Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 13. júni 1974 Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar. Sumarferðin verður farin miðvikudag 19. júni. Þátttaka óskast tilkynnt i siðasta lagi þriðjudaginn 18. júni. Upp- lýsingar i simum 43114 og 16797. Jónsmessumót Arnesinga- félagsins verður haldið i Ár- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst ki. 21.30. Árnesingafélagið. Skógærktarferð i Heiðmörk i kvöld kl. 20. frá B.S.t. Fritt. Ferðafélag Isiands. A föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Veiðivötn, 3. Skeiðárársandur — Skafta- fell. á sunnudag. Njáluslóðir Farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Ferðafélag tslands. Kvennfélag Kópavogs. Farið verður I ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hveragerði og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða i simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Kvennadeild Siysavarnar- félagsins i Reykjavíkfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i simum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. Söfn og sýningar Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Flugdætlanir Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til tsa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjarðar, Þingeyrar, Egils- staða (2 ferðir). Sólfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna og Kaupmannahafn- ar. H EILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Næturvörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 10-16 júni annast Laugarnes-Apotek LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvari. Trúlofun 1. júni opinberuðu trúlofun sina, Gestný Kolbrún Kol- beinsdóttir Holtagerði 20 og Böðvar örn Sigurjónsson, Vogatungu 4. Kóp. Aðalblaðið er að hluta til helgað þjóðhátíðarárinu. Þar er að finna ávarp forseta íslands, herra Kristjáns Eldjárns, ennfremur kort yfir hátiðahöld um allt land i sumar, svo og spurningar og svör nokkurra þjóðkunnra manna varðandi fortíð og framtíð þjóðarinn- ar. Þá er viðtal við Maj-Britt Imnander, forstjóra Norræna húss- ins, og margt annað fróðlegt og skemmtilegt. En aðalnúmer 24. tölublaðsins er myndarlegur blaðauki í litum og svart/hvítu um heimsókn ólafs Noregskonungs. EÐLIÍSLENDINGA lj MÓTAST AF 1 ■ ■ VEÐURFARINU Rættviö Maj-Britt Inuiander, Staldrað við á þjúðhátíða 'rg rár ■ •i 1669 Lárétt 1) Stefnanna.- 6) Fálm- 7) Timabil,- 9) Trall,- 10) Máninn,- 11) Eins.- 12) 1001.- 13) Æði.- 15) Komi nær,- Lóðrétt 1) Þráhyggjan,- 2) tsland,- 3) Létt að ganga.-4) öfug röð.- 5) Óhreinkaðist.- 8) Kona.- 9) Handlegg,- 13) Bor,- 14- Tveir,- Ráðning á gátu nr. 1668. Lárétt 1) Absalon.- 6) Ána,- 7) TS.- 9) Am.-10) Andláts.-11) Kú.- 12) AL- 13) Att,- 15) Naustin.- Lóðrétt 1) Aftakan.- 2) Sá,- 3) Andlits.- 4) La.- 5) Námslán.- 8) Snú.- 9) Ata.- 13) AU.- 14) TT,- Skagfirzka söngsveitin heldur miðnæturhljómleika fyrir styrktarfélaga sina fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 11.30 i Austurbæjarbiói. Söngstjóri Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Undirleikari ólafur Vignir Albertsson. Einsöngvarar Guðrún Tómasdóttir og Margrét Matthiasdóttir. Lausir miðar seldir við innganginn. Skagfirzka söngsveitin. Atvinna — Atvinna Viljum ráða verzlunarstjóra i nýlega kjör búð og afgreiðslumann i byggingavöru- verzlun. Upplýsingar i sima 50-200. Kaupfélag Hafnfirðinga. Bakari óskast Kaupfélag Austur-Skaftfellinga vill ráða bakara nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar Grimsson, starfsmannastjóri Sambandsins, simi 28200. Þökkum öllum þeim sem auðsýndu samúð við andlát og útför Sigurðar Gunnarssonar fyrrverandi oddvita. Jóhanna Sigurjónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Júliu Jónasdóttur frá Guðnastöðum. Jónas Guðlaugsson, Dóróthea Stefánsdóttir, Sigriður Guðlaugsdóttir, Ingóifur Majasson, Ólafur Guðlaugsson, Ragnar Guðiaugsson, Margrit Guðlaugsson, Ingibjörg J. Guðlaugsdóttir, Sturla Einarsson, barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.