Tíminn - 04.07.1974, Side 18

Tíminn - 04.07.1974, Side 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 4. júli 1974 Á þjóðhátíðarári allt í fullum gangi í Iðnó KERTALOG föstudag kl. 20,30 — Siðasta sinn FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30 — 209. sýning Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14' Simi 16620. hofnarbíó síml 1B444 Flóttinn frá víti Hörkuspennandi litmynd um ævintýralegan flótta úr fangabúðum. Jack Hedley, Barbara Shelley. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Billy Jack Karate chopping Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána I Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tímínner peníngar AuglýsícT i Támanum ifócscs^ Gömlu og nýju dansarnir TRÍÓ 72 SPARIKLÆÐNAÐUR. Menntamálaráðuneytið, 28. júni 1974. Laust embætti, er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i geislalæknisfræði i læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar með umsóknar- fresti til 20. júli n.k. sbr. auglýsing I Lögbirtingablaöi nr. 46/1974. Prófessorinn i geislalæknisfræði (röntgenfræöi) veitir forstjórn röntgendeild Landspitalans sbr. 38. gr. laga nr. 84/1970, um Háskóla tslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. IUIÍM Veljið í ^ VEGGFÓÐRIÐ OG MÁLNINGUNA 6-700 veggfóður-munstur 10.000 litamöguleikar i mólningu Opið til 10 d föstudögum Ferjumaðurinn Spennandi og hressileg kvik- mynd i litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri Gordon Douglas. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Hell house ISLENZKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TheuimA ÆLW^ PAMIil.A IIUINKI.Í\ R(HH)VMcDOWALL CI.IVE REVILLniCAYLE HL’NMCIJTT=»Ai» ÍSLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signeý Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDNEY POITIER HARRY BEiAFOKTE BIKKund The PREACHER r BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif í Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. Ýmislegt í jeppa. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Tónabíó Sfmi 31182 Hvar er pabbi? óvenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon ((lék i Rosmarys baby). Ron Leibman Leikstjóri/ Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Myndin, sem siær allt út Skytturnar Glæný' mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd ki. 5, 7 og 9 Það leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Farrow/TodoL ■ MICHAEL JAySTON "Follow Mti" A CAROL REED RLM Frábær bandarisk gaman- myndilitum, með íslenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aHALWALUS PRODUCTION sími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.