Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. júní 1974. TÍMINN 7 Lón úr byggingasjóði ríkisins: 900-1060 þúsundir d íbúðir, fokheldar í dr FÉLAGSMALARÁÐHERRA hefur staðfest samþykkt Hús- næöismálastjórnar rfkisins frá 26. febrúar s.l., um aöhámarkslán úr Byggingarsjóöi rikisins til þeirra, lánsumsækjenda, sem hefja byggingaframkvæmdir á árinu 1974 og gera fokhelt á þvi ári, skuli vera kr. 1.060.000.- á hverja ibúö. Jafnframt hefur ráö- herra ákveðið, aö hámarkslán til annarra umsækjenda, er gera fokhelt á árinu 1974 og hafa byrjað byggingaframkvæmdir fyrir árslok 1973, skuli vera kr. 900.000.- á hverja ibúö. 11. mgr. B-liðar 8. gr. 1. nr. 30. 12. mai 1970, eins og henni var breytt með lögum frá 17. april 1973. er kveðið á um hámark lána til bygginga og geta skv. þvi hæstu lán numið kr. 800.000.00 á hverja ibúð. Húsnæðismálastjórn er heimilt að breyta árlega þess- ari lánsfjárhæð til samræmis við þá hækkun, sem orðið hefur á visitölu byggingarkostnaðar. Breyting sem þessi er þó háð samþykki ráðherra. Þegar lánsf járhæðinni er breytt til samræmis við breytingar á visitölu byggingarkostnaðar ber að miða við visitöluna 1. nóvem- ber, bæði viðmiðunarárin, sbr. 2. málsgr. 4. gr. rgl. nr 202/1970 sbr. rgl. nr. 98/1973. Þegar lánsfjár- hæðinni var breytt úr kr. 600.000.00 i kr. 800.000.00 tók hús- næðismálastjórn mið af hækkun byggingarvisitölu frá 1. nóvem- ber 1970 til 1. nóvember 1972. Samkvæmtlögum nr. 58/1973 eru breytingar á lánsfjárhæðum nú heimilar árlega i stað tveggja ára, sem áður var. 1 samræmi við það er hækkun lána miðuð við þá breytingu, sem orðið hefur á visi- tölu byggingarkostnaðar frá 1. nóvember 1972 til 1. nóvember 1973. A þessu timabili hækkaði visitala byggingarkostnaðar um 32.51% og verður þvi sam- svarandi hækkun lána kr. 260.080.00 og hámarkslán þvi 1.060.080.00. 0 Skattabyrðin voru felld alveg niður af einstaklingum við skatt- kerfisbreytinguna, sem Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra beitti sér fyrir. Nú hefur Skattstofa Reykja- vikur, að beiðni fjármálaráðu- neytisins, gert skýrslu um þróun þessara mála, sem sýnir i hnot- skurn þróunarferil persónubund- innar skattbyrði verkamanna- fjölskyldu á timabilinu 1961 til 1974. Valin til meðferðar og samanburðar eru gjaldárin 1961, 1964, 1969, 1971, 1972 og 1974. 1 þessum útreiningum eru lagðar til grundvallar meðalárstekjur kvæntra verkamanna i Reykjavik samkvæmt niðurstöðum útreikn- inga Hagstofu Islands, og er þar eingöngu miðað við launatekjúr Góður tagara- afli vestra GS-lsafirði. Afli togaranna hér vestra hefur verið ágæt- ur og mikil vinna i landi við verkun hans, svo sem endra- nær. Bessi frá Súðavik kom I fyrradag með 135 lestir og Július Geirmundsson i dag með 130 lestir. framteljenda sjálfra, en öðrum tekjum sleppt. Tekjurnar 1974 eru áætlaðar eftir beztu heimildum. Eins og meðfylgjandi tafla ber með sér, munu beinir skattar til rikisins lækka frá siðasta ári ,,viðreisnar”-flokkanna, .1971, úr 17,7% af brúttótekjur i 9% af brúttótekjum við álagningu skatta á þessu ári. Beinir skattar til rikisins lækk- uðu meira að segja verulega frá siðustu álagningu „viðreisnar” 1971 við álagningu 1972, miðað við brúttótekjur á gjaldárinu. Sést bezt á þvi, á hve traustum grunni ofsafenginn áróður Mbl. um hinar „stórfelldu skattahækkanir” vor- ið og sumarið 1972 var reistur. Taflan og samanburðurinn, sem úr henni má lesa talar fyrir Sig, en rétt er þó að benda á, að árið 1971, við fyrstu álagningu beinna skatta eftir hinar „miklu skattalækkanir” Gunnars Thoroddsen, sem hann telur nú mestu skrautfjöður I hatti Sjálf- stæðisflokksins i skattamálum, er skattbyrðin 13.4% af brúttótekj- um á gjaldárinu, en verður aðeins 9% af áætluðum brúttótekjum á þessu ári. Nánari skýringar með töflunni eru þessar: 1. Nettótekjur i skýrslunni eru fengnar með þvi að draga frá brúttótekjum almannatrygg- ingargjald og sjúkrasamlags- gjald, svo og stéttarfélags- gjald og iðgjald af lifeyris- tryggingu. Sleppt er öðrum frádráttarliðum, sem eru breytilegir og einstaklings- bundnir. 2. Taka verður fram sérstaklega, að útreiikningur nettótekna miðast við álagningu tekju- skatts. Við álagningu tekjuút- svars var hins vegar heimilað- ur að auki frá dráttur greidds útsvars vegna ársins á undan eftir mismunandi reglum árin 1961-1971. Ef einhver hluti út- svarsins var ógreiddur við áramót, fékkst frádrátturinn ekki, og var allur gangur I þessu I framkvæmd. 3. Tekjuskattur og tekjuútsvar (i Reykjavik) er reiknað sam- kvæmt gjaldstigum viðkom- andi ára. Almannatrygginga- gjald og sjúkrasamlagsgjald eru tilfærð I skýrslunni, eins og þau voru ákveðin á hverjum tima I Reykjavik. 4. Aftast i skýrslunni er sýnt, hvert einstakt ár, hvað hinir persónúbundnu skattar nema hárri hundraðstölu af brúttó- tekjum verkamannsins. Eru þær áberandi lægstar tvö siðast völdu árin, og þó sér- staklega gjaldárið 1974, þegar prósentan kemst niður i 9.0%. Hér verður þó að benda á, að ef reiknað væri með fullum frá- drætti greidds útsvars fyrra árs, sbr. 4. lið hér að framan, myndu prósentutölurnar 1961, 1964, 1969 og 1971 verða lægri. Frádráttur þessi var skilorðs- bundinn og breytilegur, sem áður segir, og kom gjaldend- um misjafnlega til góða. En sé reiknað með þessum frádrætti að fullu, mun láta nærri, að prósentutölurnar i skýrslunni þessi fjögur ofangreindu ár gætu lækkað kringum tvö prósentustig. 5. Við athugun á skatttölunum gjaldárin 1972 og 1974 er rétt að hafa I huga, hverju nefskatt- arnir, þ.e. almannatrygginga- gjald og sjúkrasamlagsgjald, hefðu numið, ef þau hefðu verið innheimt þessi ár og ákveðin á sama grundvelli og áður. Talið er, að þau hefðu orðið sem næst kr. 22.000.- fyrir hjón gjaldárið 1972 og kr. 38.000.- gjaldárið 1974. óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja her- bergja ÍBÚÐ í Reykjavík eða Kópa- vogi. — Upplýsingar í síma 40-276. Atvinna Viljum ráða nú þegar: Deildarstjóra i byggingavörudeild okkar á Selfossi. Stúlkur til starfa við götunarvélar. Afgreiðslumenn i vörugeymslu. Vanan mann til skrifstofustarfa. Kaupfélag Árnesinga Selfossi Jarðýta til sölu TD-9, átta og hálft tonn, smiðaár 1958. — Nýupptekin, nýlökkuð, vel útlitandi. — Sérlega hentug til smáverka, svo sem hús- grunna, lóðir o.fl. Niðurrifin TD-9 getur fylgt sem varahlut- ir. Nánari upplýsingar veitir Guðni J. Þórarinsson Másseli — Simi um Fossvelli ____ 4 SKIPAUTGCR9 RIKISINS AA.s. Baldur fer frá Reykjavik fimmfudaginn 27. þ.m. til Breiðaf jarðar- haf na. Vörumóttaka: sama dag. Kosningaskemmtun í Valaskjdlf r r Á föstudagskvöldið kl. 21. verður kosningaskemmtun Fram- sóknarmanna i Valaskjálf á Egilsstöðum. Avörp flytja Halldór Asgrimsson og Eysteinn Jónsson. Karl Einarsson flytur skemmtiþátt. Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi. Fjölmennið á þessa kosningaskemmtun B-listans á Austurlandi. Viðtalstímar Patreksfirði Frambjóðendur Framsóknarflokksins i Vestfjarðakjördæmi verða til viðtals á kosningaskrifstofu flokksins Aðalstræti 15. Patreksfirði kl. 21 til 23 sem hér segir: 27. júni Steingrimur Hermannsson og Ólafur Þórðarson 28. júni Ólafur Þórðarson og Bogi Þórðarson ---------------------- N Framsóknarmenn i Keflavik og á Suðurnesjum Opið hús á fimmtudagskvöld og föstudagskvöld frá kl. 8.30 i Framsóknar húsinu I Keflavik. Rætt um kosningaundirbúninginn. Framsókn armenn, fjölmennið. J Símar B-listans d kjördag: SKRIFSTOFAN 2-24-80 — 2-24-81 — 2-24-82 BÍLASÍAAAR: 2-24-88 OG 2-24-89 V_________'___ _____________J Jarðýta óskast International jarðýta óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Fleiri gerðir koma til greina. Simi 32101. Sýningin NORRÆN VEFJARLIST verður framlengd til sunnudagsins 7. júli. Opin daglega kl. 14-22. Verið velkomin i NORRÆNA Norræna húsið HUSIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.