Tíminn - 01.02.1974, Page 2
2
TÍMINN
Föstudagur 1. fcbrúar 1974.
Föstudagur l. febrúar 1974
Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.)
Vandamál biöur úrlausnar og veltur á talsveröu
hvernig þér tekst aö leysa þaö af hendi, þvi að
það er nokkuð erfitt viöureignar. Einhver er aö
reyna aö komast i samband viö þig. Farðu var-
lega i fjármálunum.
Fiskarnir (19. febr.—20. marz.)
Einhver virðist þarfnast ráölegginga þinna og
aöstoöar. 1 mikilvægu máli skáltu búa þig undir
andspyrnu og þaö er mikilvægt, aö þú látir ekki
undan siga. Neyttu allrar orku þinnar, aö það
nái fram að ganga.
Hrúturinn (21. marz—19. april)
Þaö litur út fyrir nýjan kunningsskap, sem hefur
mikiö aö segja i framtiöinni. Þú átt viö eitthvert,
mótlæti að etja i dag, en taktu þaö ekki nærri
þér. Smávægilegir hlutir eins og þessir eiga ekki
aö megna aö koma þér úr jafnvægi, og öll él
birtir upp um siðir.
Nautið (20. april—20. mai)
Þetta er einn af þessum athafnadögum. Þú ert
uppfullur atorku og stórkostlegum hugdettum.
En i a.m.k. einu tilfelli er hætt viö, aö þú leitir
langt yfir skammt.
Tviburarnir (21. mai—20. júni)
1 ástamálunum er varasamt aö hætta sér lengra
frá landi en svo, aö maöur geti bjargaö sér meö
hægu móti í land aftur, og i dag og jafnvel næstu
daga litur út fyrir, aö þú eigir erfitt meö að gera
þér grein fyrir réttu og röngu i þvi tilliti.
Annars rólegur dagur.
Krabbinn (21. júni—22. júli)
Mundu að þögnin er gull. Þetta á i dag sérstak-
lega við um þá, sem standa þér næst, — en er þó
alls ekki ófrávikjanleg regla. Aöur en langt um
liöur þarft þú aö gripa til hreinskilninnar, og þaö
heldur betur.
Ljónið (23. júli—23. ágúst)
Þessi dagur er þýöingarmikill fyrir þig, og þú
ættir aö varast að taka meiriháttar fjárhags-
legar ákvarðanir i dag. Ekkert liggur á. Reyndu
aö hafa hemil á athafnaseminni.
Jómfrúin (23. ágúst—22. sept.)
Þú færð snjalla hugmynd viö að lesa bréf, aö lik-
indum gamalt, sem þú skildir ekki nógu vel á
shium tima. Þá litur út fyrir, aö þú stofnir til
nýrra kynna, eöa endurnýir gömul, sem veröa
þér til sérstakrar ánægju.
Vogin (23. sept.—22. okt.)
Þú verður fyrir einhverju leiðindaatviki i dag,
aö likindum á vinnustaö, en þaö er engin ástæöa
til aö taka það sér of nærri og missa móöinn, og
alveg nauösynlegt aö reyna aö sjá til sólar gegn-
um ský.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.)
Þú mátt búast viö einhverju óvæntu i dag, og er
liklegast, að það sé i sambandi viö viöskipti. Þú
hefur tromp á hendi, sem þú skalt spila út I
ákveönu máli, en faröu engu aö siöur aö öllu meö
gát.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.)
Mundu, að varkárnin er dyggö, ekki sizt i viö-
skiptum. Aftur á móti blómstrar rómantikin i
dag, enda þótt þú þurfir ekki endilega aö sleppa
fram af þér beizlinu. Hirtu ekki um, þótt einhver
sé aö reyna aö striöa þér eöa ergja.
Steingeitin (22. des.—19. jan.)
Þú hefur veriö aö brjóta heilann um ákveöiö mál
núna um nokkurt skeiö, og þaö er óvist, að þaö sé
rétt aö reyna að koma þvi i framkvæmd. Miklu
fremur ættir þú i dag aö byrja aö brjóta heilann
upp á nýtt. Þú þarft aö gera þér grein fyrir
ýmsu, áöur en það veröur þér ti! hagsbóta eða
ánægju.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan eða allan
daginn, þarf að hafa hjól.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÓNI 7 8fMI 26844
Dýragarður í Viðey?
Sædýraáafnið hefur mikið verið
i fréttum upp á siðkastið. Þar eru
sýnd mörg fleiri dýr en sjávar-
dýr, en staðsetning sædýrasafns-
ins virðist fyrst og fremst vera
miðuð við þau.
Mér finnst að það þyrfti að
gera áætlun fyrir framtiöina aö
fullkomnari dýragarði, þó að
þetta dýrasafn sé auðvitað lofs-
vert framtak. En hvar er
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA
eru lausar til umsóknar við
KLEPPSSPÍTALANN og veitast
frá 1. marz n.k. Stöðurnar veitast
til sex mánaða með möguleika til
framlengingaríallt að tólf mánuði.
Umsóknir er greini aldur,
námsferil og fyrri störf, ber að
senda til stjórnarnefndar rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20.
febrúar n.k.
Reykjavik, 30. janúar 1974.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
fil Kópavogur
— Forstöðukona
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar
óskar eftir að ráða fóstru i starf forstöðu-
konu Kópasteins, dagheimilisins og leik-
skólans við Hábraut.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélags Kópavogskaupstaðar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur
og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir
14. febrúar næstkomandi, sem jafnframt
veitir nánari upplýsingar á félagsmála-
stofnuninni Álfhólsvegi 32 simi 41570.
Félagsmálastjórinn i Kópavogi.
hugsaður dýragarður í fram-
tfðinni? Hvað með Viðey? Getur
hún ekki komið til greina, þegar
brú verður gerð þangað. Það
væri hægt að girða af hluta eyjar-
innarog hafa fyrir dýragarð, en
hafa svo þjóðgarð i nágrenni Við-
eyjarkirkju og á sögulegum
slóðum þarna.
1 Finnlandi er dýragarður út i
eyju og virtust dýrin una sér vel
og öllu vera haglega fyrirkomið.
Viö gætum ef til vill fengið fyrir-
mynd þaðan.
Geirþrúður
Skólavörðustig 2 — simi i-:i:i-:!4
Verðstaðreyndiri
650x16 negldur kr.4290.-
750x16 negldur kr.4990.-
SÖLUSTAÐIR:
Hjólbarðavcrkstæðið
Nýbarði, Garöahreppi, simi
50606.
Skodabúðin, Kópavogi, simi
42606.
Skodaverkstæðið á Akureyri
h.f. simi 22520.
Varahlutaverzlun Gunnars
Gunnarssonar, EgiIsstöfTum,
simi 1158.
b