Tíminn - 14.05.1974, Qupperneq 17
Þriðjudagur 14. mai 1974.
TÍMINN
17
Valfrelsi:
Löggjöf
um þjóðarat-
kvæðagreiðslu
FÉLAGIÐ Valfrelsi hélt al-
mennan fund að Hótel Esju á
sunnudaginn, og var þar skorað
á stjórnarvöld að hlutast til um,
að sett verði sem fyrst löggjöf um
almennar skoðanakannanir og
atkvæðagreiðslur, og visaði þar
til frumvarps, sem nú mun komið
i hendur stjórnarskrárnefndar al-
þingis.
i greinargerð, sem fylgdi þessu
frumvarpi félagsins, var svo að
orði komizt: Meirihluti Valfrelsis
álitur, að nógu mikið hafi þegar
verið rætt og ritað um þetta mál,
og timi til þess kominn að fá úr
þvi skorið, hvort þjóðin vill lög-
gjöf um almenna þjóðaratkvæða-
greiðslu eða ekki.”
0 Ábyrgðarleysi
skjölum sama stefna og i sam-
komulaginu, sem gert var við
ASl.
AAat ríkisstjórnar-
innar d stöðunni
Það var þvi niðurstaða rikis-
stjórnarinnar að það yrði að
bjarga málinu i gegnum Alþingi
með þvi að draga úr tekjuöflun
þeirri, sem fólst i samkomulaginu
við ASl til þess að siðar meir yrði
ekki hægt að nota þetta sem for-
dæmi fyrir þvi, að við rikisstjórn-
ir, er við völd sætu á Islandi,
þýddi ekki að semja i sambandi
við gerð heildarkjarasamninga.
Þetta var að sjálfsögðu heldur
ekki átakalaust fyrir mann i minu
starfi og þetta mál og meðferð
þess á Alþingi sýnir þá ósvifni,
sem stjórnarandstaðan beitti með
stöðvunarvaldi sinu i neðri deild
Alþingis til að koma i veg fyrir af-
greiðslu góðra mála og má i þvi
sambandi minna á, að öðru visi
fórst Framsóknarflokknum við
minnihlutastjórn Emils Jónsson-
ar 1959, þegar Framsóknarmenn
björguðu efnahagsmálaaðgerð-
um þeirrar rikisstjórnar i efri
deild Alþingis, en þar hafði
Framsóknarflokkurinn þá
stöðvunarvald.
Ábyrg afstaða
Framsóknarflokksins
Þess verður þó að geta i þessu
sambandi að samkomulag
Framsóknarflokksins og Alþýðu-
flokksins um kosningasamstarf i
kosningunum 1956 er leiddu til
myndunar vinstri stjórnar Her-
manns Jónassonar endaði með
þeim hætti, að ekki er hægt að
segja að sérstök ástæða væri fyrir
Framsóknarflokkinn þá að greiða
götu minnihlutastjórnar Alþýðu-
flokksins, en Framsóknarflokk-
urinn lét þjóðarhag sitja i fyrir-
rúmi i afstöðu til mála, jafnt þá
sem bæði fyrr og siðar.
— En hvað um önnur þingmál?
— Um önnur þingmál, sem ég
flutti á vegum rikisstjórnarinnar
fyrir min ráðuneyti vil ég minna
á, að ýmis þeirra voru tafin og
komið i veg fyrir afgreiðslu
þeirra. Jafnvel stórmál eins og
jarðalagafrumvarpið fyrir land-
búnaðinn var látið daga uppi
vegna alls konar andstöðu og tafa
stjórnarandstöðunnar. Það getur
orðið islenzkum landbúnaði dýrt
að það varð ekki að lögum á ný-
loknu þingi.
Fyrir öðrum þingmálum tel ég
rétt að gera nánari og fyllri grein
hér i Timanum áður en langt um
liður, svo og efnahagsmálunum
almennt. — TK.
FORSTÖÐUKONA
Forstöðukona óskast að NÝJU DAG-
HEIMILI VIÐ VÖLVUFELL Fóstru-
menntun áskilin. Laun samkvæmt kjara-
samningum starfsmannafélags Reykja-
vikurborgar.
Umsóknir sendist Barnavinafélaginu
Sumargjöf, Fornhaga 8 Reykjavik fyrir 1.
júni n.k.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Garðahreppur og
nágrenni
Stúlkur vantar strax til starfa við
heimilishjálpina í Garðahreppi.
Upplýsingar i sima 51008 fyrir hádegi og
42660 eftir hádegi.
Félagsmálaráð Garðahrepps.
Þetta er mynd af atriði úr leikritinu Járnhausnum, sem Æskulýðsráð Akraness sá um uppsetningu á,
meðal annars til að endurvekja leikstarf á Akranesi. GIsli Alfreðsson var fenginn til að leikstýra
verkinu. Atta sýningar hafa nú verið haldnar, og ávallt fyrir fullu húsi. Leikféiag hefur verið stofnað
með 96 stofnfélögum, og heitir félagið Skagaleikflokkurinn. Akveðið hefur verið að sýna leikritið næst i
fclagsheimilinu á Seltjarnarnesi n.k. föstudagskvöld kl. 9, laugardag kl. 16. og sunnudag kl. 15.
M » "4 ***§ » | | 1 sgÉ p i 1 i ' ■ 1*1
BRÖTTFÖR: 15. júní, 6. júlí, 3. 17. og 31. ágúst og 14.
september.
MALTA er orðin vinsæll ferðamannastaður — en laus við hið
mikla flóð ferðamanna, sem einkennir svo marga staði.
Tryggið far áður en það verður um seinan
MALTA ER PARADÍS FERÐAMANNSINS
Tilkynning
um álagningu aðstöðugjalda
í Reykjanesumdæmi 1974
öll sveitarfélög i Reykjanesumdæmi
nema Bessastaðahreppur og Kjósar-
hreppur, hafa ákveðið að innheimta að-
stöðugjöld á árinu 1974 skv. heimild i V.
kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna
sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um
aðstöðugjöld.
Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðs-
mönnum skattstjóra og viðkomandi sveitar- og bæjar-
stjórnum og heildarskrá á skattstofunni i Hafnarfirði.
Hafnarfirði, i mai 1974,
Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi.
MALTA hefur upp á margt að bjóða fyrir ferðamanninn:
★ Milt og þægilegt loftslag
★ Góð hótel, þjónusta og víðkunna gestrisni
★ Gæði í mat og drykk
★ Baðstrendur lausa við alla mengun
★ Glaðværð og skemmtanir við allra hæfi
ÍC Hagstætt verðlag
Férðamiðstöðin hf.
Aðalstræti 9 — Simar 11 255 og 12940