Tíminn - 22.03.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.03.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 22. marz 1974 Húsið lengst til vinstri er tilvonandi bústaður Helga Skúlasonar og stendur við Suðurgötu. Stóra húsiö fremst á myndinni er heimili Gfsla Alfreðssonar, og hús Baldvins Halldórssonar crannaðhús frá horni Tjarnargötumcgin. Asjálíu horninu trjónar hús lcikarans og rithöfundarins, Flosa ólafssonar. LEIKARAPARADIS VIÐ TJORNINA Hús Baldvins Halldórssonar er svo aðsegja ósnortið og mjög vel farið, enda hafa þau hjónin.Baldvin og Vigdis, að sögn kunnugra lagt ríka áherzlu á aö viðhalda gamla stilnum, bæði utanhúss sem innan veggja. MYNDIR: GUNNAR V. ANDRÉSSON TEXTI: GUNNAR SALVARSSON Þessi hálfi turn prýðir húsið hans Baldvins og setur afar skemmtilegan biæ á húsið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.