Tíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 2
TíMÍNN Fimmtudagur 4. júli 1974 Fimmtudagur 4. júlí 1974 i VTatnsberinn: (20. jaa-18. febr.) Þaö eru ýmsar blikur á lofti, og þú ert ekki sem öruggastur um þig. Ýmsar leiöir eru þó opnar, en ef þú hefur ekki fullar gætur á þvi, sem þú ert meö i höndunum, áttu á hættu aö missa þaö og meira til. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Enn þarftu aö taka á þvi, sem þú átt til, og nú skaltu kappkosta aö leysa verkefni þin þannig af hendi, aö einhverjir aöilar, sem viröast vera þér miöur velviljaöir, notfæri sér þaö ekki. i Hrúturinn. (21. marz-19. april) Þú hefur ekkert illt af þvi aö lyfta þér upp, eigin- lega er þér þaö nauösynlegt, félags- og heilsu- farslega. Þaö er lika eins og þaö liggi I loftinu, aö þú farir aö hitta einhvern, sem kemur til meö aö skipta máli. Nautið: (20. apríl-20. mai) Skemmtilegur dagur. Miklar llkur á, aö þú kynnist nýju fólki, og vissulega er þaö einvörö- ungu undir sjálfum þér komiö, hvort þau kynni veröa ánægjuleg eöa ekki. En — haltu kyrru fyr- ir heima I kvöld! Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þetta er dagur tækifæranna. Þaö er rétt eins og þau séu eitthvaö bundin heimilinu, og þess vegna skaltu fylgjast meö þvi, sem gerist heima fyrir I dag eöa kvöld. En þú ættir ekki aö ástunda eyöslusemi. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Ef þú átt þess kost aö lyfta þér eitthvaö upp, komast I smáferöalag eöa eitthvaö svoleiöis, ættiröu ekki aö slá hendinni á móti þvi, af þvi aö mestar likur eru á, aö þú komist I kynni viö ein- hverja, sem máli skipta. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Rólegt umhverfi á bezt viö þig i dag, og þú hress- ist og slappar af. Þaö væri afskaplega hollt aö reyna ekki mikiö á þig en dútla viö eitthvaö, sem gleöur hugann og fara snemma aö sofa. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Þetta er mesti sómadagur, aö þvi er litur út fyr- ir, þó gætir þú fengiö bréf, aö likindum I sam- bandi viö peningamál. En rómantikin, sú er ald- eilis I essinu slnu. Má búast viö, aö ástasambönd veröi bætt. Vogin: (23. sept-22. oktj Varastu aö láta óviökomandi fólk vita yfirleitt nokkuö um hagi þina, eöa heimilislif. Kunningj- arnir gegna ööru máli. Þú mátt ekki hætta aö umgangast þá, — eöa láta tortryggnina ná tök- um á þér. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Þessi dagur er öörum fremur upplagöur til sátta, og þú ættir aö kappkosta þaö eitt aö vera meira aölaöandi I dag. Það er ekkert á móti þvl aö eyöa einhverju I smágjafir og smáhluti. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Þaö er hætt við þvl, aö þú þurfir aldeilis aö gæta tungu þinnar I dag. Sérstaklega skaltu gæta þess aö abbast ekki upp á einhvern þér nákominn. Eitthvað veldur þvl, aö dagurinn veröur þér erf- iður. Steingeitin: (22. des.-19. jan). Þú veröur fyrir einhverjum vonbrigðum I dag, aö llkindum smávægilegum, aö likindum vegna einhvers konar viöskipta. Taktu þetta ekki of nærri þér, en reyndu meö lagni aö kippa málun- um I liöinn. 1 14444 2 mufim 25555 Bí LALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN Yfir 596 þús. farþegar í áæt| unarflugi á s.l. ári Miðvikudaginn 27. júnl s.l. hélt stjórn Flugleiða h.f. aðalfund I félaginu og ennfremur aöalfund Lokað vegna sumarleyfa 12. til 28. |úlí ^ÐS/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK .SIG. S. GUNNARSSON Ford Bronco — VW-sendibílar. Land-Rover — VW-fólksbílar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 iíSBÍLALEIGAN V&IEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIOIVIIEIEn ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Flugfélags íslands h.f. og Loft- leiba h.f. Á aðalfundum Loftleiöa og Flugfélags tslands fyrir ári slöan var stjórnum félaganna veitt fullt og ótakmarkað umboö til aö stofna hlutafélag I þeim til- gangi aö yfirtaka öll hlutabréf. flugfélaganna og þessi ráöstöfun var síðan staðfest meö sérstakri löggjöf. Á aðalfundum þessum voru kosnar stjórnir félaganna og jafnframt ákveðið að þær skyldu gegna störfum til aðalfundar 1976. Einnig var ákveðið að skipa matsnefnd til þess að meta eignir félaganna með tilliti til hluta- bréfaskipta. Matsnefnd hefur enn ekki lokið störfum en jafnskjótt og niðurstöður liggja fyrir mun stjórn Flugleiða h.f. gefa út hluta- bréf til hluthafa I samræmi við endanlegt mat. Jafnframt verður þá boöað til hluthafafundar til upplýsinga um hag og fram- kvæmdir félagsins. Á aðalfundunum sem haldnir voru s.l. miðvikudag lágu fyrir upplýsingar um starfsemi og fjárhagsafkomu félaganna allra. Flutningar Flugfélags Islands og Loftleiöa áriö 1973 voru sem hér segir: I áætlunarflugi voru fluttir 596.006 farþegar. Þar af 409.556 millilanda og 186.450 innanlands. Þar að auki flugu 27.480 farþegar i leiguflugi svo samtals ferðuðust 623.486 farþegar með flugvélum félaganna og nálgast það þre- falda tölu Islenzku þjóðarinnar. Vöruflutningar Loftleiða og Flugfélags Islands námu 10.764 lestum, þar af 4.605 lestum innan- lands. Fluttar voru 1422 lestir af pósti, þar af rúmlega 570 lestir innanlands. Heildartekjur félaganna árið 1973 námu rúmlega fjórum mill- jöröum átta hundruð og fjórum milljónum króna. Tap á rekstri félaganna var kr. 105 milljónir eftir afskriftir að upphæö tæplega 308 milljónir króna. Enginn arður verður greiddur hluthöfum fyrir árið 1973. Starfsmannafjöldi félaganna er nú 2240 manns. Þar af starfa um 580 erlendis, 280 á Hótel Loftleið- um og Hótel Esju og 1370 við flug- reksturinn hér á landi. Veiðileyfi LAXVEIÐI — SILUNGSVEIÐI Skjálfandafljót Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi Rimhúsaáll undir Eyjafjöllum 8PORT&4L TiEEMMTORGl Simi 14390 LOFTLEIÐIR BILALEIGA Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða hjúkrunarkonar frá 1. september n.k. eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona i sima 96-41333 og framkvæmdastjóri i sima 96-41433. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. ARÐUR í STAÐ §SAMVINNUBANKINN CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR OPIO Virka daga Kl. 6-10e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. isr f BILLINN SOLUM með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. HVERFISGÖTU 18-sími 14411 Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. BARÐINNf ARMULA7 V30501 &84844 v ■- ■Hl !*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.