Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 13. júni 1974 TÍMINN 19 ' j Framhaldssaga FYRIR BÖRN Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. ,,Heyrðu, lagsi, syngdu eitt lag enn.” ,,Fyrirgef ið, hái herra, ég get ekki sungið meira, ég hefði hvorki bragðað vott né þurrt óralengi,” svaraði Georg og hugði nú á tækifæri til að hressa sig á matarbita. ,,Strákurinn hefur rétt fyrir sér,” sagði höfuðs- maðurinn, óvenju bliður i máli. ,,Ekki er hægt að syngja gleðisöngva, þegar garnirnar gaula af sulti. ,,Seztu hérna og éttu með okkur.” Georg lét ekki segja sér það tvisvar, settist við borðið og át þar og drakk af beztu lyst. Ræningjarnir horfðu á hann forviða, og foringinn sagði: ,,Jæja, litli vinur, það litur ekki út fyrir að hræðslan við dauðann hafi rænt þig matarlystinni.” ,,Ó, nei,” sagði piltur- inn djarflega. ,,Það tjáir ekki að mögla. Bezt er að gripa gæsina, þegar hún gefst.” ,,Þú ert ekki fæddur i gær, lagsi!” sagði foringinn og klappaði á herðar hans. ,,En syngdu nú eitt lag enn.” Svo söng George ljóðið um riddarann, sem frelsaði kóngsdótturina og drap drekann, um nornina, sem breytti jómfrúnni i dádýrshind, og margar aðrar visur- gamanvisur og sorgar- ljóð. Ræningjarnir hlustuðu hrifnir, og urðu æ mildari i skapi. Að lokum lagði hann lútuna til hliðar og r llMÍiliiii afTTlll J8LJJ Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördag, kjósið sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. 1 Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan I Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbraut 30, símar: 2-4480 og 2-8161. Akureyringar nærsveitamenn Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Hótel KEA föstu- daginn 14. júni kl. 21. Dagskrá: Ingvar Gisiason flytur ávarp, Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra ræðir stjórnmála- viðhorfið. Fundarstjóri Ingi Tryggvason. Fjölmennið á Hótel KEA. Allir velkomnir. B-listinn. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund aö Neðstutröö 4 fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Al- þingiskosningarnar 2. Bæjarmál 3. önnur mál. stjórnin Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarövik. Hún veröur opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Siminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið I Njarðvikum Almennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi eystra verður i Félagsheimilinu Ljósvetningabúð fimmtudag- inn 13. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu Laugaborg laugardaginn 15. júni kl. 21. I félagsheimilinu Kópaskeri sunnudaginn 16. júni kl. 14. I félagsheimilinu Skúlagarði sunnudaginn 16. júni kl. 14. 1 félagsheimilinu á Þórshöfnþriðjudaginn 18. júni kl. 21. 1 félagsheimilinu á Húsavlk miðvikudaginn 19. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffi- veitingar. t Víkurröst Dalvik fimmtudaginn 20. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffiveitingar. Frambjóðendur B-listans. „„ - 1. DEILD W íslandsmót KSÍ Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20 leika: Fram — ÍA Knattspyrnudeild Fram n mein afköst mea - stjörnu Ný tækni. Rakar i jafna, lausa múga. Rífur ekki grassvörðinn. Hreinna hey. KS 80 D. Vinnslubreidd 2,8 m. Lyftutengd. Leiðbeiningabók á islenzku. ÞÚRHF Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefdn Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 FUF — dansleikur Dansleikur verður i samkomuhúsinu borgartúni 32. á fimmtudaginn frá kl. 9 til 1. (FUF I Reykjavík) Stjórnmálafundur Framsóknarflokksins í Skagafirði t Héðinsminni, Akrahreppi fimmtudag 13. júni kl. 21. Frum- mælendur Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra, Páll Pétursson og Guðrún Benediktsdóttir. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. ^Kosningaskrifstofan Hornafirði ^ Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Sauðárkrókur REYKJAVIK SKOLAVORÐU5TIG 25 TRAKTORAR Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund i Framsóknar- húsinu, Sauðárkróki miðvikudaginn 12. júni kl. 21. Frambjóðendur flokksins, Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, Páll Pétursson og Guörún Benediktsdóttir mæta á fundin- um. Framsóknarfélag Sauðárkróks. Aðalfundur FUF ó Hvammstanga Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Vestur-Hún. verður haldinn I Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. júni kl.21.00. Á dagskrá verða auk aðalfundarstarfa umræður um stjórnmálaviðhorfiö og starfsemi FUF i V.-Hún. Nefndin. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir ísafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guönason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: slmi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.