Tíminn - 26.06.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.06.1974, Blaðsíða 3
MÍOvikudagur 26. júni 1974. TÍMINN 3 HátlOargestir ganga fylktu liöi til kirkju aö Hofi. Timamynd: Gunnar Þjóðhdtíð Vopnfirðinga einstak- lega vel heppnuð Gsal-Rvlk — V.opnfiröingar héldu þjóöhátiö sina I tilefni ellefu alda byggöar i landinu 17. júni s.l. Ein- hverra hluta vegna hefur fjöl- miðlum láðst aö geta um þessa hátið, og skal hér nokkuð bætt úr. Hátíðin hófst klukkan eitt meö þvi, að menn gengu fylktu liði til kirkju að Hofi, en þar flutti sókn- arpresturinn, séra Haukur Agústsson, allsérstæða guðsþjón- ustu, sem var að mestu leyti I bundnu máli. Að messugjörð lokinni var flutt hátlðardagskrá á túni við Hof. Þar flutti Hildigunnur Valdi- marsdóttir ávarp fjallkonunnar, en það voru landnámsljóð eftir Helga Gislason bónda á Hrapps- stöðum. Gunnar Sigmarsson hélt aðalræðu dagsins. Þá var fluttur leikþáttur, og siðan fór fram Dauðaslys í Júpíter Gsal-Reykjavik. — Það hörmu- lega slys varð um borð í togaran- um Júplter um klukkan þrjú, að- faranótt mánudags, að fimmtug- ur maður lézt þar af slysförum. Hann hét Eyjólfur Guðbrandsson, til heimilis að Glaðheimum 8 Reykjavik. Eyjólfur lætur eftir sig fjögur uppkomin börn. Togarinn Júpiter var nýkominn úr veiðiferð og lagðist að bryggju við Faxagarð. Eyjólfur heitinn hafði komið um borð i togarann laust fyrir miðnætti sem gest- komandi. Engin vitni urðu að slysinu, en Eyjólfur hefur hrasað i stiga I lúkarnum. Þegar að var komið, var hann látinn. hlaup, naglaboðhlaup kvenna, pokahlaup karla og reiptog milli kaupstaðarbúa og sveitarmanna. Unnu kaupstaðarbúar að þessu sinni. Ómar Ragnarsson átti að skemmta, en hann komst ekki vegna þoku. Um kvöldið var dagskránni fram haldið I félagsheimilinu Miklagarði. Þar var m.a. til — Þú ert svona sigurviss, sögðu borgarráðsmenn við borg- arstjórann I Reykjavik, Birgi ís- leif, á borgarráðsfundi. Ástæðan var sú, að hann hafði orð á þvi, að nú þyrfti að fara að endurlifga at- vinnumálanefnd borgarinnar. Atvinnumálanefndin var stofn- uð á ,,viðreisnar”-árunum, þegar allt var i kaldakoli, starfaði i nokkur ár og reyndi stundum að gera eitthvað smávegis til at- vinnubóta. Þegar vinstristjórnin tók við völdum, brá svo við, að hætt var að halda nefndarfundi, enda kom þar fljótt, að þess gerðist ekki þörf. En nú vill Birgir Isleifur fara að endurlifga nefndina. Hann telur sig eygja möguleika til þess, að Leitað að manni í Vestm.eyjum Siðastliðinn föstudag hvarf frá Vestmannaeyjum 43 ára gamall maður, Hermann Ingimarsson að nafni. Hermann var aðkomumað- ur I Eyjum. skemmtunar upplestur, söngur og söngleikur eftir séra Hauk Agústsson og vakti hann almenna athygli. Að lokinni ágætri dag- skrá var stiginn dans. Gömlum Vopnfirðingum var boðið til þjóðhátiðarinnar, og má þar nefna Gunnar Gunnarsson skáld, Sigurð Þórarinsson jarð- fræðing og Þorstein Valdimars- son skáld. Þó skal þess getið, að vegna ýmissa ástæðna gátu ekki allir boðsgestirnir verið viðstadd- ir hátiðahöldin. ,,viðreisnar”-flokkarnir sigri, og þá eru þetta fyrstu viðbrögðin. Hátíðarguðs- þjónusta í dag SJ-Reykjavík — t dag kl. 6 slð- degis hefst hátíðarguðsþjónusta innan múra Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð, en þar er minnzt sr. Hallgrlms Péturssonar I til- efni 300. ártiðar hans 27. okt. næstkomandi. Árleg prestastefna stendur nú I Reykjavik, og verður fjöldi presta við athöfnina, en bent skal á, að þessi Hallgrlms- minning er öllum opin. A mánudag æfðu hljóðfæraleik- arar og söngvarar tónlistar- og söngfiutning, sem verður af vinnupöllum hálfbyggðrar kirkj- unnar. Þá kom I ljós, að kalsamt var þarna á hæðinni, og er öllum, sem til guðsþjónustu ætla, bent á að búa sig vel, en athöfnin fer fram undir berum himni. Sigurvon borgarstjórans: Fyrstu viðbrögðin rnmii n m Við leituðum til Einars Hann- essonar hjá Veiðimálastofn- uninni, til að fá upplýsingar um laxveiði hér á landi á slð- ast liðnu ári. 66 þús. laxar veiddir 1973. Eins og eftirfarandi tölur sýna, hefur laxveiðin aukizt jafnt og þétt ár frá ári: Árið 1971 veiddust 58.874 lax- ar, þyngd 203.704 kg. Arið 1972 veiddust 65.726 laxar, þyngd 249.921 kg. Árið 1973 var met- laxveiði hér á landi, en alls veiddust 66.162 laxar, að heild- arþunga 255.904 klló. Þar af fengust 66 af hundraði veið- innar á stöng. Ætla má að 52% það er metveiði á þvi svæði til þessa. A Hvitársvæðinu feng- ust 55,1 af hundraði veiðinnar á stöng, en hitt kom i netin. Eins og áður var hlutur Vest- urlands mestur, ef litið er á landið I heild, og nam 40,3% af heildarveiðinni. Suðurlands- kjördæmi er I öðru sæti með 23,5%. Veiði 1973 í H E L Z T U LAXVEIÐIÁM Veiöi I helztu lax\eiðiám á slðast liðnu ári var sem hér segir: (Tölurnar I sviga fyrir aftan nöfnin eru stangafjöldi I hverri á fyrir sig). af veiðinni hafi verið ársfiskur Elliðaár (5) 2.276 úr sjó, þ.e. lax, sem dvalið Úlfarsá (2) 581 hafði eitt ár i sjó, en hitt Leirvogsá (3) 495 tveggja ára lax úr sjó, eða Laxá I Kjós eldri. og Bugða (11) 2.015 Heildarveiði á Ölfusár-Hvít- Laxá i Leirársveit (7) 1.891 ársvæðinu nam 13.200 löxum. Grimsá ogTunguá (10) 2.094 Vatnasvæði Hvítár i Borgar- Flókadalsá (3) 523 firði gaf af sér 15.428 laxa, en Þverá (12) 1.965 Noröurá (16) Gljúfurá (3) Langá og Urriðaá (12) Alftá (2) Straumfjarðará (4) Haukadalsá (6) Laxá I Dölum (7) Laugardalsá I Isafj.dj. (3) Hrútafjarðará (3) Miðfjarðará (9) Vlðidalsá (8) Vatnsdalsá (4) Laxá á Asum (3) Vatnasvæði Blöndu (8) Blanda Svartá Laxá I Aðaldal (18) 2.322 492 1.865 205 702 868 1.416 223 202 730 1.350 640 1.605 778 565 2.522 Þessi tafla er ekki tæmandi, þótt Ihenni séu nefndar flestar helztu laxveiðiárnar. Ekki má heldur gleyma, að það fer ekki eingöngu eftir veiðimagni, hvort á er talin góð eða ekki. Margar ár eru skemmtilegar og bjóða upp á hinar fjöl- breytilegustu aðstæður, enda þótt færri laxar séu dregnir upp úr þeim en öðrum. Það ríkir velmegun, en ekki „viðreisn" Velmegun rikir nú á íslandi. Allir, sem vilja, hafa næga atvinnu. Nýjum ibúðaeigendum fjölgar. Aö eigabifreiðþykir ekki lúxus ieng- ur. Utanlandsferðir almennings eru tiðari en áður. Almannatryggingar hafa aldrei verið hærri en nú.Á sama tima á sér stað verkleg uppbyggingarstarfsemi á mörgum sviðum, eins og t.d. hafnabætur, lagning varanlegra vega, bygging sjúkrahúsa og skóla. Svona mætti lengi telja. Þessi almenna velmegun á sér stað undir forystu rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar, sem óumdeilanlega er sá stjórnmálaleiðtogi, sem mests álits og virðingar nýtur i Islenzkum stjórnmálum. A örlagastundum hefur hann reynzt sá þjóðarleiðtogi, sem almenningur ber traust til. Þegar skarst i odda milli islenzku landhelgisgæzlunnar og brezka flotans, var hann fastur fyrir meðan Geir Hailgrimsson átaldi aögerðir varðskipsmanna. ólafur leysti deiluna við Breta með hagstæöum samningum. Og hann hafði þor og kjark til að senda úrræðalausa þingmenn heim til þess að þjóðinni sjálfri gæfist kostur á að dæma um tillögur hans til lausnar efnahagsvandanum. Viðreisnarvofan er ekki dauð Fari svo, að Sjálfstæðisflokkurinn efli fylgi sitt, er þeirri almennu velmegun, sem nú rikir, ekki aðeins stefnt I voða, heldur er vist, að Sjálfstæðismenn munu beita áhrifum sinum til að skerða kjör al- mennings. Þeir segjast vilja draga úr rikisútgjöldum. Það þýðir einfaldlega það, að þeir vilja minnka framlög til sjúkrahúsa og skóla, draga úr framlögum til vegamála. Og þeir munu skerða kjör þeirra, sem njóta almannatrygginga, enda beinlinis yfirlýst stefna ungra Sjálfstæðismanna að leggja beri Tryggingastofnun rikisins niður. t framhaldi af þvi kemur svo atvinnuleysið og landflöttinn. Tæp- lega eru menn búnir að gleyma þvi, þegar heilu fjölskyldurnar flúðu land, en sem betur fer hefur þetta fólk nú flutzt aftur heim, er at- vinna jókst undir forystu núverandi rikisstjórnar. En þung voru spor þeirra fjölskyldufeðra, sem neyddust til að flýja land á sinum tima, ýmist með fjölskyldum sinum eða einir. Viðreisnarvofan er ekki dauð. Takizt Framsóknarflokknum ekki að efla fylgi sitt I þessum kosningum, verður þess skammt að biða, að hún leggi sina lamandi hönd yfir blómlegar byggðir og leggi I rúst það sem áunnizt hefur á undanförnum þremur árum. Möguleikar Framsóknarflokksins Spurt hefur verið, hvort Framsóknarflokkurinn hafi raunveru- lega möguleika til að efla þingfylgi sitt. Þeirri spurningu er hægt að svara hiklaust játandi. 1 fjórum kjördæmum þarf Framsóknarflokkurinn ekki að bæta miklu við sig til að vinna ný þingsæti. í Suðurlandskjördæmi er Guðmundur G. Þórarinsson I baráttusæti. Þar þarf flokkur- inn tiltölulega fá atkvæði til að tryggja sér nýtt þingsæti. Þar myndi Alþýðubandalagið fá uppbótarmann. Sömu sögu er aö segja > i V-kjördæmi. Þar vantaði ekki nema 80 atkvæði frá Alþýðubandalaginu til að Alexander Stefánsson yrði kjör- dæmiskosinn 1971, og þá hefði Jónas Arnason oröið uppbótarþing- maður. Slikt getur hæglega gerzt nú. Þau eru í bardttusætum í Vestfjarðakjördæmi er Ólafur Þórðarson I baráttusæti. Þar virðist Karvel Pálmason vera nokkuð öruggur með að hljóta kosn- ingu, En Framsóknarflokkinn vantar ekki mikið til að vinna nýtt þingsæti. 1 Norðurlandskjördæmi vestra er kona i baráttusæti, Guðrún Benediktsdóttir. Þar er háð hörð og tvisýn barátta, og ef Framsóknarmenn standa ein- huga að baki Ólafi Jóhannessyni i þessu kjördæmi, en kasta ekki atkvæðum sinum á glæ með þvi að styðja hið vonlausa framboð Möðruvellinga, getur flokkur inn bætt við sig þingsæti. 1 Austurlandskjördæmi þarf öllu sinu að halda til að missa ekki 3. manninn. Litlu munaði i siðustu kosningum, að Alþýðu- bandalagið ynni mann af Framsóknarflokkn- um vegna áróðurs um umframatkvæði. Þá munaði aðeins 170 atkvæðum, að Framsóknar- flokkurinn missti mann. Slikt má ekki undir nokkrum kringumstæðum gerast. i 3. sæti Framsóknarflokksins I Austurlandi er ungur og efnilegur maður, Halldór Asgrimsson, og yröi það styrkur fyrir Austfirðinga að fá jafnskeleggan baráttumann og hann á þing fyrir sig. Aldrei framar atvinnuleysi Þingkosningarnar á sunnudaginn eru einhverjar örlagarikustu kosningar, sem þjóðin hefur gengið til um langt skeið. i þeim stendur valiö milli stjórnarforystu Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Þjóöin veit hvað hún hefur nú, velmegunin blasir hvarvetna við. Vill hún skipta á þvi og hinu ótrygga ástandi viö- reisnaráranna? Framsóknarfólk gengur til þessara kosninga undir kjörorðinu — aldrei framar atvinnuleysi — x B. —a.þ. ii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.