Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. júní 1974 TÍMINN 13 Ashkenazy, Previn og Sinfóníu hljómsveit Lundúna dkaft fagnað Sinfóniuhljómsveit Lundúna, hljómsveitarstjóranum, André Previn og ein- leikaranum, Vladimir Ashkenazy, var ákaft og innilega fagnað af hinum fjölmörgu áhorfendum i Laugardalshöll á þriðjudagskvöldið. Búast má við þvi, að um tvö þúsund til tvö þúsund og þrjú hundruð manns hafi hlustað á hljómleikana i höllinni. Ahorfendur stóðu allir upp sem einn maður, þegar stjórnandi og einleikari voru hylltir. Matthew litli, sonur Miu og Andre Previn, hefur greinilega eitthvaö merkilegt aö segja Gunnari Guö- mundssyni, framkv.stjóra Sinfóniuhljómsveitar islands. Timamynd: Gunnar 1] " \ 'JNP Myndin er tekin þegar áhorfendur standa allir upp til aö fagna Ashkenazy og Previn. Frá vinstri má m.a. sjá Þórunni Ashkenazy, Miu og Matthew Previn, Gunnar Guömundsson, borgarstjórahjónin, Bald- vin Tryggvason framkv.stjóra Listahátiöar, forsetafrúna, Halldóru Eldjárn. Timamynd: Gunnar Mia Previn og sonurinn Matthew, klappa André Previn fram á sviöiö. Tfmamynd: Gunnar Bændur Mig langar að komast í sveit. Er 13 ára drengur, hef verið í sveit áður. Sími minn er 30262. Deildarstjóri óskast Viljum ráða deildarstjóra i byggingavöru- deild okkar á Selfossi. Kaupfélag Árnesinga. Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frysti-og kæliklefa ÞAKPAPPALOGN i heittasfalt ÁRAAÚLI H VIKKM i' Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 r BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. Ýmislegt i jeppa. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. MOSFELLSHREPPUR óskar að ráða tækni- eða verkfræðing með reynslu og sérþekkingu á bygginga- sviðum. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á skrifstofunni og hjá sveitarstjóra Mosfellshrepps, Hlégarði. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Höfum ávallt fyrirliggjandi aliar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skrpholti 35 — Reykjavík — Sími 30688

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.