Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 27. júni 1974. Fimmtudagur 27. júní 1974 DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun »1212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nætur- og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 24-30. júni annazt Laugavegs-Apótek og Holts-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Félagslíf Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i Oræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júnl kl. 8-10 i slmum 35913 — 32228 — 32646. FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmanna- laugar, 3. Gönguferð á Heklu. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Siglingar Dags. 27. júni 1974. Jökulfell fer væntanlega i dag frá Ventspils til Svendborg. Disarfeil fór fra Vestmanna- eyjum 25/6 til Rotterdam. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell losar á Norðurlands- höfnum. Skaftafell fór frá Keflavik 25/6 til New Bedford og Norfolk. Hvassafell fór frá Rotterdam 25/6 til Reykjavik- ur. Stapafell fór frá Reykjavík i dag til Norðurlandshafna. Litlafell fer i dag frá Hafnar- firði til Austfjarðahafna. Flugdætlanir FIMMTUDAGUR Aætlað er að fljuga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til ísa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjarðar, Þingeyrar, Egils- staða (2 ferðir). FIMMTUDAGUR Sólfaxi fer kl. 08:30 til Lund- úna og Kaupmannahafnar. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. w BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif í Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. Ýmislegt i jeppa. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Æbílaleigan felEYSIR CARRENTAL V24460 í HVERJUM BÍL ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI O Framsókn Rikisstjórnin hefði leyst varnarmálin á heilu 4 ára kjörtimabili — Við teljum þetta ekkert stór- mál. Rikisstjórnin hefði leyst her- stöðvamálið til frambúðar, ef henni hefði auðnazt að sitja út heilt kjörtimabil. Landhelgismál- ið hafði algjöran forgang, og sið- asta árið hefur verið unnið að þvi af fullum krafti að ná samkomu- lagi, sem tryggði varnir íslands, og herinn hefði farið i áföngum. Samningar um þetta eru komn- ir á lokastig. Við viljum hafa samráð við vinaþjóðir okkar, og þá sérstak- lega Vestur-Evrópuþjóðirnar. Um það er eining. Efnahagsmálin eru meðal stór- málanna, sem við erum að glima við um þessar mundir. Stjórn Ólafs Jóhannessonar hafði lagt fram frumvarp um lausn efna- hagsvandans, áður en alþingi lauk. Ennfremur lagði hann fram vfðtækar skýrslur um stöðuna, unna af færustu sérfræðingum. Þaðhafaekki komið fram haldbær rök, sem afsanna að tillögur Ólafs voru fullnægjandi, og allir vissu að hverju fór. Þetta er lika nýjung, sem mæl- ist vel fyrir, að rikisstjórnin skuli leggja öll spilin á borðið. Við- reisnarstjórnin hafði hins vegar þann háttinn á að leyna öllu sem máli skipti. Ekki einasta fyrir stjórnarandstöðunni, heldur lika fyrir þjóðinni — einkum þó fyrir kosningar — og siðan felldi hún gengið sér til bjargar, þegar kosningar voru afstaðnar, eins og 1967. íhaldið með hæfilegt atvinnuleysi og gengisfellingar — Stjórnarandstaðan málar dökku hliðarnar á ástandi mála, en mér og fleiri finnst það þó at- hyglisvert, að Sjálfstæðisflokkur- inn, og stjórnarandstaðan I heild, hefur engar tillögur boðað i efna- hagsmálum á þessum fundum og boðar kreppu. Viö höfum krafið þá sagna á framboðsfundum, en ekki fengið svör, en það þýðir annað tveggja, að þeir gripa til þess ráðs að fella gengið og búa til kreppu, hæfilegt atvinnuleysi, eða þeir hafa engin ráð, og er hvort tveggja vont. — Sama er að segja um land- helgismálið. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur ekki ennþá komið með hreinar linur um það, hvernig hann hugsar sér að leysa land- helgismáliö, segist aöeins vilja færa út I 200 milur. Sjálfstæðismenn kunna engin ný ráð og þegja nú um Haagdómstólinn — Við höfum spurt þá um það, hvaða afstööu Sjálfstæðisflokkur- inn hafi til Haagdómstólsins, og hvort þeir ætli að leggja land- helgismálið fyrir dómstólinn, en þeir hafa ekki svarað á þessum fundum. Ekki ennþá. Engar tillögur i efnahagsmál- um, né I landhelgismálum, hafa þvi komið frá Sjálfstæðisfíokkn- um og stjórnarandstöðunni, og er þvi meira en undarlegt, að þeir skuli telja sig hæfa til að fara með völd, sagði Þórarinn Sigurjónsson I Laugadælum að lokum. JG iross 1679 Lárétt Lóðrétt 1) Bandariki,- 6) Söngfólk.- 7) Kyrrð.- 9) Eins.-10) Með opin augu.-11) Bráðlynd.- 12) öfug röð.- 13) Annriki,- 15) Nautanna.- Lóðrétt 1) Framrás.- .2) ól.- 3) Liðorms.- 4) UT,- 5) Auðnist.- 8) Rió,- 9) Dal,- 13) Að.- 14) AA,- 7 a 1) Kýrmagi,- 2) Jökull,- 3) Blómanna.- 4) Þyngdar: eining.- 5) Gamalla.- 8) Blöskrar.- 9) Riki.- 13) Mjöður,- 14) Eins.- X Ráðning á gátu no. 1678. Lárétt 1) Fjóluna.- 6) Lit.- 7) Ar,- 9) DÐ.-10) Mikojan.-11) Ró.-12) LI,- 13) Ama.- 15) Siðsamt.- LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 Viðgerðir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 LOFTLEIÐIR OPIÐ Virka daga Laugardaga Kl. 6-10e.h. kl. 10-4 e.h. o,BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA \ SAMVINNUBANKINN Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR 'ðs/Q£> SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK I SIG. S. GUNNARSSON Húseigendur - Bændur Tökum að okkur alls konar viðgerðir og viðhald, utanbæjar sem innan. Vanir menn. Simi 3-76-06 kl. 8-10, annars skila- boð. Ingibjargar Guðmundsdóttur Siðumúla fer fram frá Sfðumúlakirkju laugardaginn 29. júli kl. 14. Andrés Eyjólfsson. Þeim fjölmörgu skyldmennum okkar og vinum, sem vottuðu okkur samúð og heiðruðu minningu Haraldar Jónssonar Miðey, við andlát hans og útför, sendum við hugheilar þakkir. Járngerður Jónsdóttir, börn, og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.