Tíminn - 26.06.1974, Síða 5

Tíminn - 26.06.1974, Síða 5
Miftvikudagur 26. Júnt 1974. TÍMINN 5 List um landið: Barokkvintett í tónleikaferð 27. júni hefst hljómleikaför á vegum Listar um Landiö.BsrrokkkvintettHelgu Ingólfsdóttur mun halda 7 tónleika á ýmsum stööum á Austurlandi og lýkur feröinni meö tónleikum á Húsavik 4. júlí. i Barok- kvintett Helgu Ingólfsd. eru auk hennar Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfsdótt- ir og Pétur Þorvaldsson. A efnisskrá eru verk eftir: Telemann, Rameau, Vivaldi og Johann Christian Bach. arokkkvintettinn hóf starfsemi sina áriö 1969. Hann hefur haldiö tónleika i Reykjavík og nágrenni og einnig komiö fram i hljóövarpi og sjónvarpi. i formála efnisskrár segir Helga Ingólfsdóttir m.a.: Til- gangur hinnar veraldlegu tónlistar barokktimabilsins er fyrst og fremst aö veita hlustendum ánægju, uppörvun og afþreyingu, hvort sem i hlut á aöalsboriö fólk, hertogar, furstar, konungar eöa óbreyttir borgarar. SHÍ styður færeysku menntaskólanemanna — sem meinað var að Ijúka stúdentsprófi Fyrir nokkrum dögum geröist sá meinað að ljúka stúdentsprófi, atburður I Færeyjum að tveimur vegna þess að þeir neituðu aö tala menntaskólanemendum var dönsku i prófum og kröföust þess Menntamálaráðuneytið, 20. júni 1974. Laus staða Kennarastaða I líffræöi viö Menntaskólann I Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6^ Reykjavik, fyrir 20. júli n.k. Málmiðnaðarmenn islenzka Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn og rafsuðumenn nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, simi 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst i póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK að fá aö tala móöurmál sitt, fær- eysku. Af þessu tilefni gerði stúdenta- ráð Háskóla íslands svofellda ályktun á fundi sinum hinn 20. júni s.l.: „Stjórn HSl lýsir yfir samstöðu sinni með þeirri sjálfsögðu kröfu kennara og nemenda stúdenta- skóla Færeyja, að nemendur tali miðurmál sitt i prófum við skólann. Jafnframt fordæmis stjórn SHÍ framkomu danskra yfirvalda i þessu máli, og skorar á þau að endurskoða afstöðu sina gagnvart þeim, sem ekki fengu stúdentspróf, vegna þess að þau stóðu fast á þessum rétti sínum. Það er einlæg von stjórnar SHI, að Færeyingar fái sem fyrst fær- eyskanskóla, sem miðaður er við færeyskar aðstæður og þarfir, og að þeir losi sig sem fyrst úr sam- bandi við þá skripamynd af ný- lenduveldi, sem komungdæmið Danmörk er.” Bruni á Bræðra- borgar stíg Gsal-Rvik — A fösfudagskvöldiö kom upp eldur i húsinu að Bræðraborgarstig 55. Mikillreyk- ur var á göngum og i kjallara hússins, þegar slökkviliðiö kom á vettvang. Talið var, að gömul kona kynni að vera inni i húsinu, en þegar slökkviliðsmenn ætluðu að fara inn i húsið með reykgrimur, komu tveir menn út með konuna. Þar sem ekki lá ljóst fyrir hvort fleira fólk var innan dyra, leituðu slökkviliðsmenn i húsinu, en þar var þá enginn. Eldurinn kviknaði út frá raf- magnstöflu i kjallara, og greið- lega gekk að ráöa niðurlögum hans. Litlar skemmdir urðu á húsinu. Gefjun hefur, f tilefni þjóðhátíðar, látið gera værðarvoð með íslenska skjaldarmerkinu íofnu. Værðarvoðin er hagnýt, sígild gjöf, þykk og hlý og kemur oft í góðar þarfir. Þjóðhátíðarteppið verður tvímælalaust vinsæl gjöf meðal fjærstaddra landa, Vestur;lslendinga, íslandsvina og allra, sem hugsa hlýlega til lands og þjóðar. Verð aðeins rúmlega tvö þúsund krónur. Þjóðhátíðarteppið fæst í minja- gripaverslunum, Gefjun Austur- stræti og kaupfélögunum um land allt. GEFJUN AKUREYRI Þjóðhátíðar teppi Gefjunar Húseigendur - Bændur Tökum að okkur alls konar viðgerðir og viðhald, utanbæjar sem innan. Vanir menn. Simi 3-76-06 kl. 8-10, annars skila- boð. KAPPREIÐAR Sindra við Pétursey Laugardaginn 29. júni kl. 2 hefjast kappreiðar Sindra i Mýrdal og undir Eyjafjöllum. Dansleikur um kvöldið i Leikskálum i Vik. Hljómsveit Guðmars Ragnars- sonar leikur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.