Tíminn - 29.05.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.05.1974, Blaðsíða 20
 g:--ði fyrir góóan mat ^ kjötiðnaðarstöð sambandsins FRAMBOÐSLISTAR FRAMSOKNAR- MANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI, AUSTURLANDSKJÖRDÆMI VESTFJARÐAKJÖRDÆMI Útlendir vilja kaupa vikur 4 jarðfræðingar við rannsóknir HHJ—Reykjavík — Ýtnis fyrirtæki austan hafs og vestan hafa snúið sér til islenzkra yfirvalda og spurzt fyrir um möguleika á kaupum á vikri og gjalli héðan, en hvort tveggja eru mikilvæg hráefni i ýmsum iðnaði einkum byggingariðn- aði. Þetta mál er enn á viðræðu stigi, og þarf m.a. að kanna, hversu mikið er til af þessum steinefnum hérlendis, áður en unnt er að hefja beinar Framhald á bls. 19 FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins I Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosningarnar 30. júni 1974, sem samþykktur var sam- hljóða á fjölmennu aukakjör- dæmisþingi I Hafnarfirði 27. júni er þannig skipaður: 1. Jón Skaftason, fyrrum alþ.m. Kópavogi 2. Gunnar Sveinsson kaupfélags- stj. Keflavík 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði 4. Haukur Nielsson bóndi, Mos- fellssveit 5. Friðrik Georgsson tollvörður, Keflavik 6. Hörður Vilhjálmsson viðsk, fr., Garðahreppi 7. Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Seitjarnarnesi 8. Halldór Ingvason, kennari, Grindavik 9. Ingólfur Andrésson sjómaður, Sandgerði 10. Hilmar Pétursson skrifstofu- maður, Keflavík. A AUKAKJÖRDÆMISÞINGI Framsóknarmanna i Austur- landskjördæmi, sem haldið var i Hamraborg á Berufjarðarströnd 27. mai, var gengið frá framboðs- lista flokksins i kjördæminu við alþingiskosningarnar 30. júni Listinn er þannig skipaður: 1. Vilhjálmur Hjálmarsson bóndi, Brekku 2. Tómas Arnason framkv. stj. Kópavogi 3. Haildór Asgrimsson lektor, frá Ilöfn i Hornafirði 4. Vilhjálmur Sigurbjörnsson framkv.stj. Egislsstöðum 5. Þorleifur K. Kristmundsson sóknarprestur, Kolfreyjustað 6. Helgi Þórðarson bóndi, Ljósa- landi 7. Aðalsteinn Valdimarsson skip- stjóri Eskifirði 8. Sævar Kr. Jónsson kennari, Rauðabergi 9. Magnús Þorsteinsson bóndi Höfn. 10. Eysteinn Jónsson fyrrv. ráð- herra i Reykjavik FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins I Vestfjarðakjördæmi við Alþingiskosningarnar 30. júni n.k. verður skipaður þessum mönnum: 1. sæti Steingrimur Hermannsson fyrrv. alþm. Garðahreppi OG 2. sæti Gunnlaugur Finnsson, bóndi, formaður Fjórðungssam- bands Vestfirðinga, Hvilft, önundarfirði. 3. sæti Ólafur Þórðarson, skóla- stjóri, Súgandafirði 4. sæti Bogi Þórðarson, fyrrv. framkvæmdastjóri Hraðfrysti- húss Patreksfjarðar, Kópavogi 5. sæti Jónas R. Jónsson, bóndi, Melum, Strandasýslu 6. sæti Eirikur Sigurðsson, bif- vélavirki ísafirði 7. sæti Ásiaug Jensdóttir, hús- móðir, Núpi, Vestur-ísafjarðar- sýslu. 8. sæti Bárður Guðmundsson, dýralæknir, fsafirði. 9. sæti. Ólafur E. Óiafsson, fyrrv . kaupféiagsstj. Króksfjarðarnesi, Reykjavik. 10. sæti Halidór Kristjánsson, bóndi Kirkjubóli, Önundarfirði. eru Guðmundur RE, Helga II Re. Börkur NK. Loftur Baldvinsson EA, Faxaborg GK, Reykjaborg RE og Viðir NK. Eins og kunnugt er hafa skipin þegar aflað upp i kvóta þann, sem gilda átti til 15. mai, en mega veiða fyrir vestan Shetlands- eyjar, þar sem veiðarnar eru ótakmarkaðar. Það kemur fram i fyrsta frétta- bréfi LIO af sildveiðunum i Norðursjó, að Flugfélag 'Isl. og Loftleiðir hafi samþykkt að veita sjómönnum og eiginkonum þeirra, sem fara flugleiðis til eða frá Danmörku i sambandi við sildveiðarnar 25% afslátt af flug- fargjöldum. Guðmundur RE var eins og kunnugt er aflahæstur á loðnuvertiðinni og virðist nú á góðri leiö með að ná sama takmarki á sildveiðunum I Noröursjó, þótt of snemmt sé um það aö spá og allt geti gerzt. Þetta stóra skip hefur sannarlega sannað ágæti sitt við þennan veiðiskap, þ.e. loðnu- og sildveiðar, en eigendur þess og skipstjórar eru Hrólfur Gunnarsson og Páll Guðmundsson. Lokaátökin háð innan Samtakanna JH—Reykjavik — Samtök frjálslyndra og vinstrimanna eru nú endaniega að liöast I sundur. Eins og frá var skýrt I timanum í gær, sagði Björn Jónsson sig úr þeim i fyrradag og sótti jafnframt um inngöngu i Alþýðuflokkinn, þar sem nú er ráðið, að hann verði i þriðja sæti á framboðslista hans I Reykjavík, með þeim Gylfa Þ. Gislasyni og Eggerti Þorsteins- syni. A þessa sveif mun einnig ■ leggjast Bragi Jósefsson, vara- formaður flokksfélagsins fi Reykjavik, ásamt allmörgum mönnum, er fylgja honum að málum. Geisaði i fyrrakvöld auglýsingastrið i útvarpi á milli Braga og Guðmundar Bergs- sonar, formanns flokksfélagsins, þar sem annar boðaði fund, er hinn afboðaði. Hélt Bragi fundinn með sinum mönnum í trássi við félagsstjórnina, og kusu þeir félagar nefnd til viðræðna við Alþýðuflokkinn. Guðmundur Bergsson og meirihluti félags- stjórnar hélt svo fund i gærkvöldi, en fréttir af honum voru ekki komnar er blaðið fór i prentun. Enn var óráðið i gær, hvort Hannibal Valdimarsson hverfur nú af stjórnmálasviðinu eða verður i framboði en þá kom helzt til greina annað sæti á lista Alþýðuflokksins á Reykjanes- skaga, en þar hafa Alþýðu- flokksmenn átt i miklum örðug- leikum að koma saman lista og hvað eftir annað soðið upp úr, þar sem mjög hefur verið reynt til þess að bola Stefáni Gunnlaugs- syni út af listanum af hálfu flokksbræðra hans sumra. Magnús Torfi Ólafsson mun hafa undirtökin i öllum kjör- dæmisráðum frjálslyndra og vinstrimanna, og herma siðustu fréttir, að sá vængur samtakanna og fylgilið hans muni alls staðar bjóða fram. A Vestfjörðum mun i ráði, að Karvel Pálmason, Jón Baldvin Hannibalsson og Kristján Bersi ólafsson verði efstir en á Austurlandi ólafur Ragnar Grimsson og sennilega Kári Arnórsson á Norðurlandi eystra. Liklegt þykir, að Magnús Torfi Ólafsson verði efstur i Reykjavik, frekar en á Reykjanesskaga, og með honum Kristján Thorlacius. Af Frjálslynda flokknum og Bjarna Guðnasyni er það að segja, að ekki verður um framboð að ræða, enda ekki álitlegt eftir borgarstjórnarkosningarnar., Þeir aðilar, sem fram ætla að bjóða hafa aðeins daginn idag til ákvörðunar, þar eð framboðs- frestur rennur út i kvöld. Verð á humri, rækju og makríl —hs—Rvik. — Verðlagsráð sjávarútvegsins er nú i óða önn að ákveða verð á sjávarafurðum, m.a. á humri, rækju og makríl. I. A fundi yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins 24.>mai var ákveðið eftirfarandi lágmarks- verð á makril til bræðslu eftir- greind timabil: A) Fr'á og með 24. mai til 31. júli 1974: Hvert kg kr. 7.00. B) Frá 1. ágúst til 31. desember 1974: Hvert kg kr. 8.00. Verðið er miðað við að seljend- ur skili makril á flutningstæki við hlið veiðiskips eða löndunrtæki verksmiðju. Verðið er uppsegjanlegt frá 1. september 1974 meö viku fyrir- vara. Verðið var ákveðið samhljóða atkvæðum yfirnefndarmanna. II. Á fundi Verðlagsráðs sjávarútvegsins 25. mai var ákveðið eftirfarandi lágmarks- verð á ferskum og slitnum humri á humarvertið 1974: 1. flokkur, óbrotinn humarhali, 25 gr og yfir hvert kg kr. 385.00. 2. flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr að 25 gr, og brotinn humarhali, 10 gr og yfir, hvert kg kr. 205.00. Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Fiskmats rikisins. Verðið er miðað við, að seljandi Framhald á bls. 19 N jarðvík: Fimm ár< ur bíður Gsal—Rvik — Fimm ára drengur beið bana i slysi I Njarðvikum á sunnudag. Varð hann fyrir vörubil og lézt samstundis. Hafði drengurinn verið að leik bak við fjölbýlishús, ásamt félaga sinum. Talið er, að drengurinn hafi hlaupið I átt að bifreiðinni, þegar hún var sett i gang, en misst fótanna og dottið fyrir annað afturhjólið. Sjónarvottar hrópuðu til ökumannsins, en hann heyrði ekki köllin, fyrr en það var um seinan. Síldveiðarnar í Norðursjó: ÁTJÁN MILUÓNIR Á ÞREMUR VIKUM —hs—Rvik. Fyrstu sildarsölur isienzkra skipa i Norðursjónum á þessum sumri voru gerðar mun fyrr en I fyrra, eða 7. mai, en 23. maí I fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá LttJ var um siðustu vikuiok, 25. mai, búið að selja um 2780 tonn af sild, i Dan- mörku fyrir samtals um 64 milljónir króna. Guðmundur RE er lang afla- hæstur, en hann er búinn að fá um 680 tonn, og hefur fengið fyrir það um 18 milljónir króna. Næst kemur Faxaborg með rúm 500 tonn fyrir 12 milljónir og siðan Helga II með rúm 400 tonn fyrir 9 milljónir. Alls hafa 7 skip selt afla það sem af er þessu sumri, en þau

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.