Tíminn - 22.03.1974, Síða 21

Tíminn - 22.03.1974, Síða 21
Föstudagur 22. marz 1974. TÍMINN 21 Spennan komin í hámark Axel og Björgvin fara til Danmerku „baft vorAur nrnoalpoa sagöi Björgvin Björg- íslenzka lögregluliði „Það verður örugglega tekið á móti okkur eins og heimsmeisturum", sagði Björgvin Björg- vinsson, landsliðsmaður úr Fram, sem fer með Spennan er nú i hámarki i 1. deildar keppninni í körfuknatt- leik. Nú um helgina fara fram tveir þýðingar- miklir ieikir i deildinni og leika þá íslands- meistararnir ÍR gegn Val og KR-ingar mæta Ármenningum. Þessir leikir verða leiknir um helgina: LAUGARDAtíUH: Seltjarnanes kl. 16.00 1S—HSK ÍR—Valur SUNNUDAGUR: Seltjarnanes kl. 18,00 1S—UMFN KR—Armann. Staðan er nú þessi i 1. deildinni: KR 1R Ármann Valur 1S UMFN HSK UMFS 978:837 18 917:803 16 837:796 14 975:880 14 743:779 8 681:735 6 11 9 2 10 8 2 10 7 3 11 7 4 9 4 5 9 3 6 10 2 8 749:819 4 10 0 10 638:858 0 Stigahæstir: Þórir Magnússon, Val 300 Kolbeinn Pálsson, KR 256 Kristinn Jörundsson ÍR 224 Bjarni Gunnar iS 206 Jón Sigurðsson A 206 Gunnar Þorvarðss. UMFN 202 Kolbeinn Kristinsson ÍR 202 ★ ★ Hver fer íl. deild? Hinn þvöingarmikli aukaleikur i 2. deildar keppninni i handknatt- leik, milli Þróttar og Gróttu, fer fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði á morgun kl. 17.00. Þaö lið, sem vinnur leikinn, hefur þar með tryggt sér 1. deildar sæti næsta keppnistimabil. meIst- ARA- KEPPNI KSÍ Bikarmeistarar Fram leika gegn Val i Meistarakeppni KSl á laugardaginn á Melavellinum. Leikurinn hefst kl. 14.00 á staðartima og má búast við fjörugum leik. Staðan er nú þessi i meistarakeppninni: Valur Keflavik Fram 1010 0:0 1 1010 0:0 1 0000 0:0 0 „Landsleikirnir við Norðmenn marka tímamót í sögu blak- íþróttarinnar..." — segir dr. Ingim íslands. Fyrstu bla „Að sjálfsögðu stefnum við að þvi að verða fyrsta íslenzka landslið- ið, sem vinnur i fyrstu landskeppninni", sagði dr. Ingimar Jónsson, formaður Blaksam- bands islands. Á morgun fer fram á Akureyri fyrsti lands- leikur íslendinga i blaki. Dr. Ingimar sagði, að á undanförnum árum hefði blakíþróttin verið í örum vexti hér á landi, iðkendum fjölgaði stöð- ugt, og hún væri nú meira í sviðsljósinu en áður. Landsleikina við Norðmenn um helgina kvað hann marka tíma- mót í sögu blakíþróttar- innar á íslandi og sagð- ist vona, að þeir yrðu upphaf mikilla sam- skipta við aðrar þjóðir í framtiðinni. Þá sagði dr. Ingimar, að ástæðan fyrir þvi, að fyrsti landslcikurinn væri leikinn ut- an Reykjavíkur, væri sú, að ar Jónsson, formaður Blaksambands klandsleikir íslendinga um helgina. íslendinga. Fyrsta blaklands- liðið skipa eftirtaldir leik- menn: 1. Halldór Jónsson, ÍS Valdimar Jónsson, UMFB 3. Ásgeir Eliasson, UMFB 4. Snorri Rútsson, UMFB 5. Anton Bjarnason, UMFL, fyrirliði 6. Ólafur Jóhannsson, UMFL 7. Guðmundur Pálsson, UMFB 8. Már Túlinius, Vikingi 9. Páll Ólafsson, Vikingi 10. Indriði Arnórsson, 1S 11. Ólafur Thoroddsen, ÍMA 12. Torfi R Kristjánsson, Vikingi Þetta lið leikur við Norð- menn i iþróttaskemmunni á Akureyri á morgun kl. 20.00. Ein breyting hefur þegar verið ákveðin á liðinu fyrir leikinn i iþróttahúsinu i Hafnarfirði, en þá kemur Friðrik Guðmunds- son tS inn fyrir Ólaf Thorodd- sen. Leikurinn i Hafnarfirði hefst kl. 20.30 á sunnudagskvöldið. Allir blakáhugamenn og iþróttaunnendur eru hvattir til að sjá þessa landsleiki, sem örugglega verða hinir fjörug- ustu, og ekki er vist.að tæki- færi gefist til að sjá blaklands- leiki á næstunni. -sos dr. INGIMAR JÓNSSON. Akureyringar hefðu lagt mik- inn og stóran skerf af mörkum, til þess að blakiþróttin kæmist á það stig, sem hún er nú kom- in á í virðingarskyni hefur Blaksambandið ákveðið, að fyrsti landsleikurinn fari fram á Akureyri, en blak hefur ver- ið leikið þar, undir forustu Hermanns Stefánssonar iþróttakennara. Það er ekki að efa, að Akur- eyringar kunna vel að meta þessa ákvörðun Blaksam- bandsins, og þeir láta örugg- lega ekki á sér standa til að hvetja islenzka landsliðið til sigurs i fyrsta blaklandsleik íslenzka lögregluliðinu í handknattleik á Norðurlandamót lög- regluþjóna, er fer fram i Kaupmannahöfn í byrjun apríl. Islenzka lögregluliðið mun flagga tveimur leikmönnúm úr islenzka HM-landsliðinu, þeim Björgvin og Axel Axels syni, sem vöktu mesta athygli i islenzka liðinu i Austur- Þýzkalandi á dögunum. Einn annar 1. deildar leikmaður mun leika með liðinu i Dan- mörku. Það er linumaðurinn kunni úr Haukum, Sigurður Jóakimsson, sem starfar sem lögregluþjónn á Keflavikur- flugvelli. -SOS. UNITED HEFUR LEIKIÐ í 17 LÖND UAA Manehester United liöify sem er nú á leiðinni niöur i 2. deild, hefur leikið i fleiri löndum í Kvrópukeppni en nokkurt annaðenskt lið, eða 17 löndum. Uniled hefur leikið i eftirtöldum löndum: Tékkó- slóvakiu, Austurríki, Belgiu, J ú g ós I a v iu, V - Þý z k a 1 a n d i, italiu, A-Þýz.kalandi, irlandi, Portúgal, Finnlandi, Hollandi. Frakklandi, Ungverjalandi, Möltu. Póllandi Sviþjóð og Spáui.Það hlýtur að vera á- takanlegt fyrir þetta frægasta eftirstriðsára-iið Englands að vera að falla niður i 2. deild. Tónleikar Föstudaginn 22. marz verða tónleikar á Akranesi á vegum Tónlistarfélags Akraness. Tón- likarnir verða haldnir i Akraness- kirkju og hefjast kl. 8,30 s.d. Fluttir verða kvintettar eftir Brahms og Dvorak. Flytjendur eru Karsten Anderssen, fiöla, Jón Sen, fiðla, Graham Tagg. lágfrðla. Gisela Depkat. selló, Gunnar Egilson, klarinett, og Einar B. Waage, kontrabassi. KENTÁR rafgeymar í og önnur farartæki — hjó umboðsmönnum okkar Sendum líka gegn póstkröfu Dalshrauni 1 * Hafnarfirði * Sími 5-12*75 Útboð Þörungavinnslan h.f., Austur-Barða- strandarsýslu, óskar eftir tilboðum i jarð vinnu og undirstöðugerð fyrir væntanlegt verksmiðjuhús i Karlsey við Reykhóla i Austur-Barðastrandarsýslu Útboðsgagna má vitja i verkfræðistofuna Virki, Höfðabakka 9, Reykjavik, frá og með mánudeginum 25. marz 1974 gegn 3000 kr. skilatryggingu Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 8. april 1974 kl. 16.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.