Tíminn - 26.06.1974, Qupperneq 13

Tíminn - 26.06.1974, Qupperneq 13
Miðvikudagur 26. júnl 1974. TÍMINN 13 Framboðslisti framsóknar- manna á Suðurlandi Pórarinn Sigurjónsson Guðmundur G. Pórarinsson Jón Helgason Kjördæmissamband framsóknarmanna á Suðurlandi samþykkti á fundi sínum 27. maí eftirfarandi framboðs- lista til þingkosninganna 30. júní n.k. 1. Þórarinn Sigurjónssoin, bústjóri, Laugardælum. 2. Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum. 3. Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Reykjavík 4. Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Hvolsvelli. 5. Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, frú, Lambey. 6. Guðni Ágústsson, verkamaður, Brúnastöðum. 7. Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur, Vík. 8. Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri, Vestmannaeyjum. 9. Ólafur H. Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni. 10. Ríkharð Jónsson, forstjóri, Þorlákshöfn. 11. Eyrún Sæmundsdóttir, frú, Sólheimahjáleigu. 12. Jóhann Björnsson, forstjóri, Vestmainnaeyjum. Ólafur Ólafsson Ragnhildur Sveinbjarnardóttir Guðni Ágústsson VIÐLAGASJOÐS-HUSIN RUNNU ÚT BH—Reykjavik. — Viðlagasjóðs- viðlagasjóði. Þau hafa sannað húsin eru viðast hvar seld, þar ágæti sitt, og það með, að pening- sem þau voru til sölu, eftir þeim unum til þeirra var ekki kastað á upplýsingum sem við fengum hjá glæ. Þau hafa komið nauðstödd- Bændur Er nauðsynlegt að kaupa hey-yfirbreiðslu árlega? Við höfum hey-yfirbreiðslur, sem hafa flesta eiginleika stri ga — nema þær fúna ekki. Pokagerðin Baldur Simi 99-3213 — Stokkseyri. Félagsstarf ddcvhotgjoxn Orlofsdvöl Félagsstarf eldri borgara efnir i sam- vinnu við Félagsstarf þjóðkirkjunnar til 12 daga orlofsdvala að Löngumýri i Skaga- firði júli og ágúst n.k. sem hér segir: I. ferð: Lagt af stað frá Reykjavik 22. júli. Komið til baka 2. ágúst. II. ferð: Lagt af stað frá Reykjavik 6. ágúst. Komið til baka 17. ágúst. III. ferð: Lagt af stað frá Reykjavik 19. ágúst. Komið til baka 30. ágúst. Þátttökugjald kr. 7.000.00 (allt innifalið). Allar nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu Félagsstarfs eldri borgara Tjarnar götu 11 kl. 9:00 til 12:00 f.h. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst. SSl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ** A w um Vestmannaeyingum til góða, og er þvi hlutverki var lokið, hafa þau stuðlað að byggð i þeim byggðarlögum, þar sem þau voru reist, þannig að hlutverk þeirra hefur i raun og veru verið tviþætt. Óseldu húsin eru aðeins i smærri byggðarlögum austan fjalls. A höfuðborgarsvæðinu stendur yfir sala nokkurra húsa, en i þessi hús hafa þegar borizt miklu fleiri tilboð en tala húsanna er. Er hér aðallega um að ræða hús i Mos- fellssveit og Garðahreppi. Þar eru greiðsluskilmálar nokkuð stifari en annars staðar, 60% af verði húsanna greiðast út i hönd. t Keflavik eru húsin seld jafn óðum og þau losna, en að sjálf- sögðu sitja Vestmannaeyingar i fyrirrúmi um húsnæðið, þar eins og annars staðar. I Grindavik er sömu sögu að segja. Þar seljast húsin jafnóðum og þau eru auglýst til sölu. Aður hefur verið frá þvi skýrt, aö húsin á Akranesi eru löngu seld. Þar var eftirspurnin svo mikil, að ákveðið var að skipu- leggja einbýlishúsahverfi, þar sem eingöngu yrðu reist timbur- hús. Það er aðeins i smærri byggðarlögunum fyrir austan fjall, sem eitthvað er óselt, en þar voru reist það mörg hús, að með tilliti til eðlilegrar fólksfjölgunar á stöðunum getur það tekið ein- hvern tima að selja þau. Hitt er ljóst, að þessi hús seljast innan tiöar eins og hin. Gallarhafa aðeins komið i ljós i sárafáum húsum og jafnóðum verið lagfærðir. Þau þykja hlý og hentug til ibúðar, — og eins og þegar hefur komið fram : af þeim hefur mátt draga ýmsan lærdóm, sem vonandi veröur tekinn i gagnið i framtiðinni. Stöðug atvinna í öllum ■ kauptúnum auglýsir hér með laust til umsóknar starf bæjarstjóra með umsóknarfresti til 25. júli n.k. — Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist forseta bæjarstjórnar, Daniel Ágústinussyni, Háholti 7, Akra- nesi, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Akranesi, 22. júni 1974 Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar. Megrun ÁN SULTAR (LimmWs \ .'It'ntnitU'tt' Urn ndorir .immlts J txmpkie iau’Culurititf&ÍS^ tenfknwjr Fæst i öllum apótekum SUÐURLANDSBRAUT 30 P. O. BOX 5182 REYKJAVlK - ICELAND

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.