Tíminn - 23.12.1973, Page 5

Tíminn - 23.12.1973, Page 5
’Sunnudagur 23. desember 1973. TÍMINN 5 Nýtt bóluefni gegn hundaæði A hverju einasta ári hljóta rúm- lega milljón manns langvarandi og oft sársaukafulla læknismeð- ferð vegna þess að þetta fólk hefur veriðbitið af óðum hund- um. Ofan á þetta bætist svo, að læknismeðferðin gefurekki full- an bata i nærri öllum tilvikum, að þvi er segir i nýlegri rann- sókn, sem framkvæmd var á vegum Alþjóða heilbrigðis- málastofnunarinnar, WHO. Nú hafa hinsvegar vaknað vonir um, að innan skamms komi fram nýtt bóluefni, sem leysi eldri lyf i þessum efnum af hólmi, en þeim hefur verið beitt þannig, að sjúklingarnir hafa þurft að fá sprautur daglega, oft stóra skammta i einu i allt að þrjár vikur, eftir að hafa orðið fyrir þvi óláni að óður hundur beit þá. Þetta nýja bóluefni, er nú verið að rannsaka i tilrauna- stofum i Bandarikjunum og Frakklandi, og ef það gefur eins góða raun og menn nú vonast til, á hver sjúklingur ekki að þurfa að fá nema eina til þrjár sprautur eftir að hafa verið bit- inn af óðum hundi. Það er ekki aðeins að læknismeðferðin eigi að taka skemmri tima, heldur á og að vera meiri trygging fyrir þvi en áður að sjúklingarnir ekki fái bráða heilahimnubólgu, sem næstum ævinlega leiðir til dauða. I evrópskum borgum eru það nær alitaf hundar eingöngu, sem eru smitberar, en þess eru einnig dæmi að villirefir geti sýkt menn af þessum sama sjúkdómi sem svo lengi hefur verið nefndur hundaæði, og flestum stendur óneitanlega mikill stuggur af. ★ Tekjur hækka Tekjur franskra bænda hækk- uðu ögn meira en tekjur iön- verkafólks og skrifstofufólks gerðu á þessu ári. Hins vegar hækkuðu tekjur bændanna ekki eins mikið i ár og þær geröu i fyrra. Nú hækkuðu þær aðeins um 6.5% en um 12.8% árið áður. t þessum tölum er ekki tekið til- lit til verðbólgu. Þegar notaðar eru raunverulegar tölur, og tillit tekið til hækkunar á kostnaði við búskapinn og hækkunar á vör- um almennt, hafa tekjur bænd- anna hækkað um 4.7% undan- farin fimm ár. Merkasti viðburður sögunnar síðan fyrst var stigið fæti d tunglið heitir kvikmynd, sem verið er að taka i Frakklandi. Aðalhlut- verkin eru i höndum Catherine Deneuve og Marcello Mastroianni, sem leika talsvert óvenjuleg hjónakorn. Sá merki viðburður, sem titill myndarinnar visar til, er væntanleg fjölskylduaukning. Það væri svo sem ekki i frá- sögur færandi, ef ekki vildi svo undarlega til, að i þessu ágæta hjónabandi er það húsbóndinn, sem verður barnshafandi. Og þetta veldur vitanlega ýmsum breytingum i lifi f jölskyldunnar. ★ x Sofnaði í T miðjum klíðum Hugmyndir mótaða Natasha Halima Caine var ellefu vikna, þegar hún var fyrst kynnt fyrir blaðamönnum og ljósmyndurum. Hún tók þessu með jafnaðargeði i fyrstu og brosti út að eyrum, en þegar hún sá fram á að þessi ósköp ætluðu engan enda að taka, varð hún leið á öllu saman og stein- sofnaði i örmum foreldra sinna. Hún er dóttir Shakira og Michael Caine leikara, sem flestir kannast vist við. Þessi mynd var tekin, meðan ungfrúin var enn vakandi, en hún er greinilega farin að þreyt- ast þarna. Maður heldur á mjóum gler- stöngli og litlum töngum. Hann heldur glerinu i bláleitum gasloga. Glerið roðnar og byrjar að bráðna. Það myndast dropar, sem virðast i þann veginn að falla, en listamaðurinn kemur alltaf I veg fyrir það með æfðum handtökum. Ilann beygir glerið og teygir það, og þannig heldur hann áfram þangað til hann hefur mótað fagurt dádýr úr glerinu. Þannig býr Vitaly Ginzburg, glergerðarmaður frá Lvov til fólk, dýr og fugla. Vitaly Ginzburg er yfirmaður i Svo sem sjá má á myndinni, er Mastroianni þegar farinn að þykkna undir belti, en hvað siðar verður, vitum við þvi miður ekki. Við verðum bara að biða þolinmóð el'tir að myndin verði sýnd hór á landi r í gler tilraunastofu lladuga-gler- eerðarfvrirtækisins i Lvov. Ilann er tækniverkfræðingur i kisiliðnaði. Hann byrjaði til- raunir á gleri, þegar hann var við nám. Nú er þessi ungi listamaður viðurkenndur gler- gerðarmaður. Verk hans hafa verið sýnd á 20 alþjóðasýning- um. Hann heldur rannsóknum sinum áfram, og verk hans verða æ fjölbreyttari, hvað snertir lögun og lit. Myndir hans úr lifi Karpata-Guzul-fjallabú- anna eru mjög eftirtektar- verðar. Þær eru úr þjóðsögum, sem nefnast „Guzul-brúðkaup- ið.” ★ ★ ★ Svartahaf verður ekki mengað * Verið er að ljúka við byggingu vatnshreinsunarstöðvar við höfnina i Odessa við Svartahaf, og mun stöðin hreinsa 42.000 rúmmetra af vatni á dag. Vatn- ið. sem hreinsað verður. er vatn. sem dælt er i tankskip, eft- ir að þau hafa losað oliu. Aður losuðu tankskip urgangsvatn i sjóinn. og orsakaði þaö mengun, þar sem hver litri af vatni inni- heldur nokkur grömm af oliu- afuröum. Skip, sem liggja við oliuhöfnina i Odessa, munu losa úrgangsvatnið i sérstaka geyma. Siðan fer vatnið i hreinsun og er algerlega hreint, þegar það er sett i sjóinn aftur. Olian, sem skilst viö hreinsun- ina, er hreinsuð lika. Nú þegar starfa slikar hreinsunarstöðvar i nokkrum sovézkum höfnum. I náinni framtið munu verða reistar fleiri slikar. Myndin er úr hreinsunarstöð i Odessa, sem unnið er að að byggja. TJW 1 \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.