voru gefin saman i hjónaband i Melgraseyr- arkirkju af sér Baldri Vilhelmssyni unglrú Hanna Sigurjónsdóttir og Bjarnþór Gunnarsson. Ileimili þeirra er að Aðalstræli 26 a. lsafirði. Ljósmyndaslofa LEO No. 6X Þann 14.7. voru gefin saman i hjónaband i Kálfa- tjarnarkirkju Vatnsleysuströnd af séra Braga Frið- rikssyni Júlia H. Gunnarsdóttir og llelgi R. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Vogagerði 17, Vogum. Ljósmyndastofa KRISTJÁNS I Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir W eru frá Rósinni Sendum um allt land §g Sími 8-48-20 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.