Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 27. júnl 1974. TÍMINN 19 FYRIR BÖRN Framhaldssaga Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. lausnarfé, ef þér sendið mann til að sækja það.” ,,Hjá Marseille? Hm, já, — leiðin er torfær, sagði foringinn. En við gætum kannski skroppið þangað, áður en við förum héðan. En hvað heitirðu annars?” ,,Bertholt.” ,,Gott og vel! Seztu hjá hinum unga mann- inum, þá færðu hress- ingu.” Georg kom nú með vinkönnu og byrjaði að skenkja eins og hann var vanur. Þegar hann kom að föngunum, hvislaði hann ofur lágt: ,,Ég er vinur!” Hann sá næstum þvi eftir þessari óvarkárni sinni, þvi að gleðin ljómaði svo greinilega á andlitum beggja. Ræningjarnir tóku þó ekki eftir neinu. Þeir voru i sigurvimu vegna hinnar nýfengnu veiði og þjóruðu þvi og svölluðu klukkustundum saman. Loks var allt með ró og spekt i hellinum. Ræningjarnir lágu dauðadrukknir á gólf- inu, og fangarnir höfðu lagzt til hvildar i skot eitt, sem þeim hafði verið visað á. Stóru dyrnar voru lokaðar, og verðirnir tveir voru fyrir löngu komnir á sinn stað við hellismunnann. Það logaði aðeins á einu blysi, sem varpaði daufri skimu yfir sof- andi mennina, og matar- og drykkjarilát lágu i einni bendu. Georg var sá eini, sem ekki svaf, og hann Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauöárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Síminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hlíðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 13 til 2 2 Happdrætti Framsóknarflokksins Afgreiðsla vegna happdrættisins er að Rauðarárstlg 18, simi 2-82-69. ______________________________________y r Skrifstofur B-listans í Reykjavík Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæði Hingbraut 30, Rvik. Slmar: 28169—28193—24480. Miðbæjarkjörsvæði, Hringbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstlg 18, Rvlk. Simar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæði, Rauðarstlg 18, Rvlk. Simar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28518—28532. Alftamýrarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28417—28462. Breiðagerðiskjörsvæði, Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Simar: 35141—35245. Langholtskjörsvæði, Barðavog 36, Rvik. Simar: 34778—34654—33748. Breiðholtskjörsvæði, Unufell 8, Rvik. Simar: 73454—73484—73556. Arbæjarkjörsvæði Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28293—28325. Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. Simi 28325. Dalvík og Svarfaðardalur Kosningaskrifstofa B-listans fyrir Dalvik og Svarfaðardal verð- ur i Dalsmynni. Skrifstofan verður opin alla daga til kjördags frá kl. 5-7 og 8-10 e.h. Simi 6-14-51. Kosningastjóri Björn Danielsson. Kosningaskrifstofa á kjördag verður i Vikurröst. Simi 6-14- 51. j Kosningaskrifstofa í Hverageröi Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i Hveragerði er i gömlu simstöðinni.Hún verður opin frá klukkan 13 til 22 fram að kosningum. Siminn er 44 33 Skrifstofa ó Húsavík Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik er að Garðarsbraut 5, II. hæð. Hún er opin daglega frá kl. 17 til 19 og 20. til 22. Simi 4-14-54. Stuðningsfólk B-listans er beðið að koma, eða hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar. r Framboðsfundur í Vestur- landskjördæmi A Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- íandi, ^ 212 metrum og/eða 1412khz. Sjólfboðaliðar Þeir, sem vilja vinna á kjördag fyrir B-listann eru beönir að láta skrásetja sig á skrifstofum B-listans i Reykjavik. r r Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Siminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið I Njarðvikum Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir r Vestfirðir Isafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: símar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kosningastjóri: Agúst Karlsson. Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir J Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefón Vaigeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjaneskjördæmi Kjós: Möðruvöllum, simi um sBrúarland. Kjalarnes: Móum, simi um Brúarland. Mosfellssveit: Helgafelli, simi 66211. Seltjarnarnes: Lindarbraut 2, simi 28305. Kópavogur: Neðstatröð 4, simi 41590. l Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir. Garðalireppur: Goðatúni 2, simi 43911. Hal'narfjörður: Strandgötu 33, simi 51819. Kosniugastjóri: Ágúst B. Karlsson. Vogar: Aragerði 7, simi 6565. Njarðvik: Holtsgötu 1, simi 3045. Keflavik: Austurgötu 26, simi 1070. Kosningastjóri: Kristinn Danivaldsson. Sandgerði: Suðurgötu 38, simi 7407. Griudavík: Vikurbraut 34, simi 8111. Kosningasjóður~ ^ Tekið er á móti fjárframlögum i kosningasjóð á skrifstofum B-listans. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.