Tíminn - 14.05.1974, Qupperneq 6
6
TÍMINN
Þriðjudagur 14. mai 1974.
Japanir telja sig of
háða Bandaríkjamönnum
Orkuvandamálið er Japönum spurning um efnahagslegt líf eöa dauöa.
— á sviði orkumóla
JAPAN, sem fær 70% af oliu sinni
frá ameriskum oliuhringum, hef-
ur nú ákveðið að reyna að verða
óháö Bandarikjunum hvað snert-
ir orkugjafa. Þegar oliukreppan
byrjaði fyrir alvöru, urðu Japanir
aö skera niður iðnaðinn, sem háð-
ur var oliu, um 10%. Þar með
kom i ljós, að ekki var hægt að
treysta á birgðir ameriskra oliu-
félaga. Japanir rannsaka nú
hvern möguleika til að útvega sér
oliu og jarðgas eftir öðrum leið-
um.
Markmið Japans er nú að ná
Itökum i oliuframleiðslurikjum i
Mið-Austurlöndum. Þeir hafa
hafið áróðursherferðir fyrir
margar milljónir dollara til að
sýna að Japanir beri fyrir brjósti
iðnaöarþróunina i þessum lönd-
um. Þeir hafa lofað Egyptum 140
milljónum dollara, sem verja á til
opnunar Súez-skurðarins. 300
milljónum dollara af japönsku
fjármagni á að verja til fjár-
festingar i Egyptalandi. Irak hef-
ur fengið loforð um einn milljarð
dollara, sem verja á til oliu-
borana og oliuhreinsunarstöðva.
Allt þetta á að tryggja Japönum
ollu og sannfæra Arabarikin um
stuöning Japana við þá i deilun-
um gegn tsraelsmönnum.
Ný stefna
Það, sem hefur kannski verið
eftirtektarveröast við hina nýju
stefnu Japans, er sú aðferð þeirra
að hefja samninga við oliufram-
leiðslurikin um oliukaup og fara
þannig i kringum amerisku oliu-
félögin. trak á að greiða Japönum
lánið með 160 milljónum tonna af
oliu næstu tiu árin. Minniháttar
samkomulag var einnig gert milli
furstadæmisins Abu Dhabi og
Japan Lines um mikla oliu i stað-
inn fyrir 150 milljón dollara láns.
Japan á einnig i viðræðum við
oliueinkasölu rikisstjórnarinnar i
Indónesiu, PERTAMINA. Japan-
ir hafa einnig reynt að kaupa
oliuna, sem hald var lagt á, eftir
að stjórn Libýu þjóðnýtti amerisk
oliufélög.
Þegar á heildina er litið, er
mikilvægasta markmið Japans
Heimsfriðarsamtökin WWF
hafa lýst þvi yfir á fundi i Morges
i Sviss, ab úrgangur og eiturefni i
heimshöfunum, ógni brátt dýra-
lifi sjávar.
t skýrslu frá friðarsamtökun-
um segir, að úrgangurinn sé að
mestu leyti olia, skordýraeitur,
lyf, og plastvörur, sem náttúruleg
rotnunarefni sjávarins vinna ekki
á.
Mjög litíll hluti þessara efna
sekkur og mengar þvi efra borð
hafsins, þar sem svifið, undir-
staða fiskalifs i sjónum, lifir.
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt
fækkun svifs i Atlantshafinu og
getur það haft alvarleg áhrif
fyrir fiskistofna i hafinu um-
hverfis Evrópu og Ameriku.
Nú er hafið notað sem ruslafata
fyrir heiminn. Fólk kastar úr-
gangi sinum og eiturefnum i æ
rikara mæli i hafið, segir i WWF
skýrslunni. Strandir heims-
hafanna likjast nú börmum á
óhreinu baðkeri.
Viða eru þang, krabbar og skel-
dýr, horfin af ströndunum.
Harðast leiknir eru ósar stór-
fljótanna, þvi að þau eru oft
skólpræsi fyrir mörg lönd. Þessir
árósar eru hins vegar oft á tiðum
hrygningastaðir fiskategunda,
að tryggja sér næga oliu. Nú hafa
farið fram viðræður um að nýta
oliu- og jarðgasauðlindir i
Siberlu. Oliulindirnar i Tyumen I
vesturhluta Siberiu geta séð
Japan fyrir 25-40 milljónum tonna
af oliu á ári. Auk flókinna stjórn-
málaviðræðna við Sovétrikin,
verða Japanir að fjárfesta tvo
milljarða dollara i nauðsynlegum
útbúnaði á oliusvæðinu, og einnig
taka þátt i kostnaði við 6-7000 km
leiðslu, sem flytur oliuna til hafn-
ar. Nýting oliulindanna i Jakut,
kostar örugglega aðra þrjá
milljarða dollara.
Japan reynir einnig að kaupa
hlutabréf i indónesísku oliu- og
gasframleiðslunni, sem er að 90%
stjórnað af ameriskum oliufélög-
um. Virðast Japanir einkum hafa
auga með jarðgasinu og japönsk
fyrirtæki hafa fyrir nokkru undir-
skrifað samning til 20 ára, um
kaup á jarðgasi fyrir 700 milljónir
dollara.
Olíuútflutningur Kina til Japan
var aðeins ein milljón tonna árið
1973, en verður fimm milljónir
tonna þetta árið. Þetta magn
nægir Japönum aðeins til nokk-
urra vikna. Nýir oliufundir i Kina
geta aukið magnið i framtiðinni.
Hið oliuauðuga landgrunn milli
Japans, Kóreu og Kina er nú
gaumgæfilega rannsakað af
japönskum fyrirtækjum. Ef
finnst olia á þessu svæði, verður
það fyrsti stóri oliufundurinn á
japönsku yfirráðasvæði.Taka á af-
stöðu til samningaviðræðna við
Thailand, Astraliu, Suður-Viet-
nam og Nigeriu um tilrauna-
boranir og oliuútflutning til
Japan. Japan reynir einnig að fá
hlutabréf i brezku oliulindunum i
Norðursjónum.
Japanska rikisstjórnin rennir
nú æ hýrari auga til kjarnorkunn-
ar. Hún hefur um það áætlanir, að
fjölga kjarnorkuverunum frá sex
upp i 66 fram til ársins 1985, sem
mun framleiða 25% af þeirri raf-
orku, sem Japanir þarfnast.
Efnahagslegt
lif eða dauði
Orkuvandamálið er Japönum
sem eru mikilvægar fæðu-
tegundir mannsins.
Ef þessir hrygninga. - og upp-
eldisstaðir fiskanna verða illa
fyrir barbinu á menguninni, er
hætta á, að fiskistofnarnir eyðist.
1 fiski, sem hefur verið rann-
sakaður hjá hafrannsóknarstofn-
unum, hafa komið i ljós ýmsar
alvarlegar meinsemdir, Fundizt
hafa bólgur, roðskemmdir og
augnskemmdir i fisktegundum
eins og t.d. lúðu, áli, og kola.
Fiskarnir, sem meinsemdirnar
funduzt hjá, komu undantekn-
ingarlaust frá svæðum, þar sem
iðnaöarmengun hafði náð háu
stigi.
Fólk hefur einnig orðið fyrir
barðinu á þessu. Það mál, sem
mestu fjaðrafoki olli, gerðist I
Japan, en þar fengu ibúarnir
kringum Minamata-flóann, sjúk-
dóm, sem stafaði af kvikasilfurs-
eitrun. Fórnarlömbin urðu blind,
heyrnarlaus, meðvitundarlaus
eða fengu krampaflog og heila-
skemmdir eftir að þau höföu
borðað fisk með kvikasilfur-
eitrun, sem stafaði frá plastverk-
smiðju.
Annars staðar úr heiminum
hefur verið skýrt frá lifrar- og
magakvölum, sem stafa af eitrun
af völdum sjávarmengunar.
spurning um efnahagslegt lif eða
dauða. Japan borgaði aðeins 4,2
milljaröa dollara fyrir oliu árið
1973 (minna en fimmtung þeirra
25 milljarða, sem allur innflutn-
ingur til landsins nam), kemur
oliuinnflutningurinn árið 1974 til
meb að kosta 12-17 milljarða doll-
ara.
Fyrsta skipti siðan á 5. ára-
tugnum vex þjóðarframleiðsla
Japans ekki um 10-11%. Japanska
rikisstjórnin vonast eftir 2,4%
aukningu i brúttó-þjóðarfram-
leiðslunni, álita þeir svartsýnni,
að hún geti fallið um 5%.
Enn er óvist, hvort Japan tekst
aö losa sig undan ameriskri
stjórn yfir orkugjöfunum, en hins
vegar virðast Japanir vera stað-
ráðnir i, að berjast fyrir að vera
óháðir á sviði orkumála og beita
þeir til þess allri tækni, dugnaði
og sérfræði, sem þeir ráða yfir.
Ráðuneytið fyrir Alþjóðavið-
skiptum og Iðnaði hefur lýst yfir,
að árið 1990 verði olian enn þá
60% af orkugjöfum landsins.
Hversu mikil umráð Japanir hafa
sjálfir yfir þessari oliu, er vanda-
mál, sem Japanir verða að leysa.
Samskiptin við
Bandarikin
Nú er spurningin sú, hvaða
áhrif þessi barátta fyrir sjálf-
stæði á sviði orkumála, hafi á
VERÐUR stofnuð kana-
disk nýlenda i Kara-
biska hafinu? Eyja-
klasarnir Turks og Cai-
cos, sem áður voru
brezkar nýlendur, hafa
nú lagt fram áætlanir
um að leita samvinnu
við Kanada. Án þess að
nokkur viti, hvaða af-
1 WWF skýrslunni segir, að nú
sé komið að manninum sjálfum
að ákveða, hvort hafið eigi áfram
aö vera matarforðabur eða snautt
af öllum lifverum.
80% jarðarinnar eru hulin
vatni. Á þeim 20% sem eftir eru
lifa 3,7 milljarðar manna. Fjöldi
þeirra á e.t.v. eftir að vaxa upp i
6,4 milljarða, áður en þessi öld er
liðin. Hafið hefur gifurlega mögu-
leika á, að næra þennan fjölda, en
þvi aðeins, að mannkynið hagi sér
öbruvisi gagnvart þessari auð-
lind. Það er hægt að koma I veg
fyrir meginhlutann af mengun
sjávar (eins og málin standa nú)
og lif sjávarins hefur merkilega
nýsköpunarhæfileika. En þeir
timar geta komið, að jafnvægið
milli sköpunarhæfileikanna og
mengunarinnar raskast alvar-
lega.
Skordýraeitrið DDT hefur
fundizt i selum og hvölum og
heimsskautamörgæsum, sem
hafa aldrei verið nálægt stöðum,
þar sem DDT hefur veriö notað.
Thor Heyerdahl, sem hefur farið i
sögufrægar ferðir yfir Atlants-
hafiö og Kyrrahafið, sá stór haf-
svæði hulin plastúrgangi og oliu,
sem flyzt með hafstraumum milli
stranda meginlandanna.
—gbk
sambandið milli Bandarikjanna
og Japans. í tilliti til sinnar eigin
framtiðar, verður Japan að reyna
að verða óháðari bandarlskum
oliufélögum. Þar sem Japan er
landfræðilega, stjórnmálalega og
efnahagslega hornsteinninn i
ameriskri áætlun i Asiu, þá fer
stöðu Kanada tekur til
þessa máls, getur þetta
valdið keðjuverkunum
meðal litlu karabisku
smáeyjanna.
Kanadiskt fylki i Karabiska
hafinu? Það er einmitt það, sem
margir ibúar smáeyjaklasanna
Turks og Caieos vilja.
Stjórnvöldin á eyjaklasanum
hafa tekið fyrsta skrefið til að
slita sambandið við fyrrverandi
drottnara sina, Breta, og stofnað
til sljórnmálalegrar og efnahags-
legrar samvinnu við Kanada.
Kanadisk Hawai?
Ibúar eyjanna segja, að það
hafi verið stofnað til þessara
samskipta á „réttlætanlegum
forsendum”. Sumpart vegna auk-
innar verzlunar við Kanada og
hins vegar vegna mikilla flutn-
inga ibúa Turks og Caicos til Kan-
ada siðustu tiu árin.
Hvernig nánari tengsl við Kan-
ada veröa framkvæmd, kemur
ekki fram af þvi skrefi, sem
stjórnvöld eyjanna hafa tekið.
Margir vilja sameiningu, þannig
að eyjaklasinn verður kanadiskt
fylki, likt og Hawai sem riki i
Bandarikjunum.
Hvernig verður brugðizt við
þessari beiðni eyjarskeggja frá
Kanada hálfu, er enn ekki ljóst.
Það er sagt i gamni, að það séu
örugglega ekki margir Kanada-
búar, sem vita yfirleitt hvar
eyjarnar eru. Einhver á að hafa
sagt: „Mig undrar, ef meira en
sjálfstæði á sviði orkumála ekki
fram hjá Washington. Olian verð-
ur virkur þáttur I amerisk-
japönsku sambandi og hefur áhrif
á alla stefnu Bandarikjanna i
Asíu.
—gbk
einn af þúsund hefur nokkra hug-
mynd um hvar eyjarnar eru”.
Fátækar eyjar
Turks og Caicos eyjar eru rúm-
ur tugur smáeyja með samtals
flatarmál um 425 ferkilómetra, og
eru landfræðilega séð framleng-
ing af Bahamaeyjunum. En eyja-
klasanum hefur lengi verið
stjórnað úr allt annarri átt. Frá
1973 og þangað til Jamaica varð
sjálfstæð árið 1962, var Eyjunum
stjórnað frá Jamaica, sem er i 700
km fjarlægð. Siðan hefur England
haldið um stjórntaumana og
blandaði eyjaklasanum stjórnar-
farslega saman við þrjá aðra
eyjaklasa i Karabiska hafinu.
Þessir þrir eyjaklasar hafa nú
farið þess á leit að öðlast sjálf-
stæði.
Útlitið fyrir, að Turks og Caicos
eyjar geti orðið efnahagslega
sjálfstæðar, er ekki bjart, og get-
ur það verið stefnu hins fjarlæga
móðurlands að kenna.
Ferðamálin eru enn á lágu
stigi, þrátt fyrir mikla mögu-
leika, sem eyjarnar hafa upp á að
bjóða.
Fylgja aðrir
i kjölfarið?
Samstarfsmaður leiðtoga
„Samstarfs við Kanada”, hefur
sagt, að stefnan á Turks og Caicos
geti leitt til sams konar þróunar
meðal allra annarra eyjaklasa i
Karabiska hafinu. E.t.v. verða
allar smáeyjarnar i Karabiska
hafinu hluti af Kanada.
—gbk.
Sveitaheimili
Óskum eftir að komast i sambönd við
sveitaheimili, sem vilja taka börn i lengri
eða skemmri tima.
Upplýsingar i sima 51008 fyrir hádegi og
42660 eftir hádegi.
Félagsmálaráð Garðahrepps.
óska eftir aö koma dreng á 13.ári og 8 ára telpu
í sveit
I sumar. Einhver meðgjöf ef óskað er.
Upplýsingar i sima 43473 eftir kl. 4.
ÚRGANGUR OG EITUREFNI
SPILLA HÖFUNUM ÓÐUM
VILJA VERÐA KANADAMENN