Tíminn - 13.03.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.03.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 13. marz 1974. Afgreiðslu- menn Viljum ráða nú þegar afgreiðslu- menn í vöruhús Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Lax- og silungsveið til leigu Tilboð óskast i lax- og silungsveiði á veiðisvæði Mýrarkvislar i Suður-Þingeyj- arsýslu sumarið 1974, sem hér greinir: 1. t allt veiðisvæðið i einu lagi, 3 laxveiðistengur og alla silungsveiði á stöng i Langavatni og Kringluvatni (ótakmörkuð tala stanga). 2. Tilboð i 2 iaxveiðistengur fyrir neðan fossa. 3. Sértilboð i 1 iaxveiðistöng, sem má nota sem tvær hálf- an daginn ásamt silungsveiðinni i stöðuvötnunum. 4. Sértilboð i silungsveiðina I Langavatni og Kringluvatni og sértilboð i laxveiðina i Straumvötnunum. Húsnæði getur fylgt, ef tilboð er gert i allt veiðisvæðið sbr. lið 1. og einnig efra veiöisvæðinu sbr. lið 3., ef um tvö tilboð verður að ræða. Húsnæðið er 3 svefnherbergi, setustofa og eldhús i fallegu umhverfi við Langavatn. Agætt fyrir veiðifélaga eða fjölskyldur. Veiðitimi frá 10. júni til 10. september. Stangveiði 1973 rúmir 200 laxar. Tilboðum sé skilað til Landssambands Veiðifélaga, Bankastræti 6, Reykjavik, simi 15528, fyrir 1. aprll 1974. Landssamband Veiðifélaga. I Auglýsið i Tímanum URSUS dráttarvélarnar 40 hö. og 60 hö. verða aftur til afgreiðslu í apríl n.k. Leitið upplýsinga um þessar viðurkenndu dráttarvélar. Verð 40 hö. um kr. 259.000,00 og 60 hö. um kr. 344.000,00 VtUICII Skeifunni 8 • Reykjavík • Sími 8-66-80 © Þáttaskil þeim i tillögum sinum að reglu- gerð. Þar segir m.a. að rikið leggi fram fé til þess að reisa og reka dagvistunarheimil fyrir börn i þvi skyni að búa þeim góð uppeldis- skilyrði, er efli persónulegan og félagslegan þroska þeirra. Aðil- ar, er njóta rikisframlags til byggingar og rekstrar dag- vistunarheimila, eru sveitarfélög og áhugafélög, svo og húsfélög i fjölbýlishúsum, starfsmanna- félög og aðrir þeir aðilar, sem reka vilja dagvistunarheimili i samræmi við markmið laganna. Til dagvistunarheimila skal rikissjóður greiða stofnkostnað fullbúins heimilis að hálfu, og skal þessi kostnaður greiðast á fjórum árum, en þó þannig, að kostnaðarhluti byggingaraðilans sé eigi minni en framlag rikisins hverju sinni. Til stofnkostnaðar telst, auk húsnæðis, innanstokksmunir, leiktæki og ýmis áhöld, sem börn nota I leikjum sinum og starfi, hljómburðartæki, nýsitæki og hljóðfæri af einfaldari gerð, frá- gangur á lóð og leiktæki þar. Kostnaðaráætlun dagvistunar- heimilis skal miða við byggingar- visitölu á þeim tima, sem kostnaðaráætlun er staðfest. Af rekstrarkostnaði greiðir rikið til dagheimila og skóladagheimila allt að 30% og til leikskóla allt að 20%. Rikisframlag til rekstrar- kostnaðar er bundið þvi skilyrði, að viðkomandi sveitarfélög greiði eigi minna af rekstrarkostnaði en nemur rekstrarframlagi rikisins, nema til komi sérstök undan- þáguheimild. í tillögu að reglugerðinni er til- greindur fjöldi barna i hverri deild, timalengd, hámarksstærð og fleira, sem ekki er rúm til að vikja að hér. beir sem unnu að þessum til- lögum, vilja taka það sérstaklega fram, að þeir telja nauðsynlegt að endurskoða þessa reglugerð að fenginni reynslu, þar sem ætla má, að ýmislegt komi fram i sambandi við stofnun og rekstur dagvistunarheimila, sem eigi verður séð fyrir nú, þar sem ekk- ert heildarskipulag hefur verið til um dagvistunarheimili hér á landi. o Ráðstefna — Skólinn þarf i sumum tilfell- um að sæta þeim afarkostum að borga 40-50 þúsund krónur fyrir tvær klukkustundir, sagði Guð- mundur. Dr. Björn Björnsson, formaður Barnaverndarnefndar Reykja- vikur, tók þvi næst til máls og tal- aði um barnaverndarnefndir, við- fangsefni þeirra og úrlausnir. Hann sagði m.a.: — Með sviptingu foreldra- valds, svo dæmi sé tekið, er réttur foreldra skertur i grundvallarat- riðum. Slik réttarskerðing er hins vegar talin nauðsynleg vegna meiri réttar annars einstaklings, nefnilega barnsins, til þroska- vænlegs lifs. Þessi seinni þáttur I afgreiðslu úrskurðarmála, sem éinvörðungu lýtur að réttarhlið málsins i þröngri merkingu, er sem kunnugt er i höndum barna- verndarnefndar....Ég vil gera það að tillögu minni, að það verði kannað, með hvaða hætti leysa megi barnarverndarnefnd af hólmi, hvað snertir þennan siðari þátt i meðferð úrskurðarmála. Helzt hallast ég að þvi, að dóm- stólum verði falinn framkvæmd þessa þáttar. Nokkrar umræður spunnust i sambandi við þetta atriði, þvi Ólafur Jónsson hafði áður sagt i ræðu sinni, að dómsvald i úr- skurðarmáium ætti að vera i höndum barnaverndarnefnda. Sveinn Ragnarsson, félags- málastjóri Reykjavikurborgar, ræddi um dagvistunarstofnanir. Hann sagði m.a.: — Hlutverk dagvistunarstofn- Bændur Við seljum dráttar- vélan búvélar og allar tegundir vörubila BÍLASALAN Bræóraborgarstig ?2 Simi 26797. ana er annars vegar að bæta upp- eldislega aðstöðu barna, og hins vegar að létta byrðar heimila og skapa foreldrum aðstöðu til vinnu utan heimilis. Sifellt er lögð meiri áherzla á það, að dagvistunar- stofnun gegni fyrst og fremst uppeldishlutverki, en sé ekki geymslustaður eða neyðarráð- stöfun. Höfuðsjónarmið i sam- bandi við gildi dagvistunarstofn- ana er þrenns konar: Uppeldis- legt, þjóðhagslegt og félagslegt. Reynir G. Karlsson ræddi um fálegsstarf yngstu borgaranna og sagði m.a.: — Sú fyrirbyggjandi barna- vernd, sem i þvi felst, að nemend ur fái félagslega þjálfun i skólun um, verður seint metin. Mörg fé- lagsleg vandamál, sem upp koma með einstökum nemendum, myndu ekki gera vart við sig, ef þeir hefðu hlotið þjálfun i félags- starfi með jafningjum og félög- um. Það er I leik og frjálsu starfi, sem auðveldast er að kynnast börnum og unglingum, óskum þeirra og vonum, vonbrigðum og ósigrum. Þessum þætti skóla- starfsins er að jafnaði, þrátt fyrir brýna nauðsyn, ekki gefinn nægj- anlegur gaumur: og verulega skortir á að hann sé metinn að verðleikum. Til þess að skólinn geti sinnt hinu uppeldislega hlutverki sinu, þarf hann aukið fé og gera þarf ráð fyrir félagsstarfi með nem- endum við hönnun skólahús- næðisins. öll kennaraefni þurfa lika betri undirbúningsmenntun varðandi þessa starfsþætti skól- ans. Siðdegis i gær skiptu þátttak- endur sér i umræðuhópa eftir eig- in vali. Ráðstefnan heldur áfram i dag, og verður þá ræt um hlutverk vistheimila, sumardvalaheimili, og um dvöl yngstu nemendanna i heimavistum. Ráðstefnunni lýkur i dag klukk- an 18. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 3. flokki 1974 Nr. 4867 kr. 1.000.000 Nr. 2355 kr. 500.000 Nr. 36066 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 1162 14620 23715 33948 39009 58508 2385 16408 25976 36052 54197 58624 2594 6976 16702 16841 28250 38762 55708 59737 Aukavinningar: 4866 kr. 50.000 4868 kr. 50.000 Þessi númer lilutu 10000 kr. vinning hvert: 254 5188 10353 16857 20101 24238 30629 35202 40053 47281 51223 55174 461 6196 10486 17328 20107 25116 30662 35344 40489 47461 51262 55915 508 6505 11103 17383 20150 25592 30744 35373 41012 47541 51866 55962 780 6594 11472 17430 20625 25672 30986 35809 41134 47648 51991 56691 1069 6782 11641 17559 21176 25938 31137 35997 42162 47919 52163 56924 1300 1607 7014 7035 12044 12108 17702 17816 21182 21485 26528 26674 31654 31921 36230 36308 42350 48071 52216 56939 57186 2074 7146 12338 17943 21531 26973 32134 36788 42458 48191 52799 57278 2220 7202 12755 17963 22656 27018 32164 36932 42491 48221 52816 57602 2820 8257 13000 18289 22673 27132 32685 36941 42564 48303 52901 58038 3225 8610 13258 18386 22711 27308 32924 36947 43444 48510 53102 58316 3637 8649 13751 18409 22750 28228 32955 37361 43911 48581 53239 58334 3965 8761 13765 18701 22870 28375 33435 38045 44726 48686 53449 4027 9000 13903 18900 22985 29739 33564 38218 44736 49325 53538 58664 4090 9121 14088 19116 23013 29803 84055 39108 44919 49558 54123 59076 4281 9221 15386 19161 23301 29917 34759 39538 45504 50210 54348 59091 4584 9277 15485 19584 23415 29950 34930 39546 45574 50220 54445 59167 4630 9330 15896 19590 23492 30494 34965 39746 45705 50517 54644 59254 4837 9948 16422 19828 23738 30588 35019 39969 46295 50931 54794 59459 5173 10285 16529 Þessi 19901 24136 30610 35027 i númer hlutu 5000 kr. 39994 46306 50994 46425 51041 vinning hverft: 54927 54959 59482 59932 78 4569 9402 14509 19537 25070 30523 36094 40217 44978 49668 55377 109 4672 9461 14624 19552 25082 30736 36123 40452 44982 49730 55388 207 4678 9731 14697 19659 25100 30749 36146 40508 45313 49787 55398 220 4697 9888 14884 19676 25302 30859 36153 40799 45315 49799 55553 224 4710 9924 15033 19678 25334 31041 36209 40883 45348 49862 55559 347 4751 10134 15160 19841 25428 31239 36217 40941 45427 49871 >,55680 371 4851 10183 15216 19857 25446 31255 36514 41021 45465 49987 55888 583 5016 10283 15267 19968 25488 31278 36749 41284 45549 50078 55958 651 5392 10343 15302 19969 '25504 31333 36915 41392 45665 50225 55960 867 5450 10380 15330 19986 25586 31340 36972 41394 45670 50392 55986 941 5537 10442 15331 20047 25619 31387 37043 41407 45714 50435 56076 953 5667 10487 15559 20103 25718 31573 37060 41419 45731 50461 56159 1004 5826 10648 15627 20120 25853 31780 37065 41473 45984 50691 56241 1065 6125 10689 15716 20166 25869 31787 37097 41501 46058 50721 56354 1148 6148 10831 15760 20221 25939 31800 37248 41563 46185 50777 56383 1230 6334 10847 15903 20236 25987 31872 37274 41654 46191 50835 56393 1401 6418 10851 15932 20361 26048 31962 37540 41691 46212 50927 56623 1420 6500 10857 15949 20586 26137 32172 37724 41746 46223 50960 56758 1464 6506 10870 16204 20607 26183 32264 37730 41784 46245 51266 56761 1666 6511 11021 16271 20610 26436 32322 37765 41825 46266 51413 56949 1691 6595 11037 16468 20655 26460 32356 37850 41858 46339 51452 56976 2052 6939 11307 16496 21126 26616 32416 37859 41940 46340 51582 57009 2056 7070 11345 16568 21316 26754 32595 37878 41944 46387 51671 57194 2092 7133 11535 16577 21365 26787 32669 37949 41963 46467 51777 57355 2198 7198 11606 16660 21387 26920 32694 37950 41987 46579 51877 57495 2281. 7371 11669 16735 21446 26948 32742 38011 42010 46615 52024 57546 2390 7398 11706 . 16808 21514 27283 32867 38050 42052 46730 52103 57558 2412 7410 11810 16840 21644 27441 32894 38162 42079 46751 52242 57585 2462 7441 11832 16882 21663 27534 32995 38176 42082 46774 52323 57598 2468 7522 11861 16884 21688 27535 33146 38292 42304 47063 52326 57628 2510 7549 11922 17137 21708 27600 33225 38400 42366 47329 52474 57667 2711 7604 12094 17391 21849 27608 33378 38410 42388 47335 52498 57718 2743 7638 12122 17414 21874 27615 33514 38483 42389 47351 52578 57788 2785 7639 12172 17444 21910 27980 33769 38641 42417 47395 52679 57861 2794 7642 12771 17647 21928 28086 33884 38915 42436 47488 52812 57865 2942 7694 12777 17733 22134 28124 33911 38980 42479 47500 52868 57951 2999 7712 13001 17834 22182 28127 33951 39072 42487 47569 52997 58122 3130 7726 13053 17902 22317 28188 34001 39098 42609 47675 53003 58169 3194 7767 13067 17904 22460 28199 34041 39099 42770 47745 53246 58229 3211 7773 13269 17990 22510 28595 34082 39184 42940 48042 53330 58237 3303 7809 13330 18022 22549 28988 34201 39195 43106 48122 53436 58443 3349 7933 13376 18215 22843 29015 34215. 39270 43192 48336 53543 58554 3374 7964 13397 18343 23056 29049 34488 39313 43251 48393 53588 58562 3395 7996 13444 18415 23057 29187 34660 39523 43259 48507 53660 58607 3424 8187 13450 18496 23164 29245 34823 39572 43508 48675 53728 58608 3444 8232 13497 18502 23409 29278 34861 39601 43876 48839 53804 58730 3517 8387 13551 18647 23668 29308 34904 39679 43936 48870 53883 58742 3573 8402 13587 18653 23673 29347 35163 39729 43994 48980 53967 58893 3610 8443 13654 18712 23731 29385 35214 39795 44108 49060 54080 59001 3615 8459 13779 18729 23981 29468 35268 39805 44125 49116 54262 59017 3663 8692 13810 18744 24154 29471 35437 39828 44160 49169 54331 59207 3744 8731 13966 18832 24156 29472 35538 39842 44173 49197 54381 59228 3746 8792 14044 18932 24258 29543 35581 39897 44267 49272 54414 59279 3897 8834 14054 18948 24323 29566 35634 40006 44343 49374 54466 59369 3953 8925 14119 18975 24677 29613 35636 40021 44560 49536 54641 59545' 4117 8982 14158 18997 24774 29701 35718 40037 44584 49542 54811 59578 4170 9055 14276 19148 24879 29738 35881 40126 44623 49554 54900 59624 4191 9226 14472 19225 24967 29854 35919 40149 44754 49607 54993 59885 4304 4528 9292 9329 14477 19463 25045 30303 36067 40163 44800 49655 55040 59930

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.