Tíminn - 29.05.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.05.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 29. mai 1974. ’®ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. ÉG VIL AUDGA MITT LAND Annan hvitasunnudag kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kerling? fimmtudag kl. 20,30. þriðjudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 198. sýning. KERTALOG föstudag kl. 20.30. Fáár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sannsöguleg mynd um hið sögufræga skólahverfi Eng- lendinga, tekin i litum. Kvik- myndahandrit eftir David Shervin. Tónlist eftir Marc Wilkinson. Leikstjóri Lindsay Anderson. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Wood, Richard Warwichk, Christine Noonan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Tilboð óskast I loftllnustreng og háþrýstar sodium perur fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlkur. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri, Frikirkju- vegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 26. júni og fimmtudaginn 27. júni 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til sölu Vöruflutningabill 10 hjóla Mercedes Benz 22-23 árgerð 1968, i fullkomnu lagi. Allar upplýsingar hjá Kristjáni og Jóhannesi Hansen. Simar: (95) 5168, (95) 5148 & (95) 5171, Sauðárkróki. Stangveiðimenn Stangveiðifélög Tungufljót i V-Skaftafellssýslu er til leigu ef viðunandi tilboð fæst. Áin er dragá, vatnsmikil með óviðjafnan- legum veiðistöðum i fögru umhverfi. Veiðin er sjógenginn urriði og lax. Tilboðum sé skilað fyrir 1. júli til Vals Oddsteinssonar, úthlið, eða Sigvalda Jóhannessonar, Hemru, er veita einnig frekari upplýsingar. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. óheppnar hetjur Roberl Redford, CeorgeSegal&Co. blitzthe museum, blow thejail, slast the police station, break the bank and heist TheHotRock ISLENZKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hringið - og við sendum blaðið um leið Engin sýning i dag Doktor Popaul Sérstaklega skemmtileg og viðburðarik litmynd. Aðalhlutverkin leika snillingarnir Jean-Poul Belmondo og Mia Farrow Leikstjóri Ciaude Chabrol. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd kl. 9: Reykjavfk — gömul borg á nýjum grunni Kvikmyndagerð Viðsjá sýnir. sími 3-20-75 TTCHNIcblOR Geðveikrahælið COME TOTHE ASYLUM... TOGET KILLED! Fromtheauthor of'PSYCHO’ HARBOR PRODUCTIONS INC presenls AN AMICUS PRODUCTlON DISTRIBUIED BY CINEMA INTERNATIONAL CORPORATION Hrollvekjandi ensk mynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Peter Cush- ing, Britt Ekland, Herbert Lom, Richard Todd og Ge- offrey Bayldon. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 500 til 1000 fm. Húsnæði óskast til leigu frá næstu áramótum eða ef til vill fyrr. Má vera á 2 hæðum. Möguleiki á bila- stæðum nauðsynlegt, ásamt að- og frá- keyrslu. Má vera ófrágengið, en verður þá innréttað sem skrifstofur. Tilboð óskast send blaðinu fyrir 10/6 1974 merkt 1807. Akranes Verkamenn vantar nú þegar tii hafnar- framkvæmdar, gatnagerðar og fleiri framkvæmda. Upplýsingar i sima 93-1211. Bæjarsjóður Akraness sími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Fram í rauðan dauð- ann Bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd i litum. Aðal- hlutverk: Warren Mitchell, Dandy Nichols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó sínil I544i Morðin í líkhúsgötu Afar spennandi og atburða- hröð ný bandarisk litmynd byggð á sögu eftir Edgar AIl- an Poe um lifseigan morð- ingja. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. Tónabíó Slml 31182 . Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega velgerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.