Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 13
Fimintudagur 27. júni 1974. TÍMINN 13 Nokkrir Leica-mennirnir úr fyrri hópnum, búnir til ferðar norður á Akureyri. Áhugaljósmyndarar fjölmenna hingað Stór og falleg bók með litmyndum fró íslandi gefin út í Þýzkalandi SJ-Reykjavik. — Ljósmynda- tækjaverksmiðjurnar Ernst Leitz GrnblI, sem eru i Wetzlar I Þýzkalandi og framleiða meðal annars hinar heimsþekktu Leica- myndavélar, hafa I samráði við útibú þeirra i Frankfurt skipulagt skoðunar- og ljósmyndaferðaiag tveggja 120 manna hópa til ts- o Eflum trú flokkur samvinnumanna þarf að láta að sér kveða og sanna i verki, aö hönd styðji hönd. Þriðja verkefnið, sem ég sé blasa við óleyst, hefur raunar hin tvö, sem áður voru nefnd, að fors- endu. Það er að tryggja öllum þegnrétt þjóðfélagsins, dæma engan úr leik, en reyna á ailan hátt að skipa málum þannig, að enginn hafi það á tilfinningunni, að hann eða hún sé utangarðs. Hér nægir ekki lækning ein og endurhæfing, heldur þarf til að koma þriðja atriðið: Trú á mann- inn sem persónuleika, sjálfstæð- an og sérstæðan einstakling. I vélvæddu samfélagi samtfð- arinnar verður einstaklingurinn allt of oft að örlitlu hjóli i stórri vél Það er ei ástæðulaust að sál fræðingar og geðlæknar nútimans hafa komizt að þeirri niöurstöðu, aö flestir sjúklingar, sem komnir eru yfir miðjan aldur, eiga erfið- leika sina og böl að rekja til þess öðru fremur, að þeir finna ekki tilgang eða takmark i lifi sinu, en um leið og trú hlutaðeigandi aðila á tilgang og takmark hverfur, minnka að sama skapi likurnar á að böl þeirra megi bæta. Mér finnst engum standa það nær en Islenzkum samvinnumönnum að gera einmitt þennan félagslega þátt að vettvangi nýrra átaka. Ég skora á alla samvinnumenn, hvar i flokki sem þeir standa, að efla með þjóð okkar trú á mann- inn, getu hans og hæfni. Til þess- ara verkefna vil ég styðja Fram- sóknarflokkinn og treysti forustu hans til að sameina vinnandi fólk til sjávar og sveita. Megi þjóð okkar njóta sterkra alþýðuhreyfinga og félagsbarátta stjórnmálaflokka styrkja slik samtök, treysta einingu og sam- stöðu innan þeirra. Sá er æsku- draumur minn, og honum vil ég, eftir þvi sem geta min og kraftar leyfa, vera trú. Ég veit, að ég er ekki ein um þennan draum, og þvi horfi ég björtum augum til fram- tlöarinriar, ef sundurþykkju og valdabaráttu einni saman linnir og kröftum er beint að raunhæf- um verkefnum okkar Islenzka samfélags. lands I sumar. Fararstjóri þeirra er R. Kimling. Um framkvæmd þessara ferða sjá Airtours-International, Flug- félag Islands og ferðaskrifstofa Ulfars Jacobsens. Fyrri hópurinn kom hingað 18. júni og fór aftur 22. iúni, en hinn síðari kom 25. júnl og fer aftur heim 29. júni. Viðkomustaðir hóp- anna hér eru meðal annars Gull- foss og Geysir, Akureyri, Mý- vatnssveit og Vestmannaeyjar. — tJt hefur verið gefin i Þýzka- landi geysifalleg myndabók, og eru I henni myndir, sem teknar voru i fyrrasumar, sagði Asgeir Einarsson, forstjóri Gevafótos, og mun fyrsta eintakið, sem hing- að berst, koma með seinni hópn- um. Þetta er þykk bók, fjörutiu sinnum fimmtiu sentimetrar að stærð, og myndirnar allar lit- myndir. L Á viðreisnartíma Viðreisnarráðherrarnir halda þvi nú fram, að árin 1969 og 1970 hafi verið hörmungarár til lands og sjávar. Um áramótin 1970-1971 kom Gylfi Þ. Gislason fram i sænska sjónvarpinu. Þar lýsti hann þvi yfir, að árin 1969 og 1970 hefðu verið einhver hin beztu, er komið hafa á Islandi efnahagslega séð. Það skal játað, að maðurinn fór utan til náms i fræðigrein sinni haustið 1971. K. Sn. angæinga HVOLSVELLI auglýsir: Höfum nokkrar PZ sláttuþyrlur Umfram pantanir til afgreiðslu strax. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simar 5121 og 5225. /ill \ slpBfg Tilboð óskast I lyftibúnað fyrir væntanlega ferjubrú- Tilboö miðast við annaðhvort rafmagns- eða vökvaspil með tilheyrandi fylgihlutum. Utboðsgögn afhendist á skrifstofu vorri og skal tilboðum skilað eigi siðar en kl. 11:00 f.h, mánudaginn 22. júli n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 LANDS MÓT hesta manna Vindheimamelum 10.-14. júií Hestar sem koma á landsmótið skulu merktir á hægri lend þannig: beitarhólf nr. F—Fákur 1 II — Hörður og Andvari 2 Y — Máni, Sörli og Gustur 2 X — Ljúfur, Trausti, Sleipnir, Smári 3 L — Geysir, Logi, Sindri, Kópur 3 Z — Hornfirðingur, Blær, Goði, Freyfaxi, Þjálfi, Grani 4 A — Léttir, Funi, Hringur, Gnýfari, Þráinn 5 K — Léttfeti, Stigandi 6 M — Neisti, Óðinn, Þytur, Balkkur 6 T — Kinnskær, Dreyri, Faxi, Glaður, Snæfellingur 7 Hagagjald verður kl. 300.- pr. hest. Akraneskaupstaður auglýsir hér með laust til umsóknar starf bæjarstjóra með umsóknarfresti til 25. júli n.k. — Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist forseta bæjarstjórnar, Daniel Ágústinussyni, Háholti 7, Akra- nesi, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Akranesi, 22. júni 1974 Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar. Tilkynning til bifreiðaeigenda í Reykjavík Vegna sumarleyfa starfsfólks Bifreiða- eftirlits rikisins i Reykjavik, verður að draga verulega úr starfsemi stofnunar- innar á timabilinu 8. júli til 2. ág úst. Bifreiðaeigendur eru beðnir að draga sem allra mest úr umskráningum á þessu timabili. Engin aðalskoðun verður auglýst í Reykjavik i júlimánuði. Samkvæmt auglýsingum lögreglustjóra i Reykjavik, eiga allar bifreiðar, sem bera lægra skráningarnúmer en R-19201, að vera mættar til aðalskoðunar fyrir 1. júli n.k. Bifreiðaeigendur, sem eiga óskoðaðar bif- reiðar, sem eiga að vera mættar til aðal- skoðunar samkvæmt áðurnefndum auglýsingum, er þvi bent á, að koma með bifreiðarnar til skoðunar dagana 1. til 5. júli n.k. Reykjavik, 27. júni 1974. Bifreiðaeftirlit rikisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.