Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 1
ISNGIRf
Áætlunarstaðir:
Akranes - Blönduós
Flateyri - Gjögur
Hólmavík - Hvammstangi
Rif - Siglufjörður
Stykkishólmur
Sjúkra- og leiguflug um
allt land
Símar:
2-60-60 & J J
2-60-66
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga kl. 1 til 3
Sími 40-102
^ -
Rabbað við
Jón Múla um
snillinga, djass
o.fl.
Sjd síðu 8 og 9
Ág rip af sögu
Leikfélags
Akureyrar
Sjó síðu
10 og 11
Norræna róðherranefndin:
Réttarstaða í samnorrænu starfi
til Japans
Hitaveitumól Borgfirðinga:
Tæknilegur undirbúningur
framkvæmda þegar hafinn
Samningar um vatnsréttindi komnir vel á veg og félagsform í athugun
JH-Reykjavlk. — Samningar um
vatnsréttindi vegna hitaveitu frá
Deildartunguhver standa nú yfir
og veröa væntanlega leiddir til
lykta innan skamms. Tæknilegur
undirbúningur aö framkvæmdum
er þegar hafinn og i athugun er,
hvaöa félagsform henti bezt þeim
aöilum, sem aö fyrirhugaöri hita-
veitu munu standa.
Deildartunguhver er sem
kunnugt er vatnsmesti hver á
landinu, og koma nú úr honum aö
minnsta kosti tvö hundruö
sekúndulitrar af hundrað stiga
heitu vatni, tiltölulega mjög
hreinu og vel neyzluhæfu.
Fullráðið er, að hitaveita komi i
Hvanneyrarhverfið og Borgar-
nes, og er áætlaður kostnaður i
kringum 150 milljónir króna, að
meðtöldu dreifikerfi i Borgarnesi,
samkvæmt skýrslu, sem samin
hefur verið um slika fram-
kVæmd.
Enn er óráðið, hvort Akur-
nesingar verða aðilar að þessum
framkvæmdum, en frá Deildar-
tungu út á Akranes eru um
sextiu kilómetrar, og hefur heitt
Framhald á bls. 23
meðai fimmtán beztu
skákmanna heims. Þannig
svörnöu þeir sovézku skák
ennirnir Daviö Bronstein og
Vasili Smyslov, fyrrum
heimsmeistari, spurningu
blaöamanns viö komuna tii
Keflavikur í gær, en þeir
taka ásamt fimm öörum er-
iendum skákmönnum þátt i
alþjóöaskákmóti, sem hefst i
M y n d 1 i s t a r h ú s i n u á
Miklatúni á sunnudag. i för
meö þeim var yngri skák-
maöur, Júgóslafinn
Dragoljúb Velimirovic, sem
er sagöur sterkur sóknar-
skákmaöur. Sovétmennirnir
eru báöir um fimmtugt.
Skákmeistararnir létu vel
• yfir þvi að vera komnir til Is-
lands, sem mjög hefði komiö
viö sögu skákiþróttarinnar
að undanförnu. Bronstein
sagðist álita, að Spasski æki
enn á bilnum, Rangerovern-
um sem hann keypti hér
sumarið ’72. Honum heföi
raunar hlekkzt á nokkrum
sinnum i akstri, en ekki al-
varlega, að Bronstein taldi.
— Ég held, að Fischer og
Spasski muni leiða saman
hesta sina aftur, sagði
Bronstein einnig. Bronstein
skrifar um skák i Sovét-
blaöið Izvestia. — Þið vitiö
alla skapaða hluti,sagði hann,
þegar við inntum hann eftir
Framhald á 5. siðu.
kosningum til handa norrænum
þegnum, sem búsettir eru I ein-
hverju Noröurlandanna ööru en
þvi, þarsem þeir eiga þegnrétt.
Til starfa við samnorrænar
stofnanir skulu ráðnir norrænir
rikisborgarar, segir m.a. i
samningnum, en þó getur ráð-
herranefndin heimilað ráðningu
rikisborgara frá öðrum rikjum.
Reynt skal að skipta ábyrgðar-
stöðum jafnt á milli Norður-
landanna.
Samningsaðilar skuldbinda
sig til þess að veita fastráðnum
rikisstarfsmönnum allt að
fjögurra ára leyfi frá störfum,
ef um ráðningu að samnorrænni
stofnun er að ræða,og taka tillit
til þess við endurráðningu.
Aður en staðfest verða al-
menn ákvæði um raðningu
starfsfólks, skal leita
umsagnar þeirrar opinberu
stofnunar, sem venjulega
fjallar um opinber launa- og
starfsskilyrði i þvi landi, er
Framhald á bls. 23
Samið um
verð
á frystri
loðnu
Rússarnir eru komnir!
-hs-Rvik. Undanfarna daga
hafa veriö hér á landi
fulitrúar frá japönskum
fyrirtækjum vegna
samningaviöræöna um kaup
á frystri loðnu frá
sjávarafuröadeild S.Í.S., en
Sambandið selur frysta
ioönu til a.m.k. fjögurra
aöila i Japan aö þessu sinni.
Að sögn Guðjóns B. Ólafs-
sonar, framkvæmdastjóra
sjávarafurðadeildar S.Í.S.,
er nú búið að ganga frá verði
á frystu loðnunni, aðeins var
beðið eftir staðfestingu frá
Tókió.
Guðjón sagði, að
söluverðið, sem ákveðið var,
væri ekki alveg i samræmi
við það verð, sem lagt var til
grundvallar, þegar
loðnuverð til útgerðar og sjó-
manna var ákveðið I
Framhald á bls. 23
— og samnorrænn
HHJ-Reykjavík — Norrænu
samstarfsráöherrarnir áttu
meö sér 17. fund sinn i
Reykjavik i gær. Slfkur fundur
hefur ekki veriö haldinn hér-
kosningaréttur
lendis fyrr en nú. Mörgmálvoru
á dagskrá. M.a. var undir-
ritaöur samningur um réttar-
stööu starfsfólks viö samnor-
rænar stofnanir. Þá var
ákveöiö aö skipa nefnd til þess
aö kanna, hvort koma skuli á
sumartima á Noröurlöndum.
Einnig var rætt um kosninga-
rétt I bæjar- og sveitarstjórnar-
Norræna ráöherranefndin. F.v. danski utanrfkisráöherrann Ove Guldberg, finnski samgöngumála-
ráöherrann Pekka Tarjanne, ólafur Jóhannesson forsætisráöherra, norski kirkju- og menntamálaráö-
herrann Bjartmar Gjerde og sænski dómsmálaráöherrann Carl Lidbom. Timamynd G.E.
Sovézku skákmeistararnir Smyslov (t.v.) og Bronstein (t.h.) nýstignir á Islenzka grund i félagsskap
Guömundar Þórarinssonar og Friöriks ólafssonar. Tfmamynd Gunnar.
SJ-Reykjavfk. Smyslov er
betri — Viö erum báöir