Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Firamtudagur 13. júní 1974 ár safnað póstkortum. Fyrir 25 árum átti hún eina skúffu fulla af kortum, en nú eru þau orðin 40 þúsund talsins. Elsa safnar sérstaklega kortum með mynd- um af bæði sænskum og útlend- um kirkjum, og sennilega á Elsa eitt stærsta kortasafn i Svi- þjóð. Hún hefur einnig byrjað að safna kortum með myndum af þjóðbúningum, styttum, járn- brautarstöðvum, köstulum og herragörðum. — Annars verður maður að takmarka sig við ákveðið svið, segir hún, — þvi safnið vex manni fljótlega yfir höfuð. Hún á nú 450 albúm full af kortum, og þessi albúm fylla heilt herbergi heima hjá henni. Þetta mikla safn kostar Elsu bæði mikla peninga og mikinn tima. Hún vinnur i verksmiðju á daginn, en á kvöldin fer hún i gegnum kortasafnið sitt og skrifast á við aðra kortasafn- ara, sem hún sendir kort og fær kort frá i staðinn. Til er félagskapur kortasafnara, og heitir hann Nordstjarnan, og i þvi félagi er Elsa virkur þátt- takandi. * Settir á myndsegulband Hér er verið að taka mynd af nokkrum ungum og efnilegum knattleiksdrengjum. Myndin er sett á myndsegulband, og siðan er ætlunin að sérfræðingar i þessari iþróttagrein virði hana vel fyrir sér og reyni að finna einhverjar stjörnur framtiðar- innar ur þessum hópi. Isknatt- leikur i Þýzkalandi er i nokkurri lægð, og er ætlunin að reyna að bæta úr þvi með þvl að fá nýtt blóð inn i iþróttaliðin. Myndin er frá ísknattleiks- keppni i Frankfurt am Main i Þýzkalandi <0 vinkonu Filipus prins Hún heitir Louse Melnikoff og er 22ja ára gömul rússnesk prinsessa. Hún kallar prinsinn alltaf með fornafni, svo náið er samband þeirra, eftir þvi sem heimildir segja. Opinberlega er hún talinn vera einkaritari prinsins. Þau hittust á dansleik og Louise sýndi prinsinum bréf frá föður sinum, en hann er gamall vinur Filipusar. Hún var þegar gerð að einkaritara prinsins, og tilgangurinn var sagður sá, að hún ætti að kenna honum rússnesku. Þau fara oft út að borða saman, og þá aðal- lega á rússnesk veitingahús. Fólk i Englandi er nú farið að velta þessu sambandi fyrir sér, og þykir það ekki sem bezt. Fyrir 25 árum átti hún eina skúffu af kortum Elsa nokkur Johansson-Kittel i Landskrona i Sviþjóð hefur i 25 ★ — Þetta verður áreiðanlega greiðsludegi.... slæmur dagur hjá mér i dag.... sjáðu hvernig ég skar mig við raksturinn i morgun! DENNI DÆMALAUSI Viltu sjá svolitið agalegt? Littu á Margréti I gegn um gleraugun hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.