Tíminn - 13.03.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.03.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 13. marz 1974. Miðvikudagur 13. marz 1974 DAC Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: np Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garða- breppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik, vikuna 8. til 14. marz, verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Nætur- varzla verður i Lyfjabúðinni Iðunni. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik, heldur fund fimmtudaginn 14. marz kl. 8.30 I Slysavarnafélags- húsinu. Stjórnin . Kvenfélagið Seltjörn. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 13. marz kl. 20,30 I félagsheimilinu. Dagskrá: Poppleikurinn Tolli, upp- lestur, páskaskraut, rætt um kórinn, önnur máj, Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Aðal- fundur félagsins verður haldinn, fimmtudaginn 14. marz kl. 20,30, I félags- heimilinu uppi. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og mætið stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður haldinn I félagsheimilinu, miðvikudaginn 13. marz kl. 8,30 e.hd. A fundinn kemur Kristin Þórðardóttir hjúkrun- arkona og talar um hjúkrun i heimahúsum og að þvi loknu verður spurningaþáttur. Stjórnin. Messur Bústaðakirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8,30. Séra ölafur Skúlason. Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Föstumessa I kvöld kl. 8,30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakail. Föstu- messa i kvöld kl. 8,30. Séra Árelíus Nielsson. Brautarholtskirkja. Föstuguðsþjónusta kl. 9. Séra Bjarni Sigurðsson. Blöð og tímarit Freyr, búnaðarblað. Efni: Hóptryggingar bænda. Opið bréf. Hóptryggingar. Lifeyris- sjóður bænda. Zinkskortur. Meira ljós. Burstabæir og bað- stofur. Aburðarsiló. Á Sveinsstöðum i Þingi. Útlönd. Molar. Forsiðumynd blaðsins er frá Grænlandi, tignarfögur. Timarit.Heima er bezt, febrú- ar 1974 hefur borizt Timanum, efnisyfirlit: Agúst Kvaran leikari, Steindór Steindórsson. Labbað á milli landshorna niðurlag) Theodór Gunnlaugs- son. Þættir um blöð og blaðamenn á Akureyri (frh) Steindór Steindórsson. Siðasti þrællinn (framhald) Hinrik A. Þórðarson. Unga fólkið orka og aftur orka. Eirikur Eiriks- son. Dægurlagaþáttur. Bókahillan. Gulleyjan. Forsiðumynd er af Agústi Kvaran i gervi Natans Ketils- sonar. Flugáætlanir Flugáætlun Vængja.Áætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.h. Til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 10:00. Flugfélag íslands, innan- landsflug. Áætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) og til Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Norðfjarðar, Egilsstaða, og Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Dis- arfell er i Reykjavik. Helga- fell er i Reykjavik. Mælifell er i Rotterdam, fer þaðan til Ri- eme. Skaftafell er i Reykja- vik. Hvassafell fór frá Reykjavik i gær til Noregs. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. An Fighter er á Hornafirði. Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá: Guðriði Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Álfheimum 35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól- heimum 17 simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lagnholtsvegi 67 simi 34242. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun ísafoldar Austurstræti 8. Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. . Eftirfarandi staða kom upp i skák óþekktra meistara, Ortueta og Sanz, i Madrid 1934. Sort. a b c d e i g h 1632 1) Öborinn,- 6) Fantur.- 7) Ruggi.-9) Góð.- 11) Lifir.- 12) Þyngdarein,-13) Miðdegi,- 15) Málmur,-16) Eybúi,- 18) Yfir- heyður.- Lóðrétt 1) öldungis,- 2) Búr,- 3) RR.- 4) USA,- 5) Grikkur.- 8) Áti.- 10) Fór,-14) Tóa,-15) Auð.- 17) Ku,- Lóðrétt 1) Kvikindis,- 2) Þjálfa.- 3) Andaðist,- 4) 555.- 5) öffugr- ar,- 8) Ólga.- 10) Hlass.- 14) Tala,- 15) Svardaga.- 17) Eins.- Ráðning á gátu no 1631 Lárétt 1) ölbrugg.- 6) Úrs.- 7) Dár,- 9) Afi,- 11) UT,- 12) Ók.- 13) Nit,- 15) Ark,- 16) Óku,- 18) Snauðar,- Svartur átti leik og lék 1. - - Hxb2!! 2. Rxb2 c3 3. Hxb6! - - (ekki gengur 3. Rd3 c4+ og svart- ur vinnur. Eða 3. Hd7 c4+ 4. Kfl c2 5. Hdl c3 og svartur vinnur). 3. - - c4!! 4. Hb4 - - (ekki 4. Rxc4 c2 o.s.frv.) 4. - - a5! 5. Ra4 - - (eða 5. Hxc4 cxb2 o.s.frv.) 5. - - axb4 og hvitur gafst upp. Það er einstakt, að tvö stök fripeð séu sterkari en hrókur og riddari. Fjáröflun til Árbæjar- kirkju EINS og íbúum Arbæjarpresta- kalls er kunnugt er hafin bygging kirkju- og safnaðarheimilis i Ar- bæjarhverfi. Af völdum óvenju- lega óhagstæðs tiðarfars hafa framkvæmdir tafizt, en munu bráðlega hefjast af fullum krafti. Engum fær dulizt, að hér mun verða um fjárfreka framkvæmd að ræða, sem krefjast mun ein- hverra fórna af safnaðarmönn- um. Ýmsar leiðir hafa verið farnar i þvi skyni að afla fjár til byggingarinnar, þar á meðal sú, að giróseðlar að upphæð 200 krón- ur hafa nú verið sendir út til hverfisbúa, er náð hafa 20 ára aldri. A þann hátt er fólki gefinn kostur á að styrkja bygginguna með smáupphæð. ,,Það er einlæg von okkar”, segir i bréfi frá fjáröflunarnefnd Árbæjarsafnaðar, — að fólk taki þessari nauðsynlegu fjáröflunar- starfsemi vel og sýni mikilvægu máli skilning og velvild. Þætti okkur vænt um, að safnaðarmenn sæju sér fært að gera fljótlega skil.” SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 19. þ.m. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur. Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkaf ja rða r, Vopnafjarðar, og Borgar- fjarðar. ■ Auglýsið í Tímanum Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, vantar tvær hjúkrunarkonur i sumaraf- leysingar. Upplýsingar um laun og hlunn- indi gefur forstöðukona i sima: 95-5270. Afgreiðslumaður vanur kjötafgreiðsiu, óskast nú þegar I verzlun okkar í Garðahreppi. Upplýsingar hjá verzlunarstjóranum, simi 42-4-24 og i skrifstofu kaupfélagsins, Strandgötu 28 i Hafnarfirði, simi 50-200. Kaupfélag Hafnfirðinga. — Eiginkona min og móðir okkar Hjörleif ívarsdóttir Hraunbergsvegi 2, Garðahreppi, sem lézt að heimili sinu 4. marz, verður jarðsungin fimmtudaginn 14. marz kl. 2. e.h. frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði. Jóhannes Egilsson, Sigrún og Svanhildur Jóhannesdætur. Eiginmaður minn Þórður Þorbjarnarson dr. phil. lézt á Vifilsstaðaspitala aðfaranótt 12. marz. Sigriður Cl. Þorbjarnarson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðrúnar Jakobsdóttur Hliðarbraut 1, Hafnarfirði. Finnbogi Ingólfsson, Aðalsteinn Finnbogason, Hulda Sigurðardóttir, Karl Finnbogason, Ida Nikulásdóttir, Helga Finnbogadóttir, Steinar Þorfinnsson, Rúnar Finnbogason, Elinbjörg Ágústsdóttir, Bragi Finnbogason og barnabörn. Astkær faðir okkar Karl Þórhallsson Njálsgötu 13 B lézt i Borgarspitalanum mánudaginn 11. marz. Ilaraldur Karlsson, Ásgeir Karlsson, Guðrún Karlsdóttir, Kristján Jónsson, Þórhalla Karlsdóttir, Jóhann Eymundsson, Sigriður Karlsdóttir, Einar Pétursson, Kristin Karlsdóttir, Alvar óskarsson, Hjördis Karlsdóttir, Sigurður Bjarnason, Fjóla Karlsdóttir, GIsli isleifsson, Þórdis Karlsdóttir, Jón B. Ingimarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.