Tíminn - 04.01.1974, Síða 19
Föstudagur 4. janúar 1974
TÍMINN
19
Arni Stefánsson, hinn snjalli markvörður Akureyrar, hefur nú skipt
um félag. Það er ekki aö efa, að Arni mun styrkja Framliðiö mikiö,
hann er einn af okkar beztu markvörðum, og hefur verið nálægt
landsliðinu i knattspyrnu. Arni mun taka stöðu Þorbergs Atlasonar
sem hefur átt við meiðsli að stríða sl. ár. A myndinni hér fyrir ofan,
sést Arni verja i 1. deildarkeppninni á Laugardalsvellinum sl.
sumar.
Árni í Fram
Frá Hdndknattleiksráði Reykjavíkur:
— segir Ólafur Sigurvinsson,
fyrirliði Eyjaliðsins í knattspyrnu
— Viö veröum með alla
okkar sterkustu
leikmenn í sumar, sagöi
Ólafur Sigurvinsson,
fyrirliöi Vestmanna-
eyjaliösins, þegar við
höfðum samband viö
hann í gær. Allir leik-
menn liösins koma til
Eyja núna upp úr ára-
mótum, og það verður
byrjaðaðæfa af fullum
krafti í byrjun febrúar,
en þá kemur þjálfarinn,
Duncan McDowell, til
landsins. Aðstaöan til
æf inga er sú sama og
áður. Það er búið að
hreinsa öskuna af
völlunum, og við mun-
um byrja að æfa á
malarvellinum. Síðan
verður grasvöllurinn
tekinn i notkun, þegar
hann verður tilbúinn
undir átökin.
— Telurðu að Eyjaliðið veröi
stcrkara i sumar, heidur en
sl. sumar?
— Það cr pottþétt, aö liðiö
verður miklu sterkara. Alveg
örugglega, þvi að nú verður
miklu meiri regla á æfingum
hjá okkur, og nú fáum viö að
leikaáokkar heimavelli. Það
var mikil óregla á æfingunum
hjá okkur sl. sumar, og það
var ekki nema von.þvi að leik-
mennirnir voru búsettir á
mörgum stööum, eins og t.d.
Heykjavik, Keflavik, Þorláks-
höfn og viðar. Ég cr mjög
ánægður með að vera kominn
heim, hef aldrei verið
ánægðari, sagöi ólafur aö lok-
um.
Þaö er ckki aö efa, að Eyja-
liðið verður sterkt næsta
keppnistimabii. Liðið hefur
mörgum skemmtiiegum
knattspyrnumönnum á að
skipa, og áhugann og viljann
vantar ekki. SOS.
Um áramótin fór fram á vegum
Handknattleikssambands tslands
mót i iþróttahúsinu i Hafnarfirði.
Allir fjölmiðlar, útvarp, sjónvarp
og dagblöðin gátu þessa móts, svo
sem venja er til og sjálfsagt er.
Hafa dagblööin fjallað allmikið
um mótið i dálkum sinum, og
kennir þar misjafnra grasa.
A 31. siðu Morgunblaðsins
laugardaginn 29. des. 1973 birtist
grein iþróttafréttaritara blaðsins
þar sem fjallað er um mót þetta,
landsleiki tslands og U.S.A., sem
fram fóru 28.12. s.l. og 2.1. s.l., og
afskipti H.K.R.R. af hvoru
tveggja.
Hver heimildarmaður iþrótta-
fréttaritara Morgunblaðsins er að
þeirri furðulegu ritsmið, eða
hvort hún er hans eigið hugarfóst-
ur, skal ósagt látið. Hitt er aug-
Ijóst, að slfk blaðaskrif sem þessi
þjóna engum öðrum tilgangi en
að reyna að spilla á milli fram-
kvæmdaaðiljanna i málefnum
handknattleiksins og skapa tor-
tryggni, sem ekki er fyrir hendi
og á ekki að vera.
Er þessi framkoma iþrótta-
fréttaritara Morgunblaðsins
þeim mun furðulegri, þegar haft
er i huga, að sama daginn birtist
á skjá sjónvarpsins i iþróttaþætti
þess, viðræðuþáttur, þar sem for-
maður samtaka iþróttafrétta-
manna, ásamt aðalfréttamanni
iþróttamála i Morgunblaðinu,
völdu hin háfleygustu og sterk-
ustu orð um það, hve mikið og
gott gagn iþróttafréttamenn fjöl-
miðlanna gerðu iþróttahreyfing-
unni i heild. Ekki skal hér úr þvi
dregið, en þá verður lika slik
starfsemi að byggjast á þvi, sem
satt er og rétt og á heimildum frá
þeim aðilum, er hlut eiga að máli
hverju sinni og gæta fyllsta hlut-
leysis. Annars er skotið yfir
markið.
En þar sem umrædd grein
Morgunblaðsins er full af rang-
færslum, samfara beinum ósann-
ndum, er Handknattleiksráð
Reykjavikur knúið til að fordæma
slikan fréttaflutning, jafnframt
dví að skýra frá eftirfarandi stað-
•eyndum i máli þessu, sem m.a.
jyggjast á bókunum i funda-
lerðabók H.K.R.R.:
. Varðandi ummæli greinar-
höfundar um afstöðu H.K.R.R.
til handknattleiksmótsins i
Hafnarfirði og afgreiðslu mála
á vegum ráðsins i sambandi við-
mótið til H.S.I., segir svo i
greininni: „H.S.I. fól H.K.R.R.
og H.KR.H. að velja tvö lið frá
hvoru umráðasvæði til þátttöku
i mótinu og var ekki erfitt fyrir
H.K.R.H. að benda strax á
Hauka og F.H. Innan Hand-
knattleiksráðs Reykjavikur
urðu strax miklar deilur um
hvaða lið ættu að taka þátt i
mótinu. Nokkrir vildu að Fram
og Valur yrðu meðal þátttak-
enda sem Islands- og Reykja-
vikurmeistarar. Aðrir vildú
láta draga um þátttökulið frá
Reykjavik og var það gert, þó
aðeins úr 1. deildar liðunum og
kom upp hlutur Vikings og
t.R.”
Vegna ofanritaðs vill
H.K.R.R. taka fram eftirfar-
andi: Upphaflega bauð H.S.t.
aðeins félagi úr Reykjavik
þátttöku i mótinu. Mótmælti
H.K.R.R. þeirri tilhögun móts-
ins að bæði Hafnarfjarðarliðin
yrðu þátttakendur en aðeins 1
af 5 1. deildar liðum frá
Reykjavik. Bauð H.S.t. þá
tveim liðum þátttöku, og var
þvi boði tekið, en rétt er að geta
þess, að aðeins um l.deildarlið
var að ræða samkvæmt óskum
H.S.l. Alls engar sviptingar eða
átök hafa átt sér stað innan
H.K.R.R. vegna þessa máls.
H.K.R.R. hefur staðið einhuga
um þá aðferð að draga út þau
tvö Reykjavikurfélög, er leyfð
skyldi þátttaka i mótinu i
Hafnarfirði.
2. Þá segir enn i grein Morgun-
blaðsins: „Við þessi málalok
gátu fulltrúar Fram og Vals
ekki sætt sig, en sneru sér til
IBR, sem hefur yfirumsjón
með þeim iþróttaviðburðum,
sem fram fara i Reykjavik.”
Það er hreinn tiibúningur, að
féiögin Fram og Valur hafi ekki
viljað sætta sig við þessa aðferð
um vai á þátttökufélögum i
mótinu frá Reykjavík, og þvi
einnig alger ósannindi, að
Fram og Valur hafi I þessu
sambandi snúiö sér til stjórnar
íþróttabandalags Reykjavfkur
til að fá breytingar gerðar á
þessari tilhögun um val þátt-
tökufélaga i mótinu.
Sannleikurinn er hins vegar
sá, að það var H.S.Í., sem skaut
málinu til stjórnar Í.B.R. ekki
vegna Fram og Vals.heldur til
að reyna að knýja fram leik-
kvöldið 4. janúar i Laugardals-
höllinni fyrir landsleik við
Bandarikin, leikkvöld, sem
H.K.R.R. hafði ekki getað veitt
H. S.t., þar sem ákveðið var,
samkvæmt mótaskrá, leik-
kvöld I I. deild karla. Er fjöl-
miðlum kunnugt um afstöðu
I. B.R. til málsins, og þarf ekki
að orðlengja það frekar.
3. Þá eru það einnig ósannindi hjá
Iþróttafréttaritara Morgun-
blaðsins i umræddri grein, að
H.S.Í. hafi fækkað Reykja-
vikurfélögunum, i umræddu
móti i Hafnarfirði, tii að gera
Hafnarfjarðarmótið minna I
sniðum. Sannleikurinn er hins
vcgar sá, að H.S.Í. var búið að
samþykkja, á stjórnarfundi áð-
ánægðari....
Aldrei verið
ur en málið kom til kasta
Í.B.R., að fengist ekki leik-
kvöldið 4. janúar i Laugardals-
höllinni til landsleiksins við
Bandarikja I i ðið, skyldi
Reykjavikurfélögunum vikið
úr Hafnarfjaröarmótinu, þrátt
fyrir að áður væri búið að biöja
þau og bjóða þeim þátttöku i
mótinu.Getur svo hver sem er
séð hverjir það eru, sem eru
með hefndarráðstafanir, sbr.
skrif Þjóðviljans 29.12. s.l. bls.
11.
4. Loks eru það helber ósannindi,
að hver höndin sé upp á móti
annarri innan H.K.R.R., svo
sem áður er vitnað til og sýnt
fram á. Þar rikir festa og cin-
ing um framkvæmd handknatt-
leiksmálanna á þeim grund-
velli og samkvæmt þeirri
stefnu, sem mörkuð var i byrj-
un leikársins, meöal annars i
náinni samvinnu og samstarfi
við mótanefnd H.S.Í.
H.K.R.R. vill svo, að þessu
gefna tilefni og samkvæmt
framansögðu, alveg sérstak-
lega leggja áherzlu á það, aö sú
stefnumótun var gerö i upphafi
þessa leikárs i handknattleik,
að ekki skyidi hagga eða trufla
niðurröðun ieikja i isiandsmót-
inu i handknattleik með því að
skjóta inn á fastákveöin leik-
kvöld leikjum við erlend liö eða
landsieiki. Þessi stefnumótun
og ákvörðun bitnaði m.a. fyrst
á júgóslavnesku handknatt-
leiksliði, er naut hér gistivin-
áttu handknattleiksdeildar Ar-
manns i nóvember s.l. Að baki
þessari stefnumótun stóð móta-
nefnd stjórnar H.S.t. Varð þvi
að sjálfsögöu einnig sama regla
og stefnumótun að gilda áfram.
En þá gerist það furðuiega, að
H.S.Í., sem stóð að fyrrgreind-
um regium og stefnumótun, vill
nú ekki hlita þessum reglum
sjálft.
H.K.R.R. er einhuga um það
að gerast ekki þátttakandi i
neinum slikum hráskinnaleik,
heldur kappkosta að halda þær
reglur, sem settar hafa verið,
og fylgja þeim fram.
Það skal að lokum tekið fram,
að iþróttafréttaritarar dag:
blaðanna hefðu fúslega getað
fengið sannar og réttar fregnir
Framhald á bls. 23
0
LAFUR SIGURVINS-
ON... er bjartsýnn. Hann
egir, að Eyjaliðið veröi
íjög sterkt I surnar.
HAFA SKAL ÞAÐ, ER
SANNARA REYNIST