Tíminn - 04.07.1974, Page 12

Tíminn - 04.07.1974, Page 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 4. júli 1974 UU Fimmtudagur 4. júlí 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru geí'nar i simsvara 18888. Kvöld og næturþjónustu apo- teka I Reykjavik vikuna 28 júní-4. júli annazt Borgar- Apotek og Reykjavikur-Apo- tek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Blöð og tímarit SVEITARSTJÖRNARMAL, nýútkomið tölublað, flytur grein um stjórnsýslu- og þjón- ustumiðstöð á lsafirði, eftir Jóhann T. Bjarnason, fram- kvæmdastjóra Fjórðungs- sambands Vestfirðinga, Hjör- leifur Kristinsson, bóndi á Gilsbakka, skrifar ferðasögu frá norræna sveitarstjórnar- þinginu 1973. Alexander Stef- ánsson, oddviti, skrifar um landshlutasamtök sveitarfé- laga og Guðjón Ingvi Stefáns- son, framkvæmdastjóri, um holræsagjöld. Forustugreinin 1974 er eftir Pál Lindal, for- mann Sambands islenzkra sveitarfélaga. Lýður Björns- son, skrifar ritdóm um bókina Lif i borg, eftir Jónas Kristj- ánsson, ritstjóra. Loks eru birtar leiðbeiningar um fram- kvæmd sveitarstjórnarkosn- inganna og fréttir frá lands- hlutasamtökum sveitarfélaga og einstökum sveitarstjórn- um. Ýmislegt Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-non (að- standendum drykkjúfólks) er á mánudögum kl. 3-4 og fimmtudögum kl. 5-6. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól- heima. FILADELFIU Samhjálp. Heldur kynningarsamkomu i kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Georg Viðar. Söfn og sýningar Flugóætlanir Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. íslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. IJstasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Flugfélag islands H.F. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna og Kaupmanna- hafnar Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til ísa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjarðar, Þingeyrar, Egils- staða (2 ferðir). Siglingar Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Rangæingafélagiðfer sina ár- legu skemmtiferð inn i Veiði- vötn helgina 13.-14. júli. Lagt af staö kl. 9 á laugardags- morgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir félags- mennsem hafa ekki þegar til- kynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru), en ætla með, þurfa að hafa sam- band við Arna Böðvarsson i þessari viku, simi 73577. Blöð og tímarit Freyr búnaðarblað, hefur borizt Tlmanum. Helzta efni blaðsins er: Vatn og veðurfar. Búnaðarþing 1974. Skyggnst um á Vestfjörðum. Samvinnu- störf við Eyjafjörð. Er grund- völlur fyrir lifrænni ræktun? Menn og málefni. Framleiðsla búvöru. Litamerking sauð- fjár. Nokkrar staðreyndir. Mykjuskánir á beitlandi. Molar. Skipudeild S.l.S. dags. 4. júli 1974 Jökulfell fór I gær frá Svend- borg til Reykjavikur Disarfell er i Totterdam Helgafell fer i dag frá Reykjavik til Norður- landshafna. Mælifell fór 2/7 frá Reykjavik til Archangelsk. Skaftafell er i New Bedford, fer þaðan til Norfolk Hvassa- fell fer i dag frá Reykjavik til Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavikur. Stapafell fer i dag frá Akur- eyri til Húsavikur og Þórs- hafnar Litlafell fór i gær frá Akureyri til Reykjavikur. Helgarferðir. 5.-7. júli. Þórs- mörk, 2. Landmannalaugar, 3. Hreppar—Laxárgljúfur. Sumarleyfisferðir. Hvanna- lindir—Kverkfjöll 6.-14. júli, Hornstrandir 11.-17. júli, Suö- ursveit—Lónsöræfi—Horna- fjörður 11.-21. júli. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533-11798. Miðvikudagsferð 3/7 kl. 20. Hrauntunga—Gjásel, verö kr. 400. Farmiöar við bilinn. Feröafélag Isl. AAinningarkort Minningarspjöid Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu, Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34141. Minningarkortsjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. t Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Ilreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Minningarkort Frikirkjunnai' i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- , vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Ilalldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarspjöld islenska kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22, simi 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73 simi 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi 37392. Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Ndkkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Lárétt 1) ERifær,- 2) Dó,- 3) Iða,- 4) 1) Feitin,- 5) Fugl.- 7) Stefna.- 9) Naðs,- 6) Karaði,- 8) Nes.- 10) Dund,- 11) Tala.- 13) Skel.- 14) Ráfar,- 12) Skap,- 15) Ana,- 18) Kvendýr.- 16) Keyr.- 17) Fugl.- GK.- 19) Frjálsræði.- Lóðrétt 1) Fauti,- 2) Umfram.- 3) Guðs.- 4) Slælega.- 6) Barn.- 8) Þráður.- 10) Ættarjarðar,- 12) öfug röð.- 15) Gyðja - 18) Fæði.- Ráðning á gátu nr. 1684. Lárétt 1) Einfær,- 5) Óða,- 7) NN,- 9) Aðra,- 11) Fes,- 13) Sár,- 14) Æska.- 16) Fa,- 17) Angað.- 19) Spakri.- — . . ----------------------------------- Innilegt þakklæti til allra, sem veitt hafa okkur hjálp i veikindum litla sonar okkar. Erla Armannsdóttir, Þórarinn Kristinsson. Beztu þakkir til allra, sem glöddu mig á 80 ára afmælinu 20. fyrra mánaðar. Guð blessi ykkur öll Kristin Þorkelsdóttir, Hvassaleiti 20. Hjúkrunarkona eða Ijósmóðir óskast strax á dag eða kvöldvakt á hjúkr- unardeild Hrafnistu. Upplýsingar hjá forstöðukonu. + Útför hjartkærrar móður okkar Ragnheiðar Guðnadóttur sem lézt hinn 24. júni, verður gerð frá Akureyjarkirkju I Vestur-Landeyjum laugardaginn 6. júli. Kveðjuathöfn hefst með bæn á heimili hennar, Bakkakoti á Rangárvöllum, kl. 13. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 árdegis. Jón Arsælsson, Bjarni Ársælsson, Guðriður Arsælsdóttir, Sigríður Arsælsdóttir, Guðni Ársælsson, Ingi B. Ársælsson. Móðir min Guðlaug Sigriður Magnúsdóttir frá Fossá, Berufiröi, lést á Hrafnistu þriðjudaginn 2. júli. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna Hjörleifur Þórlindsson. Útför eiginkonu minnar og móður okkar Guðrúnar Petrinu Árnadóttur frá Bæ, Kaldrananeshreppi fer fram frá Drangsnesi, laugardaginn 6. júli kl. 2e.h. Halldór Guðmundsson og börn. Útför eiginkonu minnar Kristinar Sigurðardóttur Vatnsleysu fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 6. júni kl. 2. Jarðsett veröur að Torfastöðum. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu láti liknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Erlendur Björnsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.