Fréttablaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 66
54 3. desember 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.15 og 7.15 m/ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 4 MINDHUNTERS KL. 8.20 & 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 8.20 B.I.14 ára HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . THE GRUDGE kl. 10.30 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin Garde á Vue (í varðhaldi) Sýnd kl. 10 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskum texta) Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára CINDERELLA STORY kl. 4 og 6 HHH Ó.Ö.H DV HHH S.V. Mbl JÓLAKLÚÐUR KRANKS HHH S.V. Mbl Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.20 og 10.30 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 & 10.10 m/ens. tali Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is LADDER 49 SÝND KL. 10.10 SHALL WE DANCE? SÝND KL. 5.50 & 8 "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle Sýnd kl. 6, 8 & 10 Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST ■ KVIKMYNDIR Ungt kærustupar fer í frí til Bahamaeyja. Þau kaupa sér ferð til að stunda köfun úti á rúmsjó, en svo óheppilega vill til að áhöfn bátsins gleymir þeim skötuhjúum og stingur af í land án þeirra. Þau bíða svo þess sem verða vill með- an hákarlar, marglyttur og margs konar viðbjóður gerir þeim lífið leitt. Þessi saga sækir innblástur í atburði sem áttu sér stað í raun og veru en ungt par í Ástralíu lenti í sömu aðstöðu og söguhetjurnar. Myndin er afar raunsæ og persón- urnar haga sér eins og maður ímyndar sér að venjulegt fólk myndi gera undir þessum kring- umstæðum. Þau eru engar hetjur heldur rífast og reyna að kenna hvort öðru um. „Ég vildi fara á skíði!“ öskrar Susan á kærasta sinn, Daniel. Myndin er einnig kvikmynduð á lygilegan hátt en leikararnir voru í stálbrynju und- ir þurrbúningum sínum og svöml- uðu allan tímann í kringum alvöru hákarla. Þetta er ódýr mynd og á ekkert skylt við hefðbundna hákarlatrylla. Hún á meira sam- eiginlegt með heimildamyndinni Touching the Void. Bjargarleysi, þorsti og tilhugsunin um lötur- hægan dauðdaga eru mun sterk- ari andstæðingar í þessari mynd en nokkur lifandi óvinur. Þessi mynd var töluvert ódýrari í fram- leiðslu en flestar íslenskar bíó- myndir en hefur slegið í gegn á kvikmyndahátíðum sem og al- mennum markaði í Bandaríkjun- um. Myndin er alls ekki gallalaus en eftir stendur samt frumleg saga sem á köflum er bæði hrika- lega spennandi og skelfilega átak- anleg. Að lokum má þess geta að þýðing myndarinnar er sérlega vönduð, hvort sem um er að ræða orðalag eða tímasetningu. Einar Árnason Allt í grænum sjó OPEN WATER LEIKSTJÓRI: CHRIS KENTIS AÐALHLUTVERK: BLANCHARD RYAN, DANIEL TRAVIS NIÐURSTAÐA: Myndin er alls ekki gallalaus en eftir stendur samt frumleg saga sem á köflum er bæði hrikalega spennandi og skelfilega átak- anleg. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Maður sem var sakaður um aðsitja um söngkonuna Sheryl Crow í 15 mánuði og brjótast inn í tónleikahöll þar sem hún æfði lögin sín hefur verið sýkn- aður af öllum ákærum. Maður- inn hafði einnig haft samband við fjölskyldu Crow og beð- ið hana um að koma á fundi með goðinu sínu. Sagðist hann vera andlegur tvíburi söng- konunnar. Ínýjum þætti með gröllurunum íSouth Park er gert óspart grín að kynlífsmyndbandinu sem lak út með hótelerfingjanum Paris Hilton og fyrrverandi kærasta hennar, Rick Salomon. Þátturinn nefnist „Stupid Spoiled Whore Video“ og fjallar um táningsstúlkur sem dýrka Hilton. Hvetja þær kærasta sína til að búa til kynlífsmyndbönd með sér. Óskarsverðlaunahafinn GeoffreyRush hafnaði tvisvar sinnum að- alhlutverkinu í nýrri kvikmynd um ævi gamanleikarans Peter Sellers, The Life & Death of Peter Sellers. Rush taldi sig ekki rétta manninn fyrir hlutverkið vegna þess að hann er frá Ástralíu en Sellers hafi verið enskur og líka miklu minni en hann. Eftir að Rush lék í Pirates of the Caribbean fékk hann aukið sjálfs- traust vegna hlut- verksins og skipti um skoðun. Ellefu hljómsveitir skipaðar 12-18 ára ungmennum halda tónleika í fé- lagsmiðstöðinni Frostaskjóli í kvöld kl. 19:00 til 23:00. Um það bil helmingur þessara sveita á það sameiginlegt að vera úr vesturbæ Reykjavíkur. Þetta er í fjórða skipti sem þessi tónlistarhátíð fer fram og fer hún stækkandi með hverju ári. Hljómsveitirnar sem stíga á stokk í kvöld eru: Bertel, Ofurdós, Svefnþorn, Lalli and the Love Triangle, The Russian Sterio Group, Royal Fanclub, Genocide, Savage Solution, Still Stone, Hello Norbert og A Living Lie. ■ Frostrokk í fjórða sinn FROSTROKK Það verður rokkað og rólað í Frosta- skjóli í kvöld. Safnplata frá Curver Tónlistarmaðurinn Curver er að senda frá sér safndisk þessa dag- ana með upptökum frá árunum 1991-1994. Diskurinn heitir Sær (1991-1994). Í tilefni af útgáfunni ætlar Smekkleysa að standa fyrir sérstakri forhlustun í Plötubúð Smekkleysu í dag klukkan 17. Búðin er til húsa í kjallara Kjör- garðs að Laugavegi 59. Þar ætlar eini meðlimur hljóm- sveitarinnar Curver, fjöllistamað- urinn Birgir Örn Thoroddsen, að veita áheyrendum leiðsögn. Þar verður jafnframt hægt að skoða Smekkleysusýninguna Humar eða frægð. Einnig spilar rokkhljómsveitin Klink í plötubúðinni. Klink, sem er meðal annars skipuð tón- listarmönnum úr Bisund heitinni og Mínus, hefur ekki leikið mikið síðustu ár. Sveitinni bauðst hins vegar að fara í tónleikaferðalag með harðkjarna-sveitinni Deicide um Evrópu og Skandinavíu og mun því kveðja landið um sinn. ■ Næsta kvikmynd leikstjórans James Cameron verður að öllum líkindum The Dive. Fjallar hún um ævi franska kafarans Audrey Mestre sem stundaði köfun undir leiðsögn Francisco Ferreras, sem síðar varð eiginmaður hennar. Mestre lést á sorglegan hátt fyrir tveimur árum þegar hún var að reyna að bæta heimsmet sitt í köfun án súrefniskúts. Cameron virðist vera hug- fanginn af hafinu og leyndardóm- um þess því ein af frægari mynd- um hans er The Abyss frá árinu 1989. Einnig gerðist síðasta kvik- mynd hans, Titanic, úti á regin- hafi auk þess sem heimildar- myndin Aliens of the Deep er væntanleg frá honum á næsta ári. Fjallar hún um köfunarleið- angur í Atlants- og Kyrrahafi sem sjávarlíffræðingar og vís- indamenn Nasa fóru í ásamt Cameron. Heimildarmynd í leikstjórn Cameron, Ghosts of the Abyss, kom að auki út sex árum á eftir Titanic. Fjallaði hún um leiðang- ur sem var farinn til að skoða Titanic-flakið. Leikarinn Bill Paxton var þar með í för. ■ ■ TÓNLEIKAR GHOSTS OF THE ABYSS Heimildarmyndin Ghosts of the Abyss er ein af þeim fjöl- mörgu sjávarmyndum sem James Cameron hefur búið til. Cameron í köfunarleiðangri BIRGIR ÖRN THORODDSEN Curver kynnir safnplötu sína i Plötubúð Smekkleysu. FRÉTTAB LAÐ IÐ /H AR I 66-67 (54-55) Bio-husin 2.12.2004 19:34 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.