Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN ,E iKJFÉIA^gn YKJAVÍKDlö FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. KERTALOG laugardag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. FLÓ A SKINNI miðvikudág kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðno er opin frá kl. 14. Simi 1 6G-2Ö. hofnarbíó simi 16444 Sómakarl ABC Pictures Corp présents’l. A Freeman-Entas Productiori|^ sfarnng Mí JACKIE MAUREEN 6LEAS0N-(miuurf SHELLEY ROSEMARY WINTERS FQRSYTH “HOW DOILOVE THEE "a ™L£NZ Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk litmynd, um feitan karl, sem fyrir utan að vera hundleiðinlegur trú- maður, kvennabósi og þrjót- ur, var mesti sómakarl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Sími 3r20-75 Eiginkona undir eftirliti 1- MIA / Farrow/ | MICHAtL JAySTON 'Tollow Me!" whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. YÍXXSÍX. Gömlu og nýju dansarnir TRÍÓ 72 SPARIKLÆÐNAÐUR. Æskulýðsbúðir við Eystrasalt Félagið ísland — DDR á kost á að senda hóp unglinga til dvalar i alþjóðlegum æskulýðsbúðum við Eystrasaltsströnd i Þýzka alþýðulýðveldinu. Unglingarnir skulu vera á aldrinum 12-14 ára. Dvalartimi er 19. júli til 8. ágúst. Enn eru örfá sæti laus. Upplýsingar gefur örn Erlendsson, simar 2-68-88 eða 7-15-10 og Jón Thor Haraldsson simi 30-7-51. Félagið ísland - DDR. ||) ÚTBOÐ ||J Innlend tilboð óskast I smlði dyrabúnaðar og loftrista I dreifistöövar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2000 króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 18. júli 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Einvigið á Kyrrahafinu Snilldarlega leikin og æsi- spennandi mynd, tekin i lit- um og á breiðtjaldsfilmu frá Selmur Pictures. Kvik- myndahandrit eftir Alexand- er Jakobs og Eric Bercovici skv. skáldsögu eftir Reuben Bercovictoh. Tónlist eftir Lalo Schifrni. Leikstjóri: John Brovman. Leikendur: Lee Marvin, Toshiro Mifune. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerisk litmynd um einn vinsælasta Stock-car kappakstursbil- stjóra Bandaríkjanna, Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Engan í úflegð til Ástralíu x B Buck and The Preacher ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerísk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok brælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Beia- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5,7 og 11. Islenzkur texti. Frábær ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum. Leikstjóri Milton Katselas Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Leið hinna dæmdu BlKKand tmHIEMHER Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) $IDMEY POITIIR HARRY BEIAFONTE 18936 Tæknifræðingur Óskum eftir byggingatæknifræðingi til eftirlitsstarfa með framkvæmdum við Mjólká i sumar. Upplýsingar i sima 38590 Almenna verkfræðistofan h/f. Fimmtudagur 27. júnl 1974. Tónabíó Sfmi 31182 . Hetjurnar ROD STEIGER ROSANNA SCHIAFFINO ROD TAYLOR CLAUDE BRASSEUR TERRY-THOMAS Hetjurnar er nú, itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER i aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist i Siðari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt at- burði sem gætu gerzt i eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Biily Jack Framúrskarandi vel gerö og spennandi, ný bandarisk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða dagana Ath: Sama verð er á öilum sýningum. bað leiðist engum, sem fér i Haskólabió á næstunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.