Tíminn - 14.05.1974, Síða 20
20
TÍMINN
Þriðjudagur 14. mai 1974.
Hola
í höggi
KYLFINGURINN snjalli úr Golf-
klúbbi \ess. Kjartan L. Pálsson,
varð fvrstur til að slá holu i höggi
á golfvertiðinni, sem er nú hafin.
llann lét sér ekki nægja að slá
einu sinni holu i höggi, heldur
gerði hann það tvisvar sinnum á
20 dögum. Þessum árangri náði
hann á goll'vellinum i Ilafnarfirði.
Fyrsti
bikarinn
til Fram
BIKARMEISTARAR Fram báru
sigur úr býtum i meistarakeppni
KSÍ i knattspyrnu, og hlutu þeir
þar með fyrsta knattspyrnutitil
keppnistimabiisins. Leikirnir i
meistarakeppni KSt föru þannig:
Keflavik-Valur 0:0
Valur-Fram 1:1
Fram-Keflavik 3:2
Valur-Keflavik 1:1
Fram-Valur 0:0
Keflavik-Fram 2:4
Staðan i Meistarakeppninni varð
þvi þannig:
Fram 4 2 2 0 8:5 6
Valur 4 0 4 0 2:2 4
Keflavik 4 0 2 2 5:8 2
Markhæstu menn:
Steinar Jóhannsson, fBK 3
Marteinn Geirss. Fram 2
Rúnar Gislason, Fram 2
Ölafur Júliusson, IBK 2
IBK vann
Litlu
bikar-
keppnina
ISLANDSMEISTAR ARNIR frá
Keflavik báru sigur úr býtum i
Litlu-bikarkeppninni. Keppninni
lauk um helgina og varð loka-
staðan þessi:
Keflavik 6 4 1 1 9:3 9
Akranes 6 3 0 3 7:8 6
FIl 6 2 1 3 3:8 5
Breiðablik 6 2 0 4 4:4 4
Markhæstu menn:
Matthias Hallgrimsson, 1A 4
Steinar Jóhannsson, tBK 3
Jón Ólafur Jónsson, IBK 3
Bill
leitar
BILL Nicholson, framkvæmda-
stjóri Tottenham, er nú að leita að
ungum miðverði, sem kæmi til
með aö taka við stöðu Mike
Englands i Tottenham-liðinu.
Ilann licfur áhuga á þremur leik-
mönnum : John Nelson hjá sko/.ka
liðinu. Morton: Steve Ailewood,
Newport og Johnny Gregory hjá
Northampton.
Fyrsti stórleikur-
inn í Y-Njarðvík
— Þar hefja Keflvíkingar vörnina á íslandsmeistaratitlinum
Framarar heimsækja þó um næstu helgi
FYRSTI stórleikurinn í 1.
deildar keppninni í knatt-
spyrnu fer fram i
Ytri Njarðvík um næstu
helgi. Það verða bikar’-
meistarar Fram/ sem fá
það erfiða hlutverk að
heimsækja islands-
meistarana frá Kelavík, og
hefja þá Kef Ivíkingar vörn
íslandsmeistaratitilsins.
Leikurinn fer fram á
Só fyrsti
„ÞANNIG A AÐ HALDA A BIKAR, STRAKAR!”, segir George
Smilh, eöa Goggi smiður, eins og hann er oft kallaður I Keflavík,
þegar hann hampar fyrsta bikar Keflavfkurliðsins I ár. George Smith
er scm kunnugt er þjálfari Keflvikinga , og hann er grcinilcga á
réttri leið með Keflavikurliðið. Ilann hefur stokkað upp lcikaðferð
liðsins — nú leikur Keflavikurliðið mjög skemmtilega knattspyrnu,
þar sem knötturinn er látinn ganga.
A myndinni hér fyrir neðan, sjást leikmenn Keflavikurliðsins, sem
báru sigur úr býtum i Litlu-bikarkeppninni.
(Tímamyndir G.E.)
laugardaginn, og verður
hann leikinn á grasvell-
inum í Ytri-Njarðvík, en
Keflvikingar munu leika
fyrstu heimaleiki sína á
honum, þar sem grasvöllur
þeirra er enn ekki búinn að
ná sér eftir veturinn.
Um næstu helgi verður leikin
fyrsta umferðin i 1. deildar
keppninni. Valsmenn fara upp á
Skaga og leika þar, og nýliðarnir
úr Vikingi fá Eyjamenn i heim-
sókn. A sunnudeginum leika KR
og Akureyringar i Reykjavik.
Mæftf
illa á
æfingar
Handknattleiksdeild Vikings
hafði samband viö iþrótta-
siðuna i gær til að koma á
framfæri athugasemd við um-
mæli Guðjóns Magnússonar i
viðtali við iþróttasíðuna sl.
föstudag. i þvi viðtali sagðist
Guðjón hafa hætt f Vikingi
vegna þess aö leikmenn liðsins
hefðu mætt mjög illa á
æfingar. Handknattleiksdeild
Vikings vill koma þvi á fram-
færi, að Guðjón sé ekki dóm-
bær um, hvernig mætt hafi
verið á æfingar hjá 1. deildar
liði Vikings sl. vetur, þar sem
hann sjálfur mætti mjög illa á
æfingar hjá félaginu”. Hand-
knattleiksdeild Vikins tók
niður skýrslu um æfingasókn
og kemur fram á henni, að
mætingar Guðjóns voru mjög
slæmar.
,,Við viljum
Charlton"...
— Jacke Charlton, framkvæmdastjóri
Middlesborough, kosinn framkvæmda-
stjóri órsins í Englandi
„VID viljum Charlton...við
viljum Charlton”, hrópuðu
áhangendur Middlesborough,
þegar liðiö tryggði sér rétt til að
leika i 1. deild næsta keppnis-
timabil — með sigri yfir Oxford á
Ayresome Fark i Middlesborough
23. marz sl. Jacke Charlton er nú
algjör dýrlingur i Middles-
borough, en hann kom liðinu aftur
i l. deild eftir 20 ár. Charlton náði
þessum áfanga á fyrsta keppnis-
timabilinu, sem hann hefur vcrið
með liðið. Eftir aö Middles-
borough, eða „Boro”, eins og liðið
er kallað, hafði unnið Oxford 1:0,
var 1. deildarsætið i öruggri höfn.
Leikmenn „Boro” hlupu hciðurs-
hring um völlinn, og siðan báru
þeir Charlton út af vellinum i
gullstól, við mikinn fögnuð hinna
27 þús. áhorfenda, sem sáu
leikinn.
Middlesborough setti nýtt
stigamet i 2. deildinni, hlaut
samtals 65 stig, en næsta lið fyrir
neðan var með 50 stig. Luton og
Carlisle tryggðu sér einnig 1.
deildar sæti næsta keppnistima-
bil. Jacke Charlton var kosinn
*
JACKE CHARLTON.
framkvæmdastjóri ársins i
Englandi.
Lokastaðan i 2. deildinni varð
þessi:
Middlesb. 42 27 11 4 77:30 65
Luton 42 19 12 11 64:51 50
Carlisle 42 20 9 13 61:48 49
Crient 42 15 18 9 55:42 48
Blackpool 42 17 13 12 57:40 47
Sunderland 42 19 9 14 58:44 47
ýott.For. 42 15 15 12 57:43 45
iV.B.A. 42 14 16 12 48:45 44
Jull 42 13 17 12 46:47 43
'lotts.Co. 42 15 13 14 55:60 43
3olton 42 15 12 15 44:40 42
Vlillwall 42 14 14 14 51:51 42
'"ulham 42 16 10 16 39:43 42
\ston V. 42 13 15 14 48:45 41
3ortsmouth 42 14 12 16 45:62 40
3ristol C. 42 14 10 18 47:54 38
Cardiff 42 10 16 16 49:62 36
Dxford 42 10 16 16 35:46 36
Sheff.W. 42 12 11 iá 51:63 35
C.Palace 42 11 12 19 43:56 34
Preston 42 9 14 19 40:62 31
Swindon 42 7 11 24 26:72 25