Tíminn - 26.06.1974, Side 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 26. júni 1974.
Miðvikudagur 26. júní 1974
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvaröstof-
unni simi 50131.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
, i simsvara 18888.
Nætur- og helgarvörzlu Apó-
teka i Reykjavik vikuna 24-30.
júni annazt Laugavegs-Apótek
og Holts-Apótek.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
tsienska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn. 3. júni' til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Siglingar
Skipadeild StS. Jökulfell losar
og lestar I Ventspils, fer þaðan
til Svendborgar. Disarfell fór
frá Vestmannaeyjum I gær til
Rotterdam. Helgafell fór frá
Rotterdam 22/6 til Reykjavik-
ur. Mælifell losar á Akureyri.
Skaftafell fór frá Keflavik i
gær til New Bedford og Nor-
folk. Hvassafell átti að fara
frá Rotterdam i gær til
Reykjavikur. Stapafell er
væntanlegt til Reykjavikur á
morgun. Litlafell kemur til
Reykjavikur á morgun. Altair
losar á Norðurlandshöfnum.
Flugáætlanir
MIÐVIKUDAGUR
Áætlaö er að fljúga til Akur-
eyrar (5 feröir) til Vest-
mannaeyja (3 ferðir) til ísa-
fjarðar, Patreksf jarðar,
Húsavikur, Egilsstaða (3 ferð-
ir) til Sauðárkróks, og til
Hornafjröar.
MIÐVIKUDAGUR
Sólfaxi fer kl. 08:30 til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar.
Flugáætlun Vængja. Miðviku-
daga. Akranes alla daga kl. 11
f.h. til Rifs og Stykkishólms,
Snæfellsnesi kl. 10 f.h.
-
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssafnaöar
efnir til sumarferðar austur i
öræfi dagana 5-7 júli. Allt
safnaðarfólk velkomið.. Þátt-
taka tilkynnist dagana 21 og 22
júni kl. 8-10 I simum 35913 —
32228 — 32646.
Miðvikudagsferðir.
kl. 8. Þórsmörk.
kl. 20. Kristjánsdalahellar.
Hafið góð ljós með.
Sumarleyfisferöir:
29/6-3/7. Vestmannaeyjar,
29/6-4/7. Snæfellsnes-, Breiða-
fjörður-, Látrabjarg.
Ferðafélag Islands.
Tilkynning
Orlofsnefnd húsmæðra-
nefndar Reykjavikur. Skrifst.
nefndarinnar að Traðakots-
sundi 6 (simi 12617) er opin
alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 3-6.
AAinningarkort
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: Bókaverzl-
un Isafoldar Austurstræti 8.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
apótek. Garðs-Apótek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-Apó-
tek. Lyfjabúð Breiðholts Arn-
arbakka 4-6. Landspitalinn.
Hafnarfirði Bókabúð Olivers
Steins.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3, verzluninni Aldan
öldugötu 29, verzlunni Emma
Skólavörðustig 5, og prestkon-
unum.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags tsl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-
braut 1, og hjá ljósmæðrum
viðs vegar um landið.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði, •
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
runu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttur Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benonis-
dóttur Stigahlið 49, simi 82959
og bókabúðinni Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarkort Stýrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Minningarkort Hallgrims-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6,’
Reykjavik, Bókaverzlun
Andrésar Nielssonar, Akra-
nesi, Bókabúð Kaupfélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Mestur
humar við
Suðaust-
urland
Nýlega lauk eins mánaðar
humarrannsóknum á rannsókna-
skipunum Hafþóri við Suður- og
Suðausturland og Dröfn við Suð-
vesturland. Alls var togað fyrir
humri á 64 stöðum I leiðöngrunum
og dregnir svfháfar á 19 stöðum
til humarlirfuathugana.
Reyndust aflabrögð bezt við
Suðausturland. í Breiðamerkur-
djúpi fengust upp i 7-8 körfur af
humri á togtíma á 100-115 fm
dýpi. 1 Hornafjarðardýpi var afli
6-7 körfur á togtima á 115-135 fm
dýpi. Fékkst þar góður humarafli
i vestanverðu og miðju dýpinu
allt út á 33.5sjómllur frá Vestra
Horni. Yzt I Hornafjarðardýpi og
i austanverðu dýpinu náðust ekki
árángursrik tog, enda botn var-
hugaverður. I Lónsdýpi fékkst
upp i 5-6 körfur á togtíma á 100-
135 fm dýpi. Fékkst þar allgóður
humarafli út á 29.5 sjómilur frá
Vestra Horni, en utar i dýpinu og
að austanverðu reyndist ekki
unnt að toga með árangri.
Áberandi litið var af smærri
humri i Hornafjarðrdýpi og Lóns-
dýpi miðað við árin 1972 og 1973.
Getur það bent til þess að klak
hafi verið lélegt köldu árin fyrir
1970, einkum 1968 og þessir
árgangar þvi lélegir.
Við Vestmannaeyjar fékkst
beztur afli i vestanverðu Háfa-
dýpi á 85-100 fm dýpi eða 6-7 körf-
ur á togtima og S af Surtsey á 100-
105 fm fengust upp i 5 körfur á
togtima. Var þó um mjög smáan
humar að ræða i Háfadýpi.
Við Suðvesturland var mjög
tregur humarafli. Skástur afli
fékkst 15 sjóm VNV af Eldey á
rúmlega 80 fm dýpi eða 4 körfur á
togtlma. Ábrandi litið var af
smærri humri N og V af Eldey
miöað við undanfarin ár og verð-
ur leitazt við að kanna frekar,
hvort ástæðan sé lélegir árgangar
eða orsakir aðrar.
Leiðangursstjóri I áðurnefndum
leiööngrum var Hrafnkell Eiriks-
son fiskifræðingur.
Næstu vikur mun rannsókna-
skipið Dröfn verða viö rækju- og
hörpudisksrannsóknir I Breiða-
firði.
(Fréttatilky nning.)
. . . &
S KI PAUTtlCRB RIKISINS
AA.s. Esja
fer frá Reykjavík mið-
vikudaginn 3. júlí vest-
ur um land í hringferð.
Vörumóttaka:
fimmtudag, föstudag
og mánudag til Vest-
fjarðahafna, Norður-
fjarðar, Sigluf jarðar,
Ölafsf jarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur,
Rauf arhaf nar, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar,
Vopnaf jarðar og Borg-
arfjarðar eystra.
Stúlka í sveit
Stúlka á 13. ári óskar
eftir góðu sveitaplássi.
Er vön börnum.
Upplýsingar í síma
84514.
Full nýting
vinnuafls
í öllum
byggðum
x B
Lárétt
1) Blómið.- 6) Farða.- 7)
Korn,- 9) Röð.- 10) Rússn.
ráðamaður.- 11) Kyrrð.- 12)
51.- 13) Leiða,- 15) Kurteist,-
Lóðrétt
1) Eldinum .- 2) Ló.- 3)
Innlegg,- 4) NN.- 5) Sniddan.-
8) Ana.- 9) Ani.- 13) Ar,- 14)
AU,-
Lóðrétt
1) Þróun,- 2) Lindi.- 3) Dýrs,-
4) öfug röð.- 5) Lánist,- 8)
Borg,- 9) Lægð.-13) Nhm,- 14)
Eins.-
X
Ráðning á gátu No. 1677
Lárétt
1) Erlings.- 6) Önn,- 7) Dá.- 9)
Ai,- 10) Indland,- 11) Na.- 12)
ID,- 13) Aga.- 15) Morgunn.-
u^'tzme.nxrt, crzj cl^-pJí
t&aJclCa* ^9
4 rtj UV5 ItrCj oiry&facrlr, Trtesi Syncl
r?
Hugheilar þakkarkveðjur til allra þeirra, sem auðsýndu
mér vináttu með skeytum og gjöfum á sjötugsafmæli
minu, þann 5. júni s.í . Sérstakar þakkir vil ég færa
dætrum minum, tengdasonum og barnabörnum svo og
starfsfélögum mfnum i Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga.
Karl Magnússon
Höfn, Hornafirði.