Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Þriðjudagur 28. mai 1974.
Þriðjudagur 28. maí 1974
HEILSUGÆZLA
Siysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 50131.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna, 24 til 30 mai verður i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Næturvarzla verður i
Laugavegs Apóteki.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Hvitasunnuferöir
A föstudagskvöid
1 Snæfellsnes,
2. Þórsmörk,
3. Landmannalaugar.
A laugardag.
Þórsmörk.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
Simar: 19533 og 11798.
Óháði söfnuðurinn. Félagsvist
i Kirkjubæ n.k. miðvikudags-
kvöld 29. mai kl. 8.30. Góð
verölaun. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Þroskaþjálfar. Munið aðal-
fundinn i borðstofu Kópavogs-
hælis kl. 8.30 i kvöld. Stjórnin.
Tilkynning
Dregið var i skyndihappdrætti
Hjálparsveitar skáta i
Hafnarfirði 26. mai Upp komu
eftirfarandi númer:
1. Ferð fyrir tvo til Mallorca,
að verðmæti kr. 60.000.- Nr.
531.
2. Ferð fyrir tvo til Spánar, að
verðmæti kr. 60.000.- Nr. 5335.
3. Dvöl i Skiðaskólanum i
Kerlingafjöllum fyrir tvo, að
verðmæti kr. 40.000.- nr. 4569
4. Dvöl i Skiðaskólanum i
Kerlingafjöllum fyrir einn, að
verðmæti kr. 20.000.- Nr. 9995.
Upplýsingar gefnar i símum
50481 og 51668.
Fréttatilkynning frá
Hjálparsveit skáta
i Ilafnarfiröi.
Siglingar
Skipadeild S.Í.S. Jökulfell
kemur til Svendborg. Disarfell
er I Kolbrzeg. Helgafell kemur
til Reykjavikur I dag. Mælifell
fór frá Vestmannaeyjum 24/5,
til Gdynia. Skaftafell er I New
Bedford, fer þaðan til Norfolk.
Hvassafell fór frá Kotka 24/5
til Reykjavikur. Stapafell er I
Reykjavik. Litlafell kemur til
Reykjavikur I kvöld. Eldvik
losar á Norðurlandshöfnum.
Birgitte Loenborg fór frá
Svendborg 23/5 til Akureyrar
og Húsavikur Brittannia lest-
ar I Svendborg um 4/6.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
tslenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn. Frá 15. sept.-31.
mai verður safnið opið frá kl.
14-16 alla daga nema mánu-
daga, og verða einungis Ar-
bær, kirkjan og skrúðhúsið til
sýnis. Leið 10 frá Hlemmi.
Minningarkort
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu, Álf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu, Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088. Jónu Langholts-
vegi 67 simi 34242.
Minningarkortsjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: í Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Minningarkort Frikirkjunnar
i Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
RAFSTILLING
Dugguvogi19
Viðgerðir og stiiling-
ar á rafkerfi bif-
reiða.
Startarar — Dina-
móar.
Simi 84991.
Eingöngu:
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
JjpJ75£
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK I
SIG. S. GUNNARSSON I
Ford Bronco — VW-sendibílar
Land-Rover — VW-fólksbllar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199
Æbílaleigan
felEYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIONŒŒR
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
BÍIALEIGAN
OPIÐ
Virka daga Kl. 6-lOe.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
ÖCBILLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
1657
Lárétt
I) Angrið.- 6) Elska.- 7)
Fersk.- 9) Borðaði.-10) Skinn.-
II) Nhm.- 12) Hreyfing.- 13)
Ellegar.- 15) Kambar.-
Lóðrétt
1) Dyr i þolfalli,- 2) Guð.- 3)
Lamb,- 4) Eins,- 5) Brúkaðir.-
8) Vökvuð.- 9) Púki.- 13) Eins,-
14) Samt.-
Ráðning á gátu nr. 1656.
Lárétt
1) Æskuár,- 5) Aum,- 7) Sál,-
9) Afl,- 11) LL,- 12) Rá,- 13)
111.- 15) Tók,- 16) Ost,- 18)
Skútan,-
Lóðrétt
1) Ærslin,- 2) Kal,- 3) UU,- 4)
Áma.- 6) Hlákan.- 8) All,- 10)
Fró,- 14) Lok,- 15) TTT.- 17)
Sú,-
6'
B
/0
r
■
Stúlkur
Atvinna
Óskum að ráða stúlkur til eftirtalinna
starfa:
1 stúlku til vélritunar o.fl. skrifstofu-
starfa. 1. stúlku til símavörslu (1/2 daginn
fyrir hádegi).
Upplýsingar á skrifstofunni, Aðalstræti 7,
kl. 3-5 i dag. Simi 26500.
CAR RENTAL
v/íl^4‘l6<60
éM 4*29*02
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
CAR REIMTAL
TS 21190 21188
LOFTLE/Ð/R
Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og
jarðarför
Sigurunnar Þorfinnsdóttur
Blönduósi.
Vandamenn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Guðmundur Guðmundsson
mjólkurfræðingur, Njörvasundi 14,
er andaðist 21. mai s.l., veröur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 29. mai n.k. kl. 3 e.h.
Tove Guðmundsson,
börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir vandamenn.
Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okk-
ur vinarhug við andlát og jarðarför
Ágústu ólafsdóttur
Raftholti.
Sigurjón Sigurðsson, börn og tengdabörn.
Hjartkær eiginmaður minn
Dagbjartur Bjarnason
stýrimaður, Barónsstig 59,
sem andaðist þann 20. mai s.l., verður jarðsunginn mið-
vikudaginn 29. mai kl. 3 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda
Aðalheiður Tryggvadóttir.