Tíminn - 01.02.1974, Page 22

Tíminn - 01.02.1974, Page 22
22 TÍMINN Föstudagur 1. febrúar 1974. *f»ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ KI.UKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. KÖTTUR tJTI i MÝRI laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. BRÚÐUHEIMILI miðvikudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20,30. VOLPONE iaugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag — Uppsclt. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30 VOLPONE miðvikudag kl. 20,30 SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,- simi 16620. Tónabíó Sími 31182 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name ENN HEITI ÉG TRINITY TfilMlTV HÆGRI 0G VINSTRI HÖND DJÖFULSINS Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. <3^* böteL kea Og sólin rís Bók um Baha’i-trúna, fjallar um sögu yngstu trúarbragða heimsins, sem sameina munu allt mannkyn. Bókin er fáanleg hjá bóksölum. Fræðslunefnd Baha’i. Bifreiðastjóri óskast þarf að hafa meiraprófs réttindi. Einnig vantar nokkra verkamenn. Upplýsingar i sima 38690. Oliufélagið h.f. ! Menntamáiaráðuneytið 30. janúar 1974 Menntamólaráðuneytiði óskar að taka á leigu 150 fermetra skrifstofuhúsnæðinú þegar. Tilboðum, sem tilgreini leigukjör, skal komið til ráðuneytisins fyrir 7. febrúar n.k. SÍmi 3-20-75 l.'niviTsal I*irturt,> ; KoIm>í1'Sií^\v<nmI A NDKMAN .IKWISON Film JESUS CHRIST SUPERSIAR A Universal PictureLJ Technicolor' Distríbutcd hy Cinema Inlemational Oirporalion. ^ Glæsileg bandarisk stór- mynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Nor- man Jewisson og hljóm- sveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk? Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Denn- en. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda, Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. ^ V Borðið i veitingasalnum k 9 hæö VÖRUBÍLAR ^ 3ja öxla bílar árg: ’72 Scania Vabis 1L0 super árg: ’68 Daf 2ja öxlá bílar árg: '72 Scania Vabis LB 80 super árg: ’71 Scania Vabis L 80 super árg: '68 Scania Vabis L 80 super m/ 2 1/2 tonna Foco krana árg: '67 Volvo F 86 turbo árg: '66 Voivo F 86 árg.: ’66 Volvo F 85 árg: ’65 Volvo F 85 árg: ’64 Volvo 475 turbo árg: '67 Mcrc. Bcnz 1413 árg: ’66 Merc. Benc 1418 árg: ’68 MAN 9156 m/framdrifi árg: ’67 MAN 650 árg: ’67 Bedford m/Leyland vél árg: '68 Bcdford stærri gerð árg: '65 MAN 1021 Eingöngu vörubíla- ( og vinnuvélasala. Hjá okkur er miðstöð vörubila- og vinnu- vélaviðskiptanna. Bílasalan ^ðs/oð Slmi 85162 — BOX 4049 Sig. S. Gunnarsson. IfrgÉjjj luip Hvísl og hróp Viskningar och rop Nýjasta og frægasta mynd Ingmars Bergman. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Liv Uilmann, Eriand Josepsson. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÆKKAÐ VERÐ. sími 1-13-84 Ránsferð skiðakappanna JBðN- dðUDE KIUY Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðal- hlutverkið er leikið af einum rpesta skiðakappa, sem uppi hefur verið: Jean-Claude Kiily, en hann hlaut 3 gullverðlaun á Ólympiuleikunum 1968. Synd kl. 5, 7 og 9. hnffnarbíó sífiii 16444 Ef yrði nú stríð og enginn mætti Sprenghlægileg ný banda- risk gamanmynd i litum. Tony Curtis, Brian Keith, Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11,15. Flóttinn frá apaplá- netunni ÍSLENZKIR TEXTAR Bráðskemmtileg og spenn- andi ný litmynd. Myndin er framhald myndarinnar „Undirheimar apaplánet- unnar” og er sú þriðja i röðinni. Roddy McDowall, Kim Hunter, Bradford Dillman. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og viðburðarrik kvikmynd úr villta vestrinu. tslenzkur texti. Hlutverk: Lee Van Cleef, William Berger. Franco Ressei. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í Tímanum SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik iaugar- daginn 9. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka þriðjudag, miövikudag og fimmtudag tii Austfjaröa- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akur- cyrar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.