Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.06.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 27. júni 1974. Fimmtudagur 27. júni: ét Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr) ÞaB hefur eitthvað bjátað á upp á siðkastið, en i dag er rétti dagurinn til að ganga hreint til verks og Utskýra þina hlið. Þú ferð sjálfur i heimsóknir og lætur engum llðast það að sitja eftir og hugsa þér þegjandi þörfina. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þetta er dagur skipulagningarinnar. Nú safnar þú að þér öllum þinum plöggum og endurskoðar öll loforð og skuldbindingar. Þá skaltu llka búa til nýtt fjárhagsskipulag, svo að allt gangi betur, þegar þar að kemur. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Það litur helzt út fyrir, að það verði eitthvað farið á bak við þig, og að líkindum verður þú gabbaður, þvi að þú ert alltof trúgjarn. Þá er einhver nákominn þér, sem hjálpar ekki aldeilis upp á sakirnar. Nautiö: (20. april-20. mai) Þú ert þolinmöður á þessum degi, og þú kemur til með að hagnast á þvi. Þér hættir til að stökkva upp á nef þér, en hættir við það, og i dag sérðu, að það var rétt. Vertu viðbúinn að taka að þér verkefni fyrir góðan málstað. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Það verður leitað til þin I dag, og þú skalt bregöast vel við. Þú hefur verkfærin þin tilbúin, og þú tekur það fyrir, sem þér ber, ef gott tækifæri býðst þér. Anægjuleg stund i kvöld, að likindum i fjölmenni. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Það er eitthvað, sem þarfnast lagfæringar, og þú ert rétti maðurinn til að gera það. Þú græðir á þvi að slá þessu ekki lengur á frest og þetta tekur ekki langan tima, Kvöldið verður ánægjulegt. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Þú skalt ekki koma nálægt neinu, sem þú ekki þekkir út I yztu æsar. Það er um að gera að nota gamlar aðferðir og fara troðnar slóðir. Flutning- ar og viögerðir gætu valdið vandamálum, en hafðu samband við kunningjana. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Ýmis skemmtileg verkefni biða þin, en i dag ver ur mikið að gera hjá þér. Þú kannt að eiga I ein- hverjum brösum á vinnustaðnum, en þú skalt nota málamiðlunarleiðina, þetta lagast allt saman. Þú ferð út i kvöld. Vogin: (23. sept-22. oktj Það er eitthvert gullvægt tækifæri sem þú færð i dag. Það er ekki gott að segja um, I hvaða mynd það er, en á einhvern hátt er það þannig, að þú verður að notfæra þér það, enda þótt þú sjáir ekki mikla möguleika til þess i fyrstu. Seinni hluti dagsins eða kvöldið veröur þér eftir- minnilegt. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Það litur út fyrir, að spenna geti myndast I fjármálunum i dag. Þaö eru ákveðnir skilmálar og samningar, sem þú skalt vera gagnrýninn á, og vafasöm viðskipti eru blátt áfram stórhættuleg á þessum degi. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Að likindum fer það svo, að þú lendir-í stór- skemmtilegu ævintýri i dag. En þú skalt fara varlega I samskiptum við persónu af gagnstæða kyninu, sérstaklega i sambandi viö viðskipti. Sinntu áhugamálunum i kvöld. Steingeitin: (22. des.-19. jan). Þú hefur haft anzi mikið að gera upp á skiðkastiö, en allar likur eru á þvlað nú fari aö létta til. Þú skalt nota tækifærið og blanda geði við kunningja, sérstaklega I dag eða kvöld, þvi aö þaö veitir lika möguleika. 1 14444 1 mufim * 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 II ■111 ■ 111 lIiMliiIIiiIl.III,. Hið góða, sem ég vi vonda, sem ég ekki Þegar ég heyrði prestinn áðan i sjónvarpinu minna á þessa tvö þúsund ára gömlu setningu, þá varð mér hugsað til Möðru- vellinga og fleiri klofningshópa á vinstri væng islenzkra stjórn- mála. Það er engum vafabundið, að uppátæki Möðruvellinga veikir öflugasta flokk ihaldsand- stæðinga, Framsóknarflokkinn, og er vatn á myllu Sjálfstæðis- flokksins. Ég er sannfærður um, að þetta er ekki það, sem flestir Möðruvellingar vilja i raun og veru. Þessi þáttur I sálarlifi manna, aö breyta þveröfugt við það, sem þeir vilja innst inni, er jafngamall mannkyninu. Um þennan þátt mannlegra samskipta hafa myndazt islenzk orðtök'. Ég minni á „Frændur eru frændum vestir.” Skáld og rithöfundar hafa oft fjallaðum þetta vandamál i verk- um slnum. Allir kannast við hina frægu setningu Guðrúnar I, geri ég ekki, en hið vil, — það geri ég. ósvifursdóttur i Laxdælu: „Þeim var ég verst, er ég unni mest”. Hallgrimur Pétursson segir: „Þaö, sem helzt hann varast vann, varö þó að koma yfir hann”. Allt of margir kannast við þetta af eigin reynslu. Þessi ógæfa veldur oft miklum leiðindum. Ég skora á alla, sem hlut eiga að máli, að gera allt, er I þeirra valdi stendur, til að sem minnst tjón hljótist af Möðruvallaslysi is- lenzkra stjórnmála. Þorsteinn Ólafsson kennari. Ungur bifvéla- virki óskar eftir starfi og húsnæði úti á landi. Kvæntur, en barnlaus. — Upplýsingar i síma 1-27-11. Veiðileyfi LAXVEIÐI — SILUNGSVEIÐi Skjálfandafijót Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi Rimhúsaáll undir Eyjafjöllum SPORT&4L cHEEMMTORGi Sími 14390 Full nýting vinnuafls í öllum byggðum x B Fyrstir á morgnana KAPPREIÐAR * Sindra við Pétursey Laugardaginn 29. júni kl. 2 hefjast kappreiðar Sindra i Mýrdal og undir Eyjafjöllum. Dansleikur um kvöldið i Leikskálum i Vik. Hljómsveit Guðmars Ragnars- sonar leikur. Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN fiystí-og kæliklefa ÞAKPAPPAIDGN i heittasfalt ÁRMULI 38 II VIllKNI f Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Sólaóir hjólbaróar til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐINN . ARMULA7 V30501 &84844 V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.