Tíminn - 29.05.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.05.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 29. mai 1974. //// Miðvikudagur 29. maí 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar , I simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna, 24 til 30 mai verður i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturvarzla verður i Laugavegs Apóteki. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Hvitasunnuferðir A föstudagskvöld 1 Snæfellsnes, 2. Þórsmörk, 3. Landmannalaugar. A laugardag. Þórsmörk. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. Skógræktarferð. í Heiðmörk I kvöld (miðvikudag) kl. 20 frá B.S.l. Fritt. Ferðafélag íslands. Konur I Styrktarfélagi vangefinna. Fundur i Bjarkarási miðvikudaginn 29. mai kl. 20.30. Fundarefni: 1. Reikningar kvennasjóðsins. 2. Kosið I sjóðsstjórn. 3. Kosnir fulltrúar á aðalfund Banda- lags kvenna i Reykjavik. 4. Kosin fjáröflunarnefnd. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell lestar i Svendborg. Disarfell fer frá Kobrzeg i dag til Sörnes og Valkom. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fór frá Vestmannaeyjum 24/5 til Gdynia. Skaftafell fer frá New Bedford i dag til Noríolk. Hvassafell fór frá Kotka 24/5 til Reykjavikur. Stapafell los- ar á Norðurlandshöfnum. Litlafell losar á Norðurlands höfnum. Eidvik losar á Norðurlandshöfnum. Birgitte Loenborg er væntanlegt til Akureyrar i kvöld. M/S Brittanní alestar i Svendborg um 4/6. Flugáætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) og til Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Norðfjarðar, Egilsstaða, og Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. ' tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. Frá 15. sept.-31. mai verður safnið opið frá kl. 14-16 alla daga nema mánu- daga, og verða einungis Ár- bær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- felí Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. LOFTLEIÐIR r BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR ÆbÍLALEIGAN felEYSIR CARRENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONtEŒR ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR TJðs/oð SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK .SIG. S. GUNNARSSON BllALEIGAN CAR RENTAL »/^4*l6<60 km 4-29 02 OPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 ..ót.BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Viðgerðir á fólksvögnum. Höfum til sölu fólksvagna Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ráðskonu- staða Óska eftir ráðskonu- stöðu. Ermeðtvö börn. Upplýsingar í síma 7- 36-61. Lárétt 1) Eyju,- 6) Spýjan,- 7) 51- 9) Frá.- 10) Arhundruðanna.- 11) Öfug röð. 12) Greinir.- 13) Jurt,- 15) Fjandi.- Lóðrétt 1) Inngng,- 2) Ra,- 3. Ungviði,- 4) NN.- 5) Notaður.- 8) Ýrð.- 9) Ari,- 13) EE,- 14) Að,- Lóðrétt 1) Eyju.- 2) Svik,- 3) Land,- 4) Efni.- 5) Blundandi,- 8) Angan.- 9) Æði.- 13) Eins,- 14) Röð,- Raðning á gátu nr. 1657. Lárétt 1) Iðrunin,- 6) Ann,- 7) Ný.- 9) At,- 10) Grávara.- 11) Að,- 12) Ið.- 13) Eða.- 15) Greiður.- X Skölholtsstaður — Veitinga-aðstaða Til leigu er veitinga-aðstaða i Skálholti sumarmánuðina. Lysthafendur sendi tilboð i pósthólf 1072, Reykjavik. Upplýsingar gefur Skál- holts-ráðsmaður i sima 2-48-08 næstu daga kl. 12-13 og 18-20. Fró Húsmæðra- kennaraskóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár rennur út 1. júli. Umsóknir skal senda til Húsmæðra- kennaraskóla íslands, Háuhlið 9, Reykja- vik. Akranes Okkur vantar nú þegar verkstjóra og tré- smiði til starfaviðhafnarframkvæmdir og fleira. Húsnæði til staðar sé samið strax. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri, Pétur Baldursson, þessa viku i sima 93-1211, kl. 10-11 f.h. (heimasimi 93-2049). Bæjarsjóður Akraness.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.