Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 13. júní 1974 TÍMINN 17 RUNNIN UPP Þjálfari: Luis Alamos. Leikmaöur meö flesta landsleiki: Francisko Valdez, 29 ára, 50 landsleikir, leikur meö Colo Colo. Chile á viö erfiöa andstæöinga aö etja, þar sem þýzku liöin eru. Liö þeirra er likast til ekki nógu gott til aö komast i undaniirslit, en ætti aö vera nógu gott til aö sigra Astraliumenn. Veömál um s.l. helgi 50-1. Ástralia. Leiöin i úrslitakeppnina: Nýja Sjáland 1-1 og 3-3, Irak 3-1 og 0-0, Indónesia 2-1 og 6-0, Iran 3-0 og 0-2, Suöur-Kórea 0-0 (H), 2-2 (Ú) og 1-0 á hlutlausum velli. Fyrsta skipti i tlrslitum. Þjálfari: Rale Rasic (Júgólavi) Leikmaöur meö flesta landsleiki: Baartz. Liklegast veröur þetta aðeins skemmtiferð fyrir Astraliumenn- ina, mótherjar þeirra eru of sterkir fyrir þá. Annars eru at- hyglisverð góö úrslit i upp- hitunarleikjum Astraliumanna i Sviss. Fararstjórarnir hafa ekki meiri trú á áframhaldandi keppni en svo að þeir hafa þegar bókað far heim 24. júni. Veðmál um s.l. helgi 200-1. Brasilia. Brasiliumenn komust i úrslit sem heimsmeistarar. Tiunda sinn, sem þeir keppa I úr- slitum (enginn oftar) Þjálfari: Mario Zagalo. Arangur i fyrri keppnum: Sigur- vegarar 1958, 1962, og 1970. Nr. 2 1950, þriðju 1938. Leikmaður með flesta landsleiki: Jairzinho, 29 ára, 81 landsleikur, leikur með Botafogo. Fréttir frá Rió herma, að þetta landslið, sem sent er til Þýzka- lands sé ekki nógu gott. Brasiliu- menn hafa leikið þetta bragð áö- ur, með góðum árangri. Meðmál um s.l. helgi 5-1. Skotland. Leiöin I úrslitakeppnina: Dan- mörk 2-0 (H) 4-1 (C), Tékkóslóva- kia 2-1 (H) 0-1 (Ú). Þriöja sinn I úrslitum. Þjálfari: Willie Ormond. Leikmaður með flesta landsleiki: Denis Law, 33 ára, 54 landsleikir, leikur með Manchester City. Skotar lenda á móti sterkum löndum, þar sem Brasilía og Júgóslavla eru. Þeir verða að taka á honum stóra sinum, ef þeir ætla að komast I undanúrslit. En það er samt aldrei að vita hvað Billy Bremner og co. gera. Veðmál um s.l. helgi 25-1. Júgóslavia. Leiðin i úrslitakeppnina: Grikk- land 1-0 (Hl 4-2 (Ú), Spánn 0-0 (H) 2-2 (Ú) og 1-0 I Frankfurt. Sjötta sinn i úrslitum. Arangur I fyrri keppnum: Nr. 3-4 1930 og nr. 4. 1962. Þjálfari: Miljan Viljanic. Leikmaður með flesta landsleiki: Dragan Azajic, 27 ára, 72 lands- leikir, leikur meö Red Star. Júgóslavar geta á góðum degi unniö hvaða lið sem er, og svo eiga þeir einnig sina slæmu leiki. Nú er bara að biöa og sjá hvort þeir geta unnið annað hvort Skot- land eða Brasilíu, ef svo er, þá eru þeir liklega komnir I undan- úrslit. Veðmál um s.l. helgi 14-1. Zaire. Leiðin I úrslitakeppnina: Togo 4-0 og 0-0, Cameroons 0-1 og 1-0, 2-0 á hlutlausum velli, Ghana 4-1 og 0-1, Zambia 2-1 og 2-0, Marokkó 3-0 og seinni leikinn gaf Marokkó. Fyrsta sinn I úrslitum. Þjálfari: Blagoje Vidinic (Júgó- slavi). Leikmaður með flesta landsleiki: Kazadi Mwamba, 26 ára, um 50 landsleikir, leikur með TP Mazembe. Það verður undrunarefni keppn- innar, ef Zaire nær stigi I sinum leikjum á móti Brasiliu, Skotlandi og Júgóslaviu. Það veröur að telj- ast gott, ef þeir ná aö skora mark á móti svona sterkum löndum. Veðmál um s.l. helgi 250-1. Uruguay. Leiðin I úrslitakeppnina: Colombla 0-1 (H) 0-0 (Ú), Ecuador 4-0 (H) 2-1 (Ú). Sjöunda sinn I úrslitum. Arangur I fyrri keppnum: Sigur- vegarar 1930 og 1950, fjórðu 1954 og 1970. Þjálfari: Roberto Porta. Leikmaður með flesta landsleiki: Pedro Rocha, 32 ára, 76 landsleik- ENVER MARIC.... markvörður Jugóslaviu, fær örugglega nóg að gera I dag. ir, leikur með Sao Paulo (Brasiliu). Uruguay er I erfiöum riðli I for- keppninni, ekki er vist aö þeir komist I úrslitakeppnina, þar sem Búlgaria, Holland og Sviþjóð gera áreiðanlega sittýtrasta tilþess aö velta þeim úr sessi. Veðmál um s.l. helgi 20-1. Holland. Leiðiniúrslitakeppnina: Noregur 9-0 (H) 2-1 (Ú), Island 5-0 og 8-1 (báðir leikirnir I Hollandi) og Belgia 0-0 (H) 0-0 (Ú). Þriðja sinn I úrslitum. Þjálfari: Rinus Michels. Leikmaður með flesta landsleiki: Rinus Israel, 31 árs, 43 landsleik- ir, leikur meö Feyenoord. Lið Hollands er samblanda úr Ajax og Feyenoord, og þar við bætist hinn frábæri Johan Cruyff, sem gæti unnið leiki á eigin spýt- ur, ef hann verður I ham. Uru- guay, Búlgaria og Sviþjóð vona, að svo verði ekki. Veðmál um s.l. helgi 9-1. Sviþjóð. Leiðin i úrslitakeppnina: Ung- verjaland 0-0 (H) 3-3 (Ú), Malta 7-0 (H) 2-1 (Ú), Austurriki 3-2 (H) 0-2 (ú) og 2-1 i aukaleik I Kasiers- lautern. Sjötta sinn i úrslitum. Arangur I fyrri keppnum: Nr. 2 1958, þriðju 1950 og fjórðu 1938. Þjálfari: Georg Eriksson. Leikmaður meö flesta landsleiki: Björn Nordqvist, 32 ára, 71 lands- leikur, leikur með PSV Eind- hoven (Hollandi). Sviar hafa ávallt hörðu liði á að skipa, og erfitt er aö vinna sænska liöið. En Sviþjóð á við ramman reip að draga, þar sem Búlgaría, Holland og Uruguay eru. Veðmál um s.l. helgi 33-1. Búlgaria. Leiðin i úrslitakeppnina: N-Ir- land 3-0 (H) 0-0 (Ú), Kýpur 2-0 (H) 4-0 (Ú) og Portúgal 2-1 (H) 2-2 (Ú). Fjórða sinn I úrslitum. Þjálfari: Christo Mladenov. Leikmaður með flesta landsleiki: Dimitar Penev, 28 ára, 75 lands- leikir, leikur með CSKA Sofia. Búlgarir hafa ekki fundið sitt rétta form upp á siðkastið, og er skemmst að minnast 0-1 taps gegn Englandi á heimavelli, þeg- ar þeir voru púaðir af velli. En I góðu formi eru Búlgarir liö, sem erfitt er að sigrast á. Veðmál um s.l. helgi 50-1. ítalia. Leiðin i úrslitakeppnina: Tyrk- land 0-0 (H) 1-0 (Ú), Luxemborg 5-0 (H) 4-0 (Ú), Sviss 2-0 (H) 0-0 (Ú). Áttunda sinn i úrslitum. Árangur I fyrri keppnum: Sigur- vegarar 1934 og 1938, aðrir 1970. þjálfari: Ferruccio Valcareggi. Leikmaður með flesta landsleiki: Giacinto Facchetti, 31 árs, 71 landsleikur, leikur með Inter Miian. ítalir ættu að komast i undanúr- slitin á kostnað annað hvort Pól- lands eða Argentínu. Þar sem þeir hafa yfir hinum frábæra markverði, Dino Zoff, að ráða, er vandratað fyrir andstæðinga ttal- anna I mark. Nú er það bara spurningin, hve mörgum minút- um Dino Zoff bætir við sig án marks. Veðmál 5-1. Haiti. Leiðin i úrslitakeppnina: Puerto Rico 7-0 (H) 5-1 (Ú) Hollenzku Antillueyjar 3-0, Trinidad 2-1, Honduras 1-0, Guatemala 2-1, Mexikó 0-1. Fyrsta sinn I úrslitum. Þjálfari: Antoine Tassy. Leikmaður með flesta landsleiki: Serge Ducoste, 29 ára, 65 lands- leikir, leikur með Aigle Noir. Það þótti mikið undrunarefni, að Haiti skyldi komasteins langt og raun ber vitni. En lengra liggur leiðin ekki fyrir Haiti, þaö má teljast gott ef þeir ná að skora mark I keppninni. Veðmál um s.l. helgi 500-1. Pólland. Leiðin i úrslitakeppnina: Wales 3- 0 (H) 0-2 (Ú), England 2-0 (H) 1-1 (Ú). Annað sinn I úrslitum. Þjálfari: Kazimierz Gorski. Leikmaður með flesta landsleiki: Deyna, Legia Varsjá. Pólverjar unnu það afrek I for- keppninni, aö slá Englendinga út, en hvort þeir hafa haft árangur sem erfiöi gegn hinum vönu varn- arspilurum ítaliu og Argentlnu, er vafasamt. Veðmál um s.l. helgi 28-1. Argentina. Leiðin i úrslitakeppnina: Bolivia 4- 0 (H) 1-0 (Ú), Paraguay 3-1 (H) 1-1 (Ú). Sjötta sinn i úrslitum. Arangur i fyrri keppnum: Aðrir 1930. Þjálfari: Vladislao Cap. Leikmaður meö flesta landsleiki: Miguel Brindisi, 23 ára, 35 lands- leikir, leikur með Huracan. Það reynist ávallt erfitt að sigra Argentinu, þegar þeir spila eins og menn, en þegar þeir hleypa hörkunni I spilið, falla þeir yfir- leitt á sjálfs sin bragði. Gætu náð langt i keppninni. Veðmál um s.l. helgi 16-1. -Ó.O. Jairzinho einnig til Marseilles — hann hefur farið fram á sölu hjá Flamengo Franska iiöið Olympique Marseilles hefur keypt Braziliumanninn PauloCesar frá liöinu Flamengo, fyrir 252.000 pund. Cesar, sem er i HM liði Brasiliu var óánægður hjá Flamengo og haföi farið fram á sölu. Annar úr brasiliska HM liöinu fer mjög liklega til Marseilles, en það er hinn frábæri Jairzinho, en samningar standa nú yfir milii féiags hans, Botafogo, og Ol. Marseilies. Jairzinho er einnig óánægður hjá Botafogo og hefur fariö fram á sölu. Þess má geta, aö framkvæmdarstjóri Marseilles hefur einnig gert Asgeiri Sigurvinssyni tilboö um aö leika meö liöinu næsta vetur. Gæti þá svo fariö, að hann ætti eftir aö ieika meö þessum frábæru leik- mönnum. HVAÐ GERA FRAMARAR í KVÖLD? Tekst þeim að stöðva sigurgöngu Skagamanna VEKÐUR SIGUKG ANGA Skugamanna stöðvuð á Laugar- daisveiiinum i kvöld? Það eru Framarar, sem einir geta svarað þessari spurningu, þvi að þeir leika gegn Skagainönu- um i kvöld kl. 20.00. Þetta veröur fyrsti leikur Akranes- liðsins i Reykjavik á keppnis- timabilinu, og má þvi búast við fjölmörgum áhorfendum, sem viija fá að sjá Skagaliðið, sem er eina liðið 11. deild, sem hefur ekki tapað leik. Pierre Roberts opna golfkeppnin hefst i dag PIERRE ROBERTS. upna golf- keppnin hefst i dag hjá Golf- klúbbi Ness og mun þessi stærsta og fjölmennasta opna golfkeppni standa yfir fram á sunnudag. Sjö flokkar veröa i keppninni og verða leiknar 18 holur i ölium fiokkum nema meistaraflokki karla — þar verða leiknar 36 holur. Loftur ólafsson hefur boriö sigur úr býtum i tveimur siðustu Pierre Roberts-keppnum og er nú spurningin sú — tekst þessum snjalia kylfingi að sigra keppnina þriðja árið i röð? Það eru miklar likur fyrir þvi, þar sem Loftur ieikur á heimavelii sinum. En iþróttasíðan hefur frétt, að margir af fremstu kylfingum landsins, ætli sér að stöðva sigurgöngu Lofts. Það má þvi búast við spennandi keppni i þessu stóra golfmóti, sem fer fram á Seltjarnarnesi. Nesvöllurinn hefur aidrei verið i betra ástandi en einmitt um þessar mundir. Staðan er nú þessi i 1. deildar keppninni, ferðir: eftir fjó rar um- Akranes 4 3 i 0 9:2 7 Vikingur 4 2 i 1 6:4 5 KR 4 2 i 1 5:4 5 Keflavik 4 2 0 2 6:5 4 ÍBV 4 1 2 1 4:4 4 Valur 4 0 3 1 4:5 3 Fram 4 0 2 2 5:7 2 Akureyri 4 1 0 3 1:9 2 ! Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar i Klapparstig 44 — Siml 11783 — Reykjavik PUMA hettublússur PUMA stuttermabolir gulir, rauðir, bláir o. fl. litir PÓSTSENDUAA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.