Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 1
MINNA LENGRA Tékkneska bifreiða- umboðið á' islandi Auðbrekku 44-46 Kópavogi* Sími 42606 Sannleikurinn um „skattahækkanir" r ríkisstjórnar Olafs Jóhannessonar: Skattabyrðin hefur minnkað úr 17.7% í 9% af brúttótekjum síðan „viðreisninni" linnti Gjaldár Brúttó- tekjur. Nettó- Tekju- Tekju- tekjur. skattur. útsvar. 1961 72.500.- 69.902.- 0.- 7.090, 1964 111.800.- 107.500.- 0.- 13.420. 1969 216.100.- 206.770,- 1.890.- 23.120, 1971 309.700.- 289.169.- 4.281.- 35.730. 1972 352.400.- 327.643.-12.019.- 29.700. 1974 596.700,- 581.562.- 3.129.- 50.600. 2.658.- 5.175.- 10.420.- 14.950.- 0.- 0.- 9.748.- 18.595.- 35.430.- 54.961.- 41.719.- 53.729.- 13.4 16.6 16.4 17.7 11.8 9.0 Hraðfrystihúsaóætlunin 1971-1976: Stórfelld endurnýjun og uppbygging frystiiðnaðar TK-Reykjavik Eins og menn muna, gerði stjórnarandstaðan mjög harða hrið að rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar og Halldóri E. Sigurðssyni fjármálaráðherra, sér- staklega vegna skatt- kerfisbreytingarinnar, sem stjórnarflokkarnir beittu sér fyrir og kom til framkvæmda við álagningu beinna skatta á árinu 1972, fyrsta heila ári rikisstjórnar ólafs Jóhannessonar. Töldu ,, viðr eisnar ’ ’-f lokkarn- ir, að skattbyrði á launafólki hefði mjög aukizt, og það hefði komið glögglega fram, er skattskráin kom út vorið 1972. Rangfærslur ,,við- reisnar”-flokkanna og falsanir um áhrif skatt- kerfisbreytingarinnar á hag verkafólks til hins verra, byggðust á þvi, að þeir gengu algerlega framhjá þeirri stað- reynd, að persónuskatt- arnir, þ.e. almanna- tryggingagjöld og s júkr asa mlagsg jöld, Framhald á 7. siðu. —hs— Rvik. 1 málefnasamningi rlkisstjórnar Ólafs Jóhannesson- ar er ákvæði um þaö, að gert skuli sérstakt átak til að endurbæta frystihúsarcksturinn f landinu. Hafði þeim málum lftt verið sinnt á dögum „viðreisnar”, enda voru tslendingar orðnir langt á eftir varðandi rekstur húsanna, m.a. með tilliti til hreinlætis- og holl- ustuhátta. Gerð hraðfrystihúsaá- ætlunarinnar fyrir árin 1971-1976 er nú lokið, en hún fjallar um framkvæmdir hraðfrystihúsanna á tfmabilinu og fjármögnun þeirra. Áætlunin hefur verið af- greidd til rlkisstjórnarinnar til staðfestingar, svo og send fyrr- verandi alþingismönnum. Timinn hafði i gær samband við Tómas Arnason, framkvæmda- stjóra hjá Framkvæmdastofnun- inni, en hann vann mikið að þessu verkefni, ásamt öörum starfs- mönnum stofnunarinnar. Hann kvaöst fagna þvi, að þessu mikla verki væri lokið, og ánægður með þann gang, sem væri á uppbygg- ingu frystiiðnaðarins um allt land. Tómas sagðist þó vilja leggja á það mikla áherzlu, að uppbyggingarstarfinu væri ekki hér með lokið, mikið starf væri enn óunnið, en þetta væri stór og merkilegur áfangi. 1 fréttatilkynningu frá Fram- Alm.trgj.og Samtals: sjúkrasaml.gj. kvæmdastofnun rikisins segir svo um áætlunina: „Áætlunin er samin að fyrirlagi rikisstjórnarinnar við upphaf starfsins f Framkvæmdastofnun- inni, og að fenginni staðfestingu rikisstjórnarinnar er til þess ætl- azt, að áætlunin verði stefnu- markandi I öllum aðaldráttum um opinbera hvatningu og fyrir- greiðslu til uppbyggingar hrað- frystihúsanna. Aætlunin er unnin af áætlanadeild stofnunarinnar undir yfirstjórn framkvæmda- ráös og stjórnar og i nánu sam- ráði við frystihúsin sjálf, hinar ýmsu stofnanir og samtök sjávar- útvegsins, og alveg sérstaklega % af brúttó tekjum: við Fiskveiðasjóö og þær banka- stofnanir, sem að stjórn hans standa, enda felur áætlunin I sér samstillingu þeirrar fjármögnun- ar, sem þessir aðilar standa að, ásamt byggðasjóði, atvinnuleys- istryggingasjóði o.fl. Aætlunin felur I sér fram- kvæmdir og fjármögnun tima- bilsins frá upphafi áætlunargerð- arinnar, en um þá áfanga hefur veriö fjallað sérstaklega i sam- bandi við útlánaáætlanir fram- kvæmdasjóös og stofnlánasjóð- anna. Ennfremur felur hún I sér framkvæmdir 1971, sem veriö hafa hluti af heildstæðum áform- Frh. á bls. 6 Rætt við Ólaf Ólafsson landlækni: Heilbrigðisþiónusta úti d landi hefur batnað mjög — heilsugæzlustöðvar rísa nú víða um land HHJ—Reykjavik— öllum læknishéruðum og umdæmum úti á landi er nú þjónað. Nokkuð er umliðið siðan útlitið hefur verið svo gott, og má vænta þess, að svo verði fram- vegis. Höfuðorsakir þessarar breytingar á heilbrigðis- þjónustu úti á landsbvggðinni eru meðal annars: Annars vegar ínunu á þessum og næstu árum útskrifast fjöl- mennir árgangar læknanema og hins vegar hefur aðbúnaður lækna úti á landi verið bættur að undanförnu og áherzla lögð á að koma upp fullkomnum heilsugæzlustöðvum, og að- staða I læknamóttökum al- mennt bætt. — 1 þessum efnum hefur orðið mikil breyting til batn- aðar, sagði Ólafur Ólafsson landlæknir i viðtali við Timann, þótt auðvitað sé enn margt ógert. Nú er öllum læknisumdæmum landsins þjónað, og útlit fyrir, að svo verði til langframa. Orsakir þéssa eru margþættar, en helztar myndi ég telja, að nú ljúka fleiri læknar námi en áður gerðist, og lætur nærri, að um fjörutiu læknar út- skrifist árlega um þessar mundir, og svo verður á næstu árum. En aðsókn að lækna- deild Háskóla tslands stjór- jókst á árunum eftir 1968. Þá skiptir hitt ekki minna máli, að bættur hefur verið til muna aðbúnaður allur i héraði. Þar eru hinar nýju heilsugæzlu- stöðvar snar þáttur. Fyrstu Frh. á bls. 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.