Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 13. júnl 1974 WORLD CUP[® Punktar ítalir forðast V-Þjóð- verja... — við getum komið í veg fyrir að við lendum með þeim í riðli í 8-liða úrslit- unum, segir ítalska stjarnan Mazzola „VIÐ ætluin aö reyna að forðast að leika gegn V-Þjóðverjum, fyrr cn I úrslitaleiknum, sagði hinn snjalli ntiðvallarspilari ttaliu, Sandro Mazzola, í Stuttgart i gær. Mazzola og félagar hans ætla að konta í veg fyrir að þeir lendi i sama riðli og V-Þjóðverjar i 8-liða úrslitunum, en I þeim verður leikiö I tveimur 4-liða riðlum. Mazzola segir, aö italska liðið geti forðazt það, þvi aö það leiki sinn siðasta leik i undankeppninni daginn eftir aö V-Þjóðverjar leika sinn siðasta leik. Þar með geta Italir ráðiö úrslitum siðasta leiks- ins, til að forðast að lenda með V-Þjóöverjum i riðli i 8-liða úr- slitunum. Pele tekur fyrstu spyrn- una IIINN heimsfrægi knattspyrnu- snillingur frá Krasiliu, Pele, mun taka fyrstu spyrnuna I HM- keppninni. Það verður hann, sem spyrnir knettingum I dag, þegar leikur Brasiliu og Júgóslaviu vcrður flautaður á. Eftir spyrn- una verður hann að taka til fótanna og hverfa af leikvelli — þvi miöur. ,,Brasilia hefur mögu- leika” „BRASILÍA hefur möguleika á aö verja heimsmeistaratitilinn”, sagöi knattspyrnusnillingurinn Pele, þegar hann kom til V- Þýzkalands i gær. „t liðinu eru margir frábærir sóknarleikmenn. Það er vörnin, sem er veiki hlekk- urinn i Iiðinu, og þar af leiðandi leikur liðið nú meiri varnarleik en það hefur gert. Allir beztu varnarleikmennirnir, sem voru meö liðinu i Mexikó, leika ekki með þvi núna. Og vegna þess að liöið leikur nú meiri varnarleik, þá er sóknarleikurinn ekki eins hættulegur”, sagði Pele einnig, en hann mun lýsa leikjum HM fyrir brasiliska útvarpshlust- endur. Siðustu æfingaleikirnir HOLLAND hefur nú lokið æfinga- leikjum sinum fyrir heims- meistarakeppnina. Siðast léku Hollendingar við áhugamannalið- ið SW Rotterdam og unnu aðeins 2-1. t tiu æfingaleikjum unnu Hol- lendingar átta sinnum, einu sinni varð jafntefli og einu sinni töpuðu þeir. Þjálfari Hollendinganna, Rinus Michels, gaf mönnum sinum svo fri um s.l. helgi, og þurftu þeir ekki að æfa aftur fyrr en þeir héldu af stað til Þýzka- lands s.l. þriðjudag. Orslit úr æfingaleikjum um helgina: Sporting Gijon (Spáni) — Chile 1:0. FC Basel — Uruguay 4:3. Brasilíumenn hef ja HAA vörn ina í daq . . . — þá mæta þeir Júgóslövum í Frankfurt kl. 4 HM 1974 hefst i dag i Þýzkalandi. Fyrsti leikur i forkeppninni verður leikinn i dag kl. 4 að ísl. tima á Waldstadion i Frankfurt milli Brasiliu og Júgó- slavíu. Þau lið keppa i öðrum riðli ásamt Skotlandi og Zaire. Fyrsta riðil skipa Ástralía, Chile, V-Þýzkaland og A-Þýzkaland. í þriðja riðli eru Holland, Uruguay, Sviþjóð og Búlgaría. í fjórða riðli eru svo Haiti, ítalia, Pólland og Argentina. Hér á eftir verður sagt frá þvi, hvenær liðin keppa, og siðan spjallað litið eitt um hin einstöku lið og möguleika þeirra i keppninni. Timinn, sem gefinn er upp við leikina, er isl. timi, en i Þýzkalandi er klukkan einum tima á undan. Riöill 1. Föstudagur 14. júnl. t Berlfn kl. 3 V-Þýzkaland—Chile t Hamborg kl. 6.30 A-Þýzka- land—Astralia. Þriðjudagur 18. júnl. 1 Berlln kl. 6.30 Chile—A-Þýzka- land 1 Hamborg kl. 3 Astralía—V-Þýzkaland. Laugardagur 22. júnl. I Berlln kl. 3 Ástralla—Chile I Hamborg kl. 6.30 V-Þýzka- land—A-Þýzkaland. Riðill 2. Riðill 3. Laugardagur 15. júnl. I Dusseldorf kl. 3 Svl- þjóð—Búlgarla t Hannover kl. 3 Uruguay—Hol- land. Miðvikudagur 19. júni. I Dortmund kl. 6.30 Holland—Svi- þjóö. 1 Hannover kl. 6.30 Búlgarla—Uruguay Sunnudagur 23. júnl. t Dortmund kl. 3 Búlgarla—Hol- land I Diisseldorf kl. 3 Svl- þjóð—Uruguay. JAIRZINHO.... hinn snjalli Brasiliumaður (t.h.) Skorar hann fyrsta markið I HM I V-Þýzkalandi? Fimmtudagur 13. júni t Frankfurt kl. 4 Brasilla—Júgó- slavia. Föstudagur 14. júni. 1 Dortmund kl. 6.30 Zaire—Skot- land. Þriðjudagur 18. júnl. 1 Gelsenkirchen kl. 6.30 Júgó- slavia—Zaire. 1 Frankfurt kl. 6.30 Skot- land—Brasilla Laugardagur 22. júnl. 1 Gelsenkirchen kl. 3 Zaire—Brasilla 1 Frankfurt kl. 3 Skot- land—Júgóslavia Riðill 4. Laugardagur 15. júnl. í Miinchen kl. 3 ttalla—Haiti 1 Stuttgart kl. 3 Pól- land—Argentlna Miðvikudagur 19. júni. 1 Munchen kl. 6.30 Haiti—Pólland í Stuttgart kl. 6.30 Argen- tina—ttalla Sunnudagur 23. júnl. t Munchen kl. 3 Argentina—Haiti 1 Suttgart kl. 3 Pólland—ttalia. Þegar forkeppninni er lokið, veröur svo nánar sagt frá leikjum I undanúrslitariðlum, en ieikdag- ar þar verða 26. júní, 30. júnl og 3. júll. En þá er bezt að snúa sér að löndunum og ýmsu um þau. Vestur-Þýzkaland. Komust I úrslitakeppnina sem gestgjafar. Attunda sinn, sem þeir keppa I úrslitum. Arangur I fyrri keppnum: Sigur- vegarar 1954, nr. 2 1966, þriðju 1934 og 1970 og fjórðu 1958. Þjálfari: Helmut Schoen. Leikmaður með flesta landsleiki: Frans Beckenbauer 28 ára, 78 landsleikir, leikur meö Bayern Milnchen. Vestur-Þjóöverjar eru án efa besta lið I Evrópu um þess- ar mundir, og á heimavelli ættu möguleikar þeirra á sigri að vera miklir. Veðmál um s.l. helgi 2-1. Austur-Þýzkaland. Leiðin I úrslitakeppnina: Finn- land 5-0 (H) 5-1 (Ú). Albanla 2-0 (H) 4-1 (ú), Rúmenía 2-0 (H) 0-1 (Ú). Fyrsta skipti I úrslitakeppni HM. Þjálfari: Georg Buschner. Leikmaður með flesta landsleiki: Peter Ducke 32 ára, 63 landsleik- ir, leikur með Carl Zeiss Jena. Austur-Þjóðverjum hefur vaxið mjög fiskur um hrygg á siðustu árum. Þeir komast mjög llklega I undanúrslitin, en þar lenda þeir á móti löndum eins og Argentínu eða Italiu og mega þá taka á hon- um stóra sinum. Veðmál um s.l. helgi 16-1. Chile. Leiðin I úrslitakeppnina: Perú 2-0 (H) 0-2 (Ú) og 2-1 (hlutlaus völlur). Rússland 0-0 (Ú) og Rússland gaf leikinn, sem leika átti I Chile. Fimmta skipti I úrslitum. Arángur I fyrri keppnum: þriðju 1962. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.