Tíminn - 26.06.1974, Side 15
Miðvikudagur 26. júni 1974.
TÍMINN
15
Félagar í náttúruverndar-
samtökum hátt á annað þúsund
— unnið að stofnun landssambands
Senn eru nú liðin fimm ár siðan
stofnað var tii Samtaka um
náttúruvernd á Norðurlandi
(SUNN), með ráðstefnu á Laug-
um i Reykjadal, 28.-29. júni árið
1969. Siðan hafa svipuð samtök
verið stofnuð i öllum iandshlutum
(kjördæmum), og er nú unnið að
myndun landssambands þeirra. 1
félögum þessum er nti hátt á ann-
að þúsund manns. Auk Náttúru-
verndarráðs eru þau nú orðin
virkasta aflið i mótun og fram-
kvæmd náttúruverndar i landinu.
Á þessu fimm ára timabili hef-
ur orðið veruleg breyting á við-
horfi manna til náttúruverndar.
Þegar félagið var stofnað hvildi
dimmur skuggi stórvirkjana og
stóriðju yfir Norðurlandi. Nú hef-
ur þessum skugga verið bægt frá
a.m.k. um stundar sakir. Hinir
stóru framkvæmdaaðilar hafa nú
viðurkennt sjónarmið náttúru-
verndar sem einn af þeim þátt-
um, sem taka verður tillit. til við
hönnun og gerð mannvirkja.
Sett hafa verið ný náttúru-
verndarlög, sem eru mikil fram-
för frá þeim eldri. A grundvelli
þeirra laga hefur starfsemi
Náttúruverndarráðs verið endur-
nýjuð og stóraukin. Unnið er
markvisst að tryggingu ýmissa
Á viðreisnartíma
í blöðum viðreisnarstjómarinnar var talað um
,,hæfilegt atvinnuleysi” sem hagstjórnartæki.
I blaði sænskra jafnaðarmanna stóð hins vegar
eftirfarandi klausa: ,,En gamla ihaldsað-
ferðin, atvinnuleysi, er ráð, sem fáar þjóðir
vilja gripa til”. Það ráð notuðu þó Alþýðu-
flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn á íslandi.
Það mun aldrei gleymast.
K. Sn.
Pósthestaferð
Rey/t/avik— Vindheimantelar 1974
Hestapóstur
öll bréf vegna pósthestaferðar þurfa að
hafa borist Pósthúsinu i Reykjavik fyrir 3.
júli n.k.
Sérprentuð umslög vegna pósthestaferðar
eru til sölu i Frimerkjamiðstöðinni og Fri-
merkjahúsinu i Reykjavik.
rafmagnshlutir í
BEDFORD MORRIS
TRADER VAUXHALL
LAND ROVER GIPSY
CORTINA FERGUSON
tEQjCgtrCCJGJ
M PARK-REMAX
staða og svæða með friðlýsingu,
komið hefur verið á fót sam-
starfsnefndum með fram-
kvæmdaaðiljum, og unnið að
bættri aðstöðu til útivistar.
Stjórnvöld landsins hafa gengið
fram fyrir skjöldu, i báráttunni
gegn sjávarmengun og eftirlit
með loftmengun hefur verið auk-
ið. Frágangur sorphauga hefur
viðast hvar tekið stakkaskiptum
og umgengni ferðamanna hefur
batnað.
Ahugi almennings fyrir gróður-
vernd hefur vaxið og beinzt á
skynsamlegri brautir. Viður-
kennd er þörfin á takmörkun beit-
ar á afréttum, og skilningur á
gildi votlendisverndar er að
vakna.
Umræður eru hafnar um
skynsamlega landnýtingu (fjöl-
nýtingu) og heildarskipulagningu
stórra svæða landsins. Viður-
kennd er hættan af stöðugt aukn-
um ferðamannastraumi, nema
gerðar séu ráðstafanir til að stýra
honum á viðeigandi brautir.
Ljóst er þó, að betur verður að
vinna að framgangi flestra þeirra
náttúruverndarmála, sem hér
voru talin, ella er hætt við að sá
árangur, sem náðst hefur, geti
runnið út i sandinn. Sigrarnir
mega ekki leiða til andvaraleysis,
heldur eiga þeir að vera okkur
hvöt til frekari dáða.
Stjórn SUNN.
Vinstri
stjórn á
Húsavík
BGJGCJúJetiJGJ □7
Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33
Verktakaþjónusta
Gefum föst
verðtilboð í
efni og vinnu
EINANGRUN
frysti-og kæliklefia
ÞAKPAPPALOGN
i heittasfalt
ÁRAAÚLI
38
VIRKNIf
Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66
NÝKJÖRIN bæjarstjórn Húsa-
vikur hélt sinn fyrsta fund föstu-
daginn 7. júni. Aldursforseti
llaraldur Gislason setti fundinn
og stjórnaði kjöri forseta bæjar-
stjórnar. Forseti bæjarstjórnar
til eins árs var kjörinn Guð-
mundur Bjarnason. Nýkjörinn
forseti las siðan u pp máiefna-
samning, er fuiitrúar B, J, og K-
lista höfðu gert með sér um
myndun meirihlutasamstarfs á
kjörtfmabilinu.
Fyrsti varaforseti var kjörinn
Hallmar Freyr Bjarnason, en
annar varaforseti Jóhanna Aðal-
steinsdóttir, og ritarar Egill 01-
geirsson og Jón Armann Arnason,
öll til eins árs. Haukur Harðarson
var endurkjörinn bæjarstjóri til
loka kjörtimabilsins með 7 at-
kvæðum.
I bæjarráð hlutu eftirtaldir
kosningu:
Aðalmenn: Haraldur Gislason
frá B-lista Arnljótur Sigurjóns-
son frá J-lista, Kristján Asgeirs-
son frá K-lista,
Varamenn: Guðmundur
Bjarnason frá B-lista, Hallmar
Freyr Bjarnason frá J-lista,
Jóhanna Aðalsteinsdóttir frá K-
lista.
Auk þess var kosið í 25 nefndir
og stjórnir auk fulltrúa á þing
i’Fjórðungssambands Norðlend-
inga, Landsþing Sambands
islenzkra sveitarfélaga og aðal-
fundi Brunabótafélags Islands.
Slys í
Kollafirði
Gsal-Rvik — Það slys varð á nýja
veginum i Kollafiröi á mánudag-
inn um klukkan fjögur, að maður,
sem var að vinna i sandnámi,
varð fyrir bll og slasaðist. Taliö
er að maðurinn hafi fótbrotnað,
og jafnvel handleggsbrotnaö
einnig.
Leiðrétting
Meinleg villa slæddist inn i
grein á forsiðu Timans i gær,
þriðjudaginn 25. júni. Þar stóð, að
gjaldeyrisstaðan hefði batnað um
tvo hundraðshiuta siðan um ára-
mót, en átti að vera tvo milljarða.
SAUDARMROKUR
1871 1371
Kennarastöður
Sauðárkróki
Nokkrar kennarastöður við barnaskólann
og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru
lausar tilumsóknar. Kennslugreinar m.a.
islenzka, enska, handavinna pilta, söng-
ur, leikfimi pilta.
Allar nánari upplýsingar veita skóla-
stjórar.
Fræðsluráð
Heimsfrægar
jósasamlokur
6 og 12 v. 7" og 5 3/4"
Bílaperur — fjölbreytt
úrval
Sendum gegn póstkröfu
um allt land.
T
ARMULA 7 - SIAAI 84450
Allt erbá
rennt
er
UTVARP
Bylgjusvið:
LW, AM, FAA
SVl, SW2
MAGNARI , ____ u
2x30 Sin. Wött Tónsvið 15-30.000 Hz
1 KASSETTUSEGULBAND
Chrome og Normal
SCHAUB-LQRENZ
VELDUR,HVER
C SAMVINNUBANKINN
m
Klg 1 II 111© S Brœðraborgarstig 1 LLUItCF S/AK 200 80
l