Tíminn - 22.03.1974, Qupperneq 20

Tíminn - 22.03.1974, Qupperneq 20
20 TÍMINN Föstudagur 22. marz 1974. UEFA-bikarkeppnin: Ipswich tapaði í vítaspyrnukeppni Lokomotiva, Leipzig, Tottenham og Feyenoord, hafa tryggt sér rétt til að leika í undanúrslitum IPSWICII fcll úr UEFA-bikar- keppni Evrópu á miðvikudags- kvöldiö, þegar liðið tapaði fyrir a- þýzka liðinu Lokomotiva, Leipzig i vitaspyrnukeppni. Leiknum iauk með sigri Leipzig-liðsins 1:0 og var markið skoraö i byrjun siðari hálfleiks. Fyrirliða Ipswich Mick Mills var visað af leikvelli i siðari hálfleik og eftir það áttu lcikmcnn Ipswich ekki mögu- leika 10 gegn Pjóðverjunum 11. Ipswich vann fyrri leikinn, sem fór fram á Portman Hoad 1:0 og þurfti þvi vitaspyrnukeppni, til að skera úr um það, hvort liðið KEELAN VARÐI VÍTA- SPYRNU — þegar Norwich vann Birmingham 2:1 KEVIN KEEL AN.. ,.m ark- vörður Norwich átti stórgóðan leik gegn Birmingham á mið- vikudagskvöldið, þe g a r Norwich tryggði sér tvö dýrmæt stig i 1. dcild . Hann varði vitaspyrnu, þcgar 9 min- útur voru til leiksloka og þar með tryggði hann liði sinu 2:1 sigur. Manchester United er nú komiö á botninn i 1. deild- inni, en staða neðstu liðanna er nú þessi: Birmingh 33 8 9 16 36:35 25 Norwich 34 5 13 16 29:50 23 Man.Utd. 32 6 10 16 25:39 22 LÉK MEÐ 14 LIÐUM ALAN DALEY er sá leikmað- ur, sem hefur leikið i flestum liðum af knattspyrnumönnum á Bretlandseyjum. Hann lék i 14 liðum á árunum 1946-1961. Daley lék i deildarliðunum: Darby, Mansfield, Hull, Ilon- castcr, Scunthorpc, Stockport. Crewe og Covcntry. l>á lék hann i utandeildarliðunum: Bangor City, Worksop Town, Boston Unitcd, Corby Town, Cambridge City og Burton Albion. Það hcfur cngum tek- izt að gera betur og vitum við ekki, hvort einhver hefur rcynt að leika það eftir Dalcy. • 85 þúsund punda Gigi I>að eru l'leiri liö en ensk, sem hafa verið að kaupa leikmenn. italska liðiö Juvcntus keypti áhugamanninn Gigi Gapuzzo á 85 þús. pund fyrir stuttu. Það cr ckki mikið verö — jú, þegar aö þvi er gáð, að Gigi er ekki nema 15 ára gamall. héldi áfram. Fyrst tóku leikmenn beggja liðanna 5 vitaspyrnur og mis- tókust tvær hjá hvoru liði. Peter Morris og David Johnson, mis- notuðu vitaspyrnur Ips.wich. Staðan var þó 3:3 i vitaspyrnu- keppninni og voru liðin iátin halda áfram að taka viti og skiptust þau þá á að taka spyrn- urnar. Þjóðverjarnir skoruðu 4:3 og siðan misnotaði Allan Hunter, vitaspyrnu fyrir Ipswich og lauk þvi vitaspyrnukeppninni 4:3 fyrir Lokomotiva Leipzig. Aðrir leikir i URFA-bikar- keppninni, fóru þannig: Feyenoord (Hollandi) — Kuch Cohorzow (Póllandi) 3:1 eftir framlengingu, en staðan var 1:3 eftir venjulegan leiktima. Feyenoord heldur þvi áfram I keppninni með samanlagða 4:2 markatölu. Tottenham — 1, FC Köln 3:0 Tottenham heldur áfram, liðið vann fyrri leikinn 2:0. Fjórði leikurinn i 8-liða úr- slitunum, leikur Vitoria Setubal og Stuttgard, fór ekki fram á mið- vikudaginn. Evrópukeppni bikarmeistara: AAótherjar Eyjamanna komnir í undanúrslit Mönchengladbach vann norður-írska liðið Glentoran 7:0 samanlagt Borussia Mönchenglad- bach vann yfirburöarsigur yfir Gletoran frá N-irlandi i Evrópukeppni bikar- meistara. Leikurinn, sem fór fram f Mönchenglad- bach lauk meö sigri heima- manna 5:0 og skoruöu þeir: Heynckes 2 mörk, Wimmer, Koeppel og Vogts, mörkin. Mönchen- gladbach vann fyrri leik liðanna 2:0 og heldur þvf áfram keppni með saman- lagða markatölu 7:0. Úrslit leikja i Evrópukeppni bikarhafa urðu þessi á miðviku- dagskvöldið: Mönchcngladbach —Glentoran 5:o Sporting Lisbon —Zúrich i;i (Lisbon heldur áfram með 4:1 samanlagða markatölu). Saloniki—A.C. Milan 1:1 (A.C. Milan heldur áfram — samanlagt 4:1) Magdeburg (A-Þýzkal) —Bero Stara Zagora (Iiulgariu) 1:1 (Magdeburg heldur áfram — samanlagður sigur 3:1). Það eru því Magdeburg, A.C. Milan, Mönchengladbach og Sporting Lissbon, sem leika i undanúrslitunum. MEISTARA- MÓT í JUDO íslandsmeistaramót fyrir unglinga og drengi verður hóð á morgun íslandsmeistaramót í judo i unglinga- og drengjaflokkum verður háð i iþróttahúsinu i Ytri-Njarðvik laugar- daginn 23. mars, Þátt- taka er mjög mikil og meiri en nokkru sinni áður. Samtals eru 1)2 keppendur skráðir til leiks frá 5 félögum. Unglingaflokkur í unglingaflokki eru 29 piltar skráðir til keppni. Þeir eru 15-17 ára, þ.e. fæddir árin 1957, 1958 og 1959. Verður þeim skipt i 5 þyngdarflokka, og verða þyngdarmörkin um 58 kg, 65 kg, 75 kg, og 85 kg. Kcppnislota er 4 minútur hjá unglingum og 6 mln i úrslitum. Drengjaflokkur i drcngjaflokki (11-14 ára) eru 63 skráöir til kcppni. Verður keppendum skipt i tvo aldurs- l'lokka. i öörum flokknum verða drengir fæddir árin 1960 og 1961 en i hinum þeir, sein fæddir eru 1962 og 1963. í báöum hópunum verður raðað i þyngdarflokka á kcppnisstaö og verður ca 3 kg þyngdarmunur látinn ráða skipt- ingunni. Lotulengd i eldri hópnum verður 3 min. en 2 min. hjá þeim yngri. HVERJU SPÁ ÞEIR? Lokaslagurinn í Islandsmótinu í körfuknattleik er nú hafinn og eiga f jögur lið möguleika á því að hljóta Is- landsmeistaratitilinn — KR, ÍR, Valur og Ármann. Um helgina verða leiknir tveir þýðingarmiklir leikir — IR leikur gegn Val og KR-ingar mæta Ármenning- um. íslandsmótið hefur ékki f áraraðir verið eins tvisýnt og það er nú, enda spennan í hámarki. Iþróttasiðan snéri sér að þremur kunnum mönnum innan körfuknattleiksins og bað þá að spá úrslitum mótsins. Svör þeirra fara hér á eftir. KR-ingar verða íslandsmeistarar GUNNAR GUNN- ARSSON....körfu- knattleiksmaður úr KR: — islandsmótið er nú mjög tvisýnt og spennandi og spái ég þvi, að úrslit mótsins ráðist nm þessa helgi og helgina 30. marz. Enn eru fjögur lið með i haráttunni unl islandsmeist- aratitilinn, en ég spái KK sigri i mótinu. iR-liöið á erfiðan róður framundan, það á eftir að leika gegn Val, ÍS, KR og UMFN i Njarðvikum. Þó á Valur fræöilega möguleika á sigri. Min spá er þessi, um lokaröðina i mótinu: 1. KR. 2: Valur. 3: ÍR. 4: Ármann. 5:ÍS. 6: UMFN. 7: HSK. 8: UMFS. ÍR-INGAR VERÐA ÍSLANDSMEISTARAR GUÐMUNDUR ÞOR- STEINSSON....fyrr- um leikmaður og þjálfari hjá ÍR: — Þaö er útilokað að spá um úrslit mótsins, en það er eng- inn vafi á þvi, aö það veröa ÍR og KR, sem berjast um is- landsmcistaratitilinn. Það veröur varnarleikurinn, sem ræður úrslitum, þegar ÍR og KR leika. ÍR-ingar veröa is- landsmeistarar, ef KR-ingum tekst ekki að stöðva Agnar Friðriksson og Kristinn Jörundsson. Aftur á móti vcrða ÍR-ingar að stöðva Hjört Hansson og Kolbein Pálsson, ef þeir ætla að verja islandsmeistaratitilinn. Hundrað prósent öruggur um GYLFI KRISTJÁNS- SON.. framkvæmda- stjóri KKÍ: — Ég er hundrað prósent öruggur, að KR tryggi sér ís- landsmeistaratitilinn I ár, og ég get sagt þér nákvæmlega hvernig röðin verður i mótinu: 1: KR, 2:Ármann. 3: ÍR. 4: Valur. 5: ÍS. 6: UMFN. 7: HSK. 8: UMFS. ÍR-liðið á eftir að tapa að minnsta kosti fyrir Val eða ÍS, ef ekki fyrir báð- um liöunum. Þá eru mögu- leikar á þvi, að Ármann vinni sigur yfir KR-liðinu. Allir leik- irnir, sem eftir eru i mótinu, eru úrslitaleikir, og það verða tvísýnir leikir um helgina. KR-sigur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.