Tíminn - 18.01.1974, Side 5
Föstudagur 18. janúar 1974
TÍMINN
5
LÍF AÐ FÆRAST I
SKÍÐAFÓLK SYÐRA
Margt manna var á skiöum um
helgina og undanfarin kvöld i
Hveradölum, en þar er
flöölysing og lyfta i gangi. 1
Hveradölum hefur verið gott
ski&afæri siðan i byrjun nóvem-
ber, og vegna snjóleysis hefði
ekki þurft að falla þar dagur úr til
skiðaiðkana siðan. Hins vegar
hefur veður oft hamlað.
Reykjavikurborg eignaðist
Skiðaskálann i Hveradölum fyrir
nokkrum árum, og sér um rekst-
urinn að öðru leyti en veitinga-
starfsemina. Borgin hefur lika
skála i Bláfjöllum, en þar er
einungis aðstaða til að borða
nesti og snyrting. Gerður hefur
verið stökkpallur i Bláfjöllum til
notkunar á Islandsmótinu um
páskana Þá mun raflina senn
koma i Bláfjöll.
Fyrir skömmu var hér norskur
verkfræðingur, sem starfar að
1 14444 1
mum
14444 X 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUN
EVINR
kostleg
VERÐ
Sleðaáhugamenn — sem ekki hafa
talið sig hafa haft ráð á að fá sér
vélsleða — hafa nú
EKKI RÁÐ Á
að láta þetta
einstaka
tækifæri
fara fram
hjá sér
30
• •
HO
VÉLSLEÐINN
Vélsleðinn, 30 hö.,afImikill og duglegur ferðasleði
með farangursgeymslu, breitt belti — mikið
dráttarafl. Sjálfskipting með gíra afturábak jafnt
sem áfram. Þetta er sleði þeirra vandlátu — meiri
og vandaðri sleði, en áður hefur sézt hér á
markaðnum. Amerísk framleiðsla. Þrátt fyrir
stærð og glæsileik er verð ekki til fyrirstöðu f yrir þá
sem eru að leita að góðu tæki til vetrarferða og
f lutninga.
ÞÖR HF ©
Ármúla 11 Skólavörðust.25___
iróttamálum og gerði hann
áætlun, ásamt teikningum um
skipulag Bláf jallasvæðisins.
Hann var hér á vegum iþrótta-
nefndar rikisins og Reykjavikur-
borgar, og fór einnig til Siglu-
fjarðar og Akureyrar að sinna
verkefnum þar.
Svo sem kunnugt er hafa
iþróttafélögin einnig lyftur og
skála i Bláfjöllum. Skiðaiðkanir
þar eru hins vegar ekki komnar i
fullan gang á þessum vetri; enda
stuttur dagurinn i Bláfjöllum i
svartasta skammdeginu. -SJ.
SAMVIRKI
Barmahlíð 4 ASími 15-4-60
Borgfirðingar og
Snæfellingar
__ JÖRÐIN
'BÚAR
Bahá’iar bjóða ykkur á kynningu á Bahá’i
’trúnni á laugardaginn 19. janúar kl.
20,30 og sunnudaginn 20. janúar kl. 14,30
að Brún, Valfelli, Lyngási og Breiðabliki.
Vormenn Bahá.
Framleiðslu
samvinnufélag
RAFVIRKJA
annast allar
almennar
raf lagnir
og viðgerðir
Vestmannaeyjar
Óskað er eftir hugmyndaríkri og stjórn-
samri konu til að veita forstöðu
Leikskólanum Sóla i Vestmannaeyjum.
Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem
fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Addý Guðjóns,
Illugagötu 34 og bæjarritari simi 6953.
Stjórn barnaheimila og leikvalla.
WILJIRDU
HAFA ÞAÐ GOTT
er i Reykjavík...
__ a frjáls, slappa af í næði, eða þá hitta
kunningja — í setustofu, veitingasal eða
á barnum — þá er að leita til Hótel Esju.
Þangað er auðvelt að komast
án þess að aka erfiðar umferðargötur, og
biðstöð strætisvagna er rétt við hótelið.
JSundlaugarnar og iþróttahöllin í Laugardal,
verzlanir og skemmtistaðir af ýmsu tagi
næsta nágrenni. Næsta heimsókn
istaðinn verður skemmtileg tilbreyting
og góð hvíld.
VELKOMIN Á HÓTEL ESJU
URLANDSBRAUT 2
n
SÍMI 82200