Tíminn - 29.11.1973, Page 13

Tíminn - 29.11.1973, Page 13
Fimmtudagur 29. nóvember 1973. TÍMINN 13 SJÚKRAHÚSI SKAGFIRÐ- INGA GEFIN TÆKI i SUMAR afhenti Sigurbjörn Tryggvason frá Grófargili sjúkrahúsi Skagfiröinga á Sauð- árkróki vcrömæta gjöf til minn- ingar um konu sina, Jóhönnu Jónsdóttur. Gjöfin var svæfingar- og deyfingartæki, sem valið var i samráöi við yfirlækni sjúkra- hússins, Ólaf Sveinsson, og hefur stjórn sjúkrahússins beöiö blaðiö aö flytja gefandanum kærar þakkir sinar. Á myndinni hér að ofan eru taldir frá vinstri: Jóhann Salberg, formaöur sjúkrahúss stjórnar, Ásta, dóttir gefandans, Sigurbjörn Tryggvason, Friðrik J. Friöriksson héraðslæknir og Hulda, dóttir gefandans. GISTING Hótcl Loftleiðir er stærsta hótel landsins. Þar eru herbergi og fbúðir. Meðal margvfslegrar þjónustu sem miðast við ströng- ustu kröfur bjóðum véryður afnot af sundlaug og gufubaðstofu, auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. Ifvert sem ferðinni er heitið, getið þér fengið leigðan bfl hjá bflaleigu Loftleiða (sfmi 21190 og 21188). Hótel Loftleiðir er eina hótelið f Reykjavfk með veitingabúð sem er opin frá kl. 05, til kl. 20., alla daga. Vsáið er vandalaust, þvf vfsum vér yður að Hótel Loftleiðum, sfminn er 22322. HOTEL LOFTLEIÐIR Lítilsháttar galli í 82 Viðlagasjóðshúsum SAGT var frá þvi i einu dagblaö- anna um daginn, að innfluttu við- lagasjóöshúsin lækju meö glugg- um, án þess aö nánar væri frá þvi greint, hvaða hús er um að ræða. Mátti skilja þetta svo, aö öll húsin væru þcssum annmarka háö. En um er að ræöa 82 hús, innflutt frá Sviþjóö, sem að öðru leyti eru hin vönduðustu, aö sögn Guömundar G. Þórarinssonar, sem hefur haft yfirumsjón meö innflutningi hús- anna. Guömundur sagöi i viötali viö blaðiö, að af 550 húsum, sem flutt voru inn af Viðlagasjóði, hafi komið fram umræddir gallar i 82 húsum, sem öll væru frá sama fyrirtækinu, sem er sænskt, en að öðru leyti væri þessi hús mjög vönduð. Þegar hefur verið hafizt handa um að lagfæra þennan galla, sem var sá, að tappar undir gluggum hafa verið eitthvað skakkt skornir, með þeim af - leiðingum að lak með þeim. t framhaldi af þessu sagði Guð- mundur aðspurður, að Vest- mannaeyingar væru nú fluttir i um 300 hús, af þessum 550, sem keypt voru, og hann áleit, að Vestmannaeyingar myndu koma til með að nota húsin að öllu leyti sjálfir. Ef eitthvað yrði afgangs, myndu þau hús verða scld á almennum markaði, að öllum lik- indum. Sextiu af húsunum eru lil bráðabirgða, en öll hin eru varan- legir bústaðir. Guðmundur itrek- aði það að lokum, að það væri mikill misskilningur, ef menn héldu að öll Viðlagasjóðshúsin væru meira og minna gölluð. — hs -■ i SkEIFM' •“ SKE/FAM tS MIKLABRAU7 HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR Skeifan 15 Sími 82898 0Húsfrcyjustóll Hægindastóllinn vinsæli frá Módelhúsgögnum. Hlýlegur stóll, sem sæmir sér vel hvar sem er. £)HGlsingi Frábært sófasett fyrir vandláta. íslenzk eða erlend áklæði eftir eigin vali. 2,3, eða 4 sæta sófi. Velja má um stál eða tréfætur. Húsbóndastólinn rhá kaupa sérstaklega. ®6ommoda Sófasettið, sem endist helmingi lengur. Formfagurt og sérlega þægilegt. Nýtízkulegt í hönnun: tveir púðar í baki; allir slitfletir viðsnúanlegir. 3)omino Sófasettiff er komiS ; Sófasettið vinsæla er komið aftur. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar. Takmarkaðar birgðir. GUÐMUNDSSONAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.