Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 20
„Viðreisnarflokkarnir" komu á „hófiegu atvinnuleysi" ó 7. dratugnum: Hrekja þeir þig eða granna þinn í útlegð GÍðT fyrir gódan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS -.- - Nixon fagnað í Kaíró NTB Kairo — Nixon forseti kom til Kairó á miðvikudag og var innilega fagnað af tveim milljón- um Egypta, sem tóku á móti hon- r ■ ef þeir komast aftur tii valda í kosningunum í vor? /Í0Klv,k0 A..I % Caú^L.17.: , SX Astralfa — þangaö flúðu íslendingar hópum saman undan hinu „hóf- lega atvinnuleysi” „viðreisnarflokkanna” fyrir nokkrum árum. Þá voru yfir fimm þúsund tslendingar atvinnuiausir um ein áramótin. Kannski er rétt fyrir þá, sem hugsa sér að koma þeim til valda á ný, að fara einnig að hugleiða farmiðakaup. Ákvörðun um stál- bræðslu innan tíðar — við verðum að auka endurvinnslu mikilvægra hráefna HHJ—Rvik — Endurvinnsla á ýmsum efnum er nú mjög ofar- íega á baugi viða um lönd. Áhugi á endurvinnslu hefur aukizt mjög hin siöari ár, eftir að mönnum hefur orðið Ijóst, að innan tiðar muni mjög taka að sneyðast um mörg mikilvægustu iðnaðarhrá- efni i heiminum. Þá hafa náttúru- verndarsjónarmið einnig orðið til þess að ýta undir i þessum efnum Um sextiu fulltrúar endur- vinnsluiðnaðar af ýmsu tagi hafa undanfarna daga setið ráðstefnu i Reykjavik, þar sem m.a. hefur verið rætt um brotajárnsfram- leiðslu i einstökum löndum og heiminum i heild og þróun þeirra mála i framtiðinni, kopar og ál- framleiðslu og endurvinnslu á pappir, svo að nokkuð sé nefnt. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá Norðurlöndunum öllum, og i hópi þeirra eru margir mestu kunn- Sveinn Björnsson verkfræðingur. Timamynd Róbert. áttumenn i þessum efnum á Norðurlöndunum. Meðal fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni var fyrirlest- ur Sveins Björnssonar verk- fræðings hjá Iðnþróunarstofnun- inni um endurvinnslu hérlendis. Sveinn gat þess I upphafi erindis sins að til þessa hefði endurvinnslu verið tiltölulega litill gaumur gefinn á íslandi Orsökin er sú, að iðnþróun hófst seint á íslandi og markaður er smár I sniðum hérlendis og landið strjálbýlt. Nú að undanförnu hefur hrá- efnaverð hins vegar hækkkað mjög og áhugi á náttúruvernd aukizt. Þetta tvennt gerir það að verkum að málin horfa öðru vlsi við en áður. Nú flytjum við allt járn og stál og aðra málma, pappir, timbur, gúmmi, plast og önnur efni, sagði Sveinn, ýmist sem hráefni eða unniðaðeinhverju leyti. Oftast er flutningskostnaðurinn mikill hluti verðsins og af þessu leiðir að við eyðum dýrmætum erlendum gjaldeyri, sem við gætum e.t.v. sparað að einhverju leyti með endurvinnslu. Hins vegar þarf að sjálfsögðu að vera til staðar á- kveðið magn af þessum efnum til þess aö hagkvæmt sé að stofna til endurvinnslu. Þessi mál öll þarf að' taka til gaumgæfilegrar at- hugunar. Við eigum mikla ónýtta orku, sem kæmi okkur til góða ef ráöist yrði I endurvinnslu. Þá gat Sveinn þess aö á árunum 1951-65 hefðu verið fluttar úr landi um 57 þús. smálestir af brotajárni eða nærfellt. 3,8 þúsund lestir á ári. Áhugi vaknaði á þvi að efna til framleiðslu á steypustyrktar- járni hérlendis og nýta brota- járnið þannig innanlands. Sam- kvæmt rannsókn sem banda- Framhald á bls. 3 JH—Reykjavik. — Viltu láta svipta þig atvinnunni og reka þig i útlegð i öðrum löndum á flótta undan verkefnaleysi i heimaland- inu? Þetta var það, sem gerðist, þegar „viðreisnarflokkarnir”, Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, höfðu stjórnað land- inu nægjanlega lengi á sjöunda áratugnum. Óskadraumur þess- ara flokka var „hóflegt atvinnu- leysi”, og þann óskadraum létu þeir rætast með þeim eftirminni- lega hætti, að i ársbyrjun 1969 voru atvinnuleysingjar orðnir yf- ir fimm þúsund, og fólk flúði þús- undum saman land undan ó- stjórninni til Sviþjóðar, Astraliu og margra annarra staða, þar sem það gerði sér þó vonir um að fá eitthvað að gera. „Hóflegt atvinnuleysi” er enn þrautaráð „viöreisnarflokk- anna”, og það eru þyngstu sak- irnar, sem þeir bera á núverandi stjórnarflokka, að of mikil og góð atvinna valdi óhæfilegri þenslu. Gömlu „viðreisnarflokkarnir” vilja á ný hverfa að stjórnarhátt- unum frá sjöunda áratugnum. Og takist þeim að sigra og skerða at- vinnuna á ný, er spurningin sú, hvort það verður þú, sem þessi orð lest, eða nágranni þinn, sem þeir dæma til þess að hrökklast i útlegð undan „hóflegu atvinnu- leysi”. Nauöungarhlutverk verklýðsfélaganna. Svo ömurlegir voru þessir óskatimar „viðreisnarflokk- anna”, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, að islenzk verkalýðsfélög neyddust til þess að opna skrifstofur, sem gegndu þvi nauðungarhlutverki að ráða NTB-Reuter Frankfurt — 12/6 — Heimsmeistarakeppnin I knatt- spyrnu er nú að hefjast I Vestur- Þýzkalandi. óeinkennisklæddir lögreglumenn leita nú ákaft að sveit arabiskra og japanskra hermdarverkamanna, sem sögð er vera á leið til Frankfurt. Fulltrúi lögreglustjórans i Frankfurt segir, að i hópnum séu sex Arabar og tveir Japanir og að þeirséu nú á leið frá Tyrklandi til Vestur-Þýzkalands. Gripið hefur verið til strangra öryggisráðstafana á alþjóðaflug- vellinum i Frankfurt, og 45 lög- reglumenn, einkennis- og óein- kennisklæddir, halda þar stöðug- an vörð. — Enn höfum við ekki haft heppnina með okkur, sagði full- fólk til starfa i öðrum löndum, og fólkið, sem þannig hraktist úr föðurlandi sinu undan „viðreisn- arstjórninni”, talaði misseri eftir misseri fyrir daufum eyrum, er það efndi til funda i Gautaborg, Lundi og Málmey til þess að semja ályktanir og tillögur, sem sendar voru stjórnarvöldunum, um úrræði til atvinnuaukningar i heimalandinu, svo að það gæti snúið heim úr útlegðinni. Frá- sagnir af þessu má lesa I blöðum frá þessum tima og allt fram að þvi, að þjóðin vék „viðreisnar- stjórninni” frá völdum I kosning- unum 1971. Vonleysi og kyrrstaða //Viöreisnaráranna". Af þeim þúsundum manna, sem þannig flúðu land I örvæntingu undan hinu „hóflega atvinnu- leysi”, sem „viðreisnarstjórin” lét viðgangast, voru langflestir af meginþéttbýlissvæðunum við Faxaflóa. En það var þó ekki af þvi, að atvinnuástandið væri betra annars staðar. Hringinn i kringum landið var kyrrstaða og vonleysi i nærri þvi hverju ein- asta sjóþorpi. Þar var árstiða- bundið atvinnuleysi óskaplegt, og viða var viðvarandi atvinnuleysi árlangt og engu likara en „við- reisnarstjórnin” kærði sig koll- ótta um það, þótt að þvi stefndi, að sumir kaupstaðir og kauptún færu I auðn. A þessum stöðum þorði fólk ekki aö ráðast i nokkra fram- kvæmd af ótta við, að það væri að kasta fé á glæ, og aðrir gengu slyppir og snauðir frá eignum sin- um. Við getum talið upp byggðar- lag eftir byggðarlag, þar sem ekki var reist eitt einasta ibúðar- hús um langt árabil, af þvi að stjórnarfarið var með þvi marki Framhald á bls. 3í trúi lögreglustjórans, en við erum við öllu búnir. Hann sagði ennfremur, að ekki hefði þótt ástæða til þess að taka alvarlega þær hótanir, sem borizt hefðu vegna heimsmeistara- keppninnar, en öðru máli gegndi um þessa hermdarverkasveit. 200 lögreglumenn hafa verið kallaðir út vegna leiks Brasiliu- manna og Júgóslava, og þeir munu slá járnhring um leikvöll- inn allt frá birtingu. í skógunum umhverfis leikvanginn verða sveitir vopnaðra öryggisvarða með hunda á sveimi, og þyrlur munu hafa gætur á öllu úr lofti. öll flugumferð I nágrenni leik- vangsins verður bönnuð, þannig að allar vélar verða að halda sig a.m.k. 3,7 kilómetra frá honum. Auk þessa munu 300 óeinkenn- um. Tuttugu og einu skoti var hleypt af til heiðurs Nixon, og eftir að hann hafði heilsað Sadat forseta og kannað heiðursvörð, var hald- ið frá flugvellinum, og var bila- lestin um 120 bilar. Leiðin frá flugvellinum var öll skreytt fán- um og stórum myndum af Nixon og Sadat, ásamt spjöldum með slagorðum eins og: „Haltu áfram Nixon, við treystum þér” — „Samvinna skapar frið” og „All- ah blessi Nixon”. Þetta er i fyrsta sinn i þrjátiu ár, sem bandariskur forseti heimsækir Kairó. Kairó er fyrsti viðkomustaður Nixons i ferðinni um Mið-Austurlönd, en siðan heldur hann til Saudi-Arabiu, Sýrlands, Israels og Jórdaniu. I Kafró verður Nixon i tvo daga. Eftir að hann kom til hallar Far- uks, fyrrverandi konungs, þar sem hann mun búa meðan á dvöl- inni i Kairó stendur, hófu forset- arnir samræður, en búizt er við að þeir ræði samkomulag landanna i Mið:Austurlöndum. Glistrup fyrir dóm NTB Kaupmannahöfn — Á mið- vikudaginn ákvað danska þingið að svipta Mogens Glistrup þing- helgi, svo hægt væri að sækja hann til saka fyrir skattsvik. Mál- ið var afgreitt i danska þinginu á miðvikudag, og voru 134 atkvæði með þinghelgissviptingunni en 26 á móti. Tveir greiddu ekki at- kvæði, og 17 voru ekki viðstaddir. Miklar umræður urðu um málið i þinginu. Karl Skytte talaði fyrir hönd meirihlutans, en Glistrup sjálfur fyrir hönd minnihlutans. isklæddir leynilögreglumenn verða meðal áhorfenda. Hver segir, að lanífiielgissamningarnir frá 1961 séu ekki enn i gildi? Hryðjuverkasveit á leið til heim- meistarakeppninnar í Vestur-Þýzkalandi — verður harmleikurinn frá Ólympíuleikunum í Munchen endurtekinn?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.