Tíminn - 26.06.1974, Page 18

Tíminn - 26.06.1974, Page 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 26. júni 1974. ISLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerisk litmynd um einn vinsælasta Stock-car kappakstursbil- stjóra Bandarikjanna, Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ungur bifvéla- virki óskar eftir starfi og húsnæði úti á landi. Kvæntur, en barnlaus. —■ Upplýsingar í síma 1-27-11. ,EIKFEIA«9| YKJAVfKDJ© KERTALOG i kvöld kl. 20.30. Næst slð- asta sinn. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. KERTALOG laugardag kl. 20.30. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hofnisrbíá simi 16444 Flökkustelpan Hörkuspennandi ný banda- risklitmynd, um unga stúlku sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Veiðileyfi LAXVEIDI — SILUNGSVEIÐI Skjálfandafljót Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi Rímhúsaáll undir Eyjafjöllum Sport^íl cHEEMMTORGí Sími 14390 - C m m ia mk m^ Jm I æt s <:*5 tVr,- S.rs >w* % Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn 6 ára og eldri, 1 verða i sundlaug Breiðagerðisskóla 1.—26. júli n.k. Innritun fer fram i anddyri skólans föstudaginn 28. júni kl. 10.00—12.00 og 14.00—16.00. Námskeiðsgjald kr. 700.00 greiðist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. ffl I pv' #4 ‘:*vr Einvígið á Kyrrahafinu Snilldarlega leikin og æsi- spennandi mynd, tekin I lit- um og á breiðtjaldsfilmu frá Sélmur Pictures. Kvik- myndahandrit eftir Alexand- er Jakobs og Eric Bercovici skv. skáldsögu eftir Reuben Bercovictoh. Tónlist eftir Lalo Schifrni. Leikstjóri: John Brovman. Leikendur: Lee Marvin, Toshiro Mifune. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd ki. 5.15 og 9. sími 3-20-75 Rauði Rúbíninn den rpde rubín efter Agnar Mykle's roman Hin djarfa danska litmynd, eftir samnefndri sögu Agnars Mykle. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. GHITA NORBY i| OLE SOLTOFT Poul Bundgaard Karl Stegger AnnieBirgit Garde Paul Hagen m.m.fl. SÍMI 18936 Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) "BlKKaml . ThePREMHER ÍSLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5,7 og 11. Islenzkur texti. Frábær ný amerísk úrvals- kvikmynd í litum. Leikstjóri Milton Katselas Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher $IDNEY POiTIER HARRY BELAFONTE Forðizt voðann — varizt „viðreisn" x B Byggingartækni- fræðingur Ólafsvikurhreppur óskar að ráða byggingatæknifræðing til starfa nú þegar. Umsóknir um starfið sendist til oddvita Ólafsvikurhrepps Alexanders Stefáns- sonar fyrir 4. júli nk., sem veitir allar upplýsingar um starfið. Ólafsvik, 20. júni 1974. Oddviti ólafsvikurhrepps. Tónabíó Sfmi 31182 ; Hetjurnar R00 STEIGER ROSANNA SCHIAFFINO ROD TAYLOR CLAUDE BRASSEUR TERRY-THOMAS Hetjurnar er nú, Itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER 1 aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist i Slðari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt at- burði sem gætu gerzt i eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvikmynd I litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða dagana Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskolabió á næstunni Myndin, sem slær allt út sími 1-13-84' ISLENZKUR TEXTI. Billy Jack Karate chopping

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.