Fréttablaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 64
3. desember 2004 FÖSTUDAGUR
21.00 Hörður Torfason verður
með tónleika í hátíðarsal Lista- og
menningarverstöðvarinnar í
Hólmaröst á Stokkseyri.
23.00 Igore og Box of Rocks á
Grand Rokk.
23.30 Geir Ólafsson stórsöngvari
verður með sína árlegu jólatón-
leika á Póstbarnum. Árni Schev-
ing, Guðmundur Steingrímsson
og Jón Páll Bjarnson spila með
honum.
■ ■ SKEMMTANIR
23.00 DJ Slaughter spilar jamaískt
reggae, soul, r&b og hip hop í
Café Cultura, Alþjóðahúsinu við
Hverfisgötu.
Dj Þröstur 3000 á Kaffi Sólon.
Hljómsveitin Sixties ásamt Idol-sig-
urveranum Kalla Bjarna með
hörku dansleik í Klúbbnum við
Gullinbrú.
Mannakorn á Kringlukránni.
Á gleðipöbbnum Paddy’s í Reykja-
nesbæ leikur hljómsveitin The
Black Zappas á Osbornes helgi,
sem haldin er í tilefni af afmæli
meistara Ozzy.
Atli skemmtanalögga og Áki Pain á
Pravda.
Spilafíklarnir á Dubliner.
Hljómsveitin Sex volt spilar á Fimm
Fiskum í Stykkishólmi
Hljómsveitin Sólon ætlar að
skemtma á Classic Rock, Ármúla
5.
Pálmar Ólason leikur fyrir gesti á
Café Romance, Lækjargötu 10.
Rokksveit Rúnars Júlíussonar held-
ur uppi dúndrandi stuði í Vél-
smiðjunni á Akureyri.
Kari and the Clubmembers spila á
Celtic Cross.
Hermann Ingi jr. skemmtir á Café
Catalinu.
■ ■ FYRIRLESTRAR
17.00 Einn þekktasti arkítekt Frakka,
Jean Nouvel, heldur fyrirlestur
um verk sín í Öskju, náttúru-
fræðahúsi H.Í.
■ ■ FUNDIR
20.00 Stofnfundur framfarafélags
á Siglufirði verður á Kaffi Torgi -
Gluggabarnum, Siglufirði. Meðal
gesta fundarins verður fulltrúi frá
landssamtökunum „Landsbyggðin
lifi“ sem mun kynna starfsemi
samtakanna.
■ ■ SAMKOMUR
17.00 Dagskrá helguð skáldi mán-
aðarins, Jóhanni Hjálmarssyni,
verður í bókasal Þjóðmenningar-
hússins. Gauti Kristmannsson,
Guðmundur Emilsson og Silja
Aðalsteinsdóttir fjalla um skáldið.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
■ ■ LISTOPNANIR
15.00 Sýningin Jólagjafir til þjóð-
þekktra Íslendinga verður opnuð
í Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar. Nemendur
á lokaári hönnunardeildar Iðn-
skólans í Hafnarfirði hafa hannað
og búið til jólagjafirnar.
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Í tilefni af útgáfu safndisksins
Sær (1991-1994) með Curver
stendur Smekkleysa fyrir sérstakri
forhlustun með leiðsögn lista-
mannsins í Smekkleysu Plötubúð,
Laugavegi 59. Einnig spilar hljóm-
sveitin Klink.
20.00 Mótettukór Hallgrímskirkju
flytur ásamt Ísak Ríkharðssyni
drengjasópran, Sigurði Flosasyni
saxófónleikara og Birni Steinari
Sólbergssyni organista hugljúf
lög í anda jóla og aðventu í Hall-
grímskirkju. Stjórnandi er Hörður
Áskelsson.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
30 1 2 3 4 5 6
Föstudagur
NÓVEMBER
fös. 3. des. kl. 20. nokkur sæti laus.
lau. 4. des. kl. 20. nokkur sæti laus.
allra síðustu sýningar
"Þessi sýning er ekkert minna en meistarastykki sem
enginn leikhúsunnandi má láta fara framhjá sér."
Silja Aðalsteinsd. Viðskiptablaðið.
FÖSTUDAGUR 3/12
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki - kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Sögn, Á senunni, LA - kl 20
LAUGARDAGUR 4/12
15:15 TÓNLEIKAR DEAN FERRET
Captaine Humes Musicall Humors
Tal og tónar - kl 15:15
SÖNGLIST - NEMENDASÝNING
kl 15:30 og kl 20
HÉRI HÉRASON
eftir Coline Serraeu - kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter - kl 20
SUNNUDAGUR 5/12
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren - kl 14
JÓLA-PERLUR- LEIKHÓPURINN PERLAN
kl 14
SÖNGLIST - NEMENDASÝNING
kl 15:30 og kl 20
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasala á netinu:
www.borgarleikhus.is
Miðasala, sími 568 8000
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ
- GILDIR ENDALAUST
Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafakort fyrir tvo
kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn
kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM
GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR-
LAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á
midasala@borgarleikhus.is
Lau. 4.12 20.00 Örfá sæti
Lau. 11.12 20.00 Nokkur sæti
Fim. 30.12 20.00 Nokkur sæti
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
SÍÐUSTU SÝNINGAR:
sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli.
Gjafakort seld í miðasölu.
Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Miðasala hafin
Miðasala á netinu: www.opera.is
Föstudagur 3. des. kl. 20.00
Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00
Síðustu sýningar fyrir jól
Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
SMIÐUR
JÓLASVEINANNA
eftir Pétur Eggerz
Fös. 3. des. kl. 10:00 uppselt
Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt
kl. 16:00 laus sæti
Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt
Mið. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt
Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt
Sun.12. des. kl. 16:00 laus sæti
Miðaverð kr. 1.200
www.moguleikhusid.is
Sími miðasölu 562 5060
64-65 (52-53) Slangan 2.12.2004 19:29 Page 2