Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 13. júnl 1974 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr) Þú salt reyna aö komast hjá því aö umgangast fólk, sem ekki er þér aö skapi. Þetta er skrýtinn dagur, og þú skalt ekki hætta á neitt, sem gæti reynt á þolinmæöi þina, og reiknaöu ekki meö of góðu skapi. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þú skait ekki eyöa timanum i einskisvert þóf og rifrildi. Þú hefur allt annað meö timann að gera en aö vera aö fást viö slikt fánýti, og þú verður lika aö láta hendur standa fram úr ermum. Varaðu þig á umferöinni. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Þú skalt ekki slá neinu föstu varöandi kaup á hlutum i dag, þvi aö þaö er aldrei aö vita, nema þeir reynist gallaöir eöa jafnvel minna viröi en þér hefur veriö talin trú um. Haltu vel á fjármál- unum I dag. Nautið: (20. april-20. mai) Þaö er rétt eins og heilsan sé ekki upp á þaö allra bezta, en óþarfi aö vera meö nokkrar grillur- Hins vegar ættu menn aö fara varlega og gæta sln. Hætta á tilefnislausum deilum, þó ekki I starfinu. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Blttu á jaxlinn — ef þú ert sannfæröur um, aö þú hafir alveg rétt fyrir þén Þér miöar vel meö þetta, sem þú ert aö bralla, og þú skalt ekki hvika frá þvi eöa eyöa timanum i einhverja vit- leysu. Þá fer allt vel. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Þetta viröist hagstæöur dagur i flestu tilliti, en þó er rétt eins og þú kunnir að eiga erfitt meö aö gera einhverjum til hæfis i dag. Þú skalt ekki taka þaö nærri þér. Einhver hefur samband viö þig, en óvist hvernig. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Persónuleg vandamál hrjá þig i dag. Þau eru samt ekki eins alvarleg og þú hyggur, og þú skalt stilla þig um aö skamma einhvern, sem þér finnst gera á hluta þinn. Þú sérö þetta I allt öðru ljósi áður en langt um liöur. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Nýjar hugmyndir skjóta upp kollinum. Þær eru að likindum eitthvað I sambandi viö tilfinninga- málin, og þú skalt gefa þeim gaum. Hvaö sem öðru liður er ekki ráölegt aö flana aö neinu, sizt af öllu i þessum efnum. Þú sérö það siöar. Vogin: (23. sept-22. okU Það er eitthvað aö hjá þér, og þú sérð hlutina ekki I réttu ljósi. Ef þér aðeins tækist aö lita á málin frá annarra hliö, væri strax mikið fengiö. Þá séröu llka nægjar leiöir til úrbóta i ákveönu máli. Óheppilegur timi til skemmtana. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Þaö er eitthvaö aö brjótast um I þér. Ef þú ert viss um aö peningalegur hagnaöur sé raunveru- lega af þessu, þá skaltu ekki fresta framkvæmd- um, en þú skalt ekki blanda geði viö aöra, og alls ekki taka félaga með þér i þetta. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Skemmtilegur dagur — liklega verður hann liö- inn, áöur en þú gerir þér grein fyrir þvi. Gættu þess bara, aö þú vanrækir ekki neitt af þvi, sem þú þarft nauösynlega aö gera. Svo þarf lika aö fara aö huga aö feröalögunum. Steingeitin: (22. des.-19. janj. Þetta litur út fyrir aö vera ágætur dagur. Þú skalt sinna áhugamálunum og öðru skemmti- legu, meöan timi er til, þvi að þaö litur út fyrir, að með kvöldinu gerist eitthvaö, sem gerir strik I reikninginn og eyöileggur allar áætlanir. A I ItTPI |n Um Grlmsnes — Laugarvatn — Geysi — MUO I U K- GiiHfoss Um Selfoss — Skeiöaveg — Hrcppa — CCDHID Guiiioss. r C 1%!^I 1% Um Selfoss — Skálholt — Gullfoss — Géysi. Daglcga frá BSl — Slmi 2-23-00 — ólafur Ketilsson. Finnar fella niður tolla á sjávarafurðum frá Noregi EINS og kunnugt er gerir EFTA- samningurinn einungis ráð fyrir friverzlun með iðnaöarvörur, en ekki með landbúnaðar -og sjávarafurðir. Þó er i samningun- um ákvæði þess efnis, að aðildar- rikin auki friverzlun hjá sér með landbúnaðar- og sjávarafuröir. í samræmi við þetta ákvæði var nýlega gerður samningur milli Norðmanna og Finna um tolla á landbúnaðar- og sjávarafurðum. Helztu ákvæði samningsins eru þau, að Finnar fella niður tolla á SKIPAUTGCRB RIKISINS AA.s. Baldur fer frá Reykjavík föstudaginn 14. þ.m. til Breiðaf jarðarhafna. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag. ferskum, kældum og frystum þorski, kola, ufsa, lúðu, makril og hrognum frá Noregi. Hér er bæði átt við heilfrystan fisk og flök. Þá skuldbinda Finnar sig að halda tollum á hertu lýsi innfluttu frá Noregi 0.30 finnskum mörkum lægri en tollum á dýra- og jurta- olium. Á móti fella Norðmenn niður tolla á finnsku svinakjöti, smjöri og eggjum, og skuldbinda sig einnig til að kaupa meira af finnskum kornvörum. Norðmenn eru ánægðir með að Finnar skuli hafa veitt sérstaka Ivilnun vegna herts lýsis, þar sem nokkrum erfiðleikum hefur valdið fyrir norska framleiðend- ur, að tollur var lagður á hert lýsi i Danmörku og Bretlandi við inngöngu þessara landa I Efna- bagsbandalagið, en i EFTA var þessi vara tollfrjáls. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i Tjarnarbúð föstudaginn 14. júni n.k. kl. 10. f.h.: Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands isl. fiskframleið- enda. NYTT KÓKÓMALT TopKvick leysist fljótt upp Hollurog bragðgóóur drykkur Gefió börnunum jSXM- KAUPFELAGIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.