Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 28. mai 1974. TÍMINN 19 ¦ ¦ ¦ ¦ '¦-. ¦ ,-i Borga- keppni í Reykjavík Reykjavíkurúrvalið { leikur gegn úrvalslí Reykjavikurliðið i handknattleik mun leika vináttuleik við úrvalslið Óslóborgar hér i Reykjavik 1. og 2. júlí n.k. Leikirnir verða liður i hátiðar- EINAR GUNNARSSON. (Timamynd Jim) borinn af leikvelli, eftir aö hann og Jóliann Torfason rákust saman. STAÐAN 1. DEILD ÞRÍR leikir voru leiknir i 1. deild- ar keppninni um helgina. úrslit þeirra urðu þannig: KR —Reykjavik 1:0(1:0) Vestm.ey. —Valur 1:0(1:0) Akranes — Akureyri 4:0(2:0) Staðan er nú þannig i 1. deildinni Akranes Vestmey. KR Keflavik Akureyri Vikingur Valur Fram 1 1 0 1 1 0 1 0 1 1 0 1 1 0 1 10 11 2 0 11 10 0 1 4:0 2:1 1,-1 2:2 1:4 1:1 0:1 1:2 Markhæstu menn: MatthiasHallgrimsson, 1A 2 Teitur Þórðarsin, 1A 2 Steinar Jóhannsson, ÍBK 2 2. DEILD TVEIR leikir vóru leiknir i 2. deildar keppninni um helgina, og lauk þeim þannig: Breiðablik — Self oss 3:0 Mörk: Guðmundur Þórðarson, „Hat-trick", eða þrjú mörk. Haukar — Völsungar 1:1 Staðan er nú þessi i 2. deild: Breiðablik Völsungar Þróttur Selfoss FH Haukar tsafjörður Armann 1 1 0 2 1 l'O 110 0 2 10 1 10 10 2 0 11 10 0 1 10 0 1 4:1 5:2 3:2 2:3 3:2 3:4 0:2 1:4 Markhæstu menn: Guðm. Þórðarson, Breiðab. Hermann Jónasson, Völs. rs A FERÐ STEINAR JÓHANNS- SON...sést hér á fullri ferð á eftir knettinum. Þessi mynd var tekin, þegar Steinar slapp, aldrei þessu vant. úr gæzlu Sigurðar Indriðasonar. Það hafði ekkert að segja i þetta sinn, þvi að Árni Steins- son (5) hafði þá gætur á Steinari. Steinar fær örugg- lega ekki oft að leika lausum hala i 1. deildar keppninni I sumar. (Timamynd Jim). KR-inqar stöðvuðu siquraönqu Kefla- víkurliðsins..... Islandsmeistararnir höfðu leikið 16 leiki án taps, fyrir leikinn gegn KR Vesturbæjarstrákarnir í KR mættu ákveðnir til leiks á laugardaginn# þegar þeir mættu íslands- meisturunum frá Keflavík á Laugardalsvellinum. Þeim tókst að skora mark eftir aðeins 7/ mín., gegn vængbrotnu Keflavíkur- liði/ sem náði sér aldrei á strik í leiknum. isfirðing- urinn Jóhann Torfason skoraói mark KR. Hann * Áföll hjá Keflavíkurliðinu * Bókaður í byrjun * AAatthias og Teitur eru byrjaðir * Eyjamenn komnir heim * Guðmundur kominn á skotskóna fékk góða sendingu frá Gunnari Gunnarssyni/ sem brauzt einn og óvaldaður upp hægri kantinn, eftir að hafa fengið góða sendingu frá Hauki Ottesen. Kefla- víkurvörnin var ekki vel á verði/ því að þegar Gunnar sendi knöttinn fyrir mark- ið/ þá voru tveir KR-ingar óvaldaðir inni í markteig Keflavíkurliðsins. í handknattleik ði Oslóar í júlí höldum Reykjavikur- borgar i tilefni af ell- efu hundrað ára af- inæli íslands byggðar. Norðmenn hafa nú valið úrvalsliðið, sem leikur hér við Reykjavikurúrvalið. Það er skipað eftirtöldum leikmönn- um: Pol Bye, Oppsal, Björn Steive.Refstad, Pol Cappelen. Arild, Kirsten Grislingaas Oppsal, Sten Osther, Bække- laget. Iarik Nessem, Njörd Inge Hansen, Fredensborg, Gcir Kose.Oppsal, Jan Haug- er, Bækkelaget, Kolf Berg- strand, Fremensborg, Anders GjerdcOppsal, Kune Sterner, Refstad og Björn Johansen Njörd. Það er greinilegt, að Kefla- vikurliðið, án. Guðna Kjartans- sonar, er vængbrotið. Fjarvera Guðna bitnar illilega á miðjuleik liðsins, þvi að miðvallarspilarinn snjalli, GisliTorfason, hefur tekið við stöðu Guðna sem miðvörður. Og með þvi veikist staða Kefla- vikurliðsins á miðjunni, með þeim afleiðingum, að sóknar- leikur liðsins er ekki eins beittur og svo oft áður. KR-liðið var mjög ákveðið i leiknum, og leikmenn þess, sem voru fljótari á knöttinn en leik- menn Keflavikurliðsins, náðu strax tökum á miðjunni. Þá tók Sigurður Indriðason markaskor- arannSteinar Jóhannsson úr um- ferð.oggerðihann það svo vel, að Steinar hvarf algjörlega. I siðari hálfleik kom Hórður Ragnarsson inn á miðjuna hjá Keflavikurliðinu. Við það breyttist leikur liðsins og leik- mennirnir fóru að spila meira. Þegar Keflavikurliðið virtist vera að ná sér á strik, kom áfallið. Einar Gunnarsson meiddist, og þurftu þvi Keflvikingar að leika lOinn á siðustu 15. min., þar sem þeir voru búnir að skipta tveimur leikmennum inná — þeim siðari aðeins einni min. áður en Einar meiddist. KR-ingum tókst þvi að halda forskoti sinu, og lauk leikn- um með sigri þeirra 1:0. Þrir leikmenn náðu góðum árangri i leiknum, sem var með daufasta lagi. Það voru þeir Magnús Guðmundsson. mark- vörður, Sigurður Indriðason, sem hafðimjög goðargætur áSteinari Jóhannssyni, og Ottó Guðmunds- son, varnarspilarinn snjalli, sem var hreint alís staðar á vellinum. Grétar Norðfjörð dæmdi leikinn og hann gerði það hreint ut sagt, mjög illa. ,,Ef þetta áað vera svona i sumar, þá er alveg eins gott að sitja héima", sagði einn knattspyrnuáhugamaður eftir leikinn. Já, Grétar hafði mikil áhrif á leikinn, hann var flautandi á smábrot — og hann gerði sér örugglcga ekki grein fyrir þvi, að þetta voru fullorðnir menn, sem voru að leika knattspyrnu. iMeð þessu stöðuga flauti varð leik- urinn aldrei fjörugur, þvi að Grétar stöðvaöi hann aíltof oft. Grétar, sem cr nú aftur byrjaður að dæma eftir stutta fjarveru frá dómarastörfum. á örugglega eftir að átta sig á þvi. aö áhorfcndur koma á völlinn til að sjá knatt- spyrnu, en ekki flautukonscrt hjá dómurum. —sos

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.