Tíminn - 04.07.1974, Síða 8
8
TÍMINN
Fimmtudagur 4. júli 1974
KOSNINGAHÁTÍÐ
Framsóknarmanna
í REYKJAVÍK
verður sunnudaginn 7. júlí
að Hótel Sögu kl. 21
FYRIR FULLORÐNA í Súlnasalnum
FYRIR UNGLINGA innan
18 ára í Átthagasalnum
Boðsmiðar verða afhentir
í Framsóknarhúsinu
að Rauðarárstíg 18
B-LISTINN — REYKJAVÍK
Hér stendur Hafsteinn skipstjóri I Viöeyjarferjunni sinni.
Dougie Little
Boðar
íslending-
um nýtt
fagnaðar-
erindi
(Tfmamynd Gunnai
Nýjungar frá Slippstöðinni á Akureyri:
SKUTTOGARI OG NOTA-
VEIÐISKIP í SENN
— tvö slík skip smíðuð á næstunni
Laugardaginn 29. júní voru
undirritaöir samningar um tvo
skuttogara og nótavciöiskip milli
Slippstöövarinnar h.f. annars
vegar og Alftafells h.f., Stöövar-
firöi og Gunnars h.f., Reyöarfiröi
hins vegar.
Skipin eru aö þvi leyti sérstæö,
aö þau sameina þaö tvennt aö
vera skuttogarar og nótaveiöiskip
og er þaö nýjung. í þvf sambandi
mú benda ú aö brúin stendur ú
tveim breiöum stöplum og mynd-
ast við þaö athafnasvæöi undir
henni.
Skipin eru 45.50 metrar ú lengd
og 9.50 metrar ú breidd.
Aðalvélar skipanna verða 1740
hestafla Alpha-vélar og tvær
ljósavélar verða i hvoru skipi, og
verða þær 321 hestafl hver. Aðal-
ljósavélar veröa útbúnar til sam-
keyrslu. Þú verða i skipunum 40
hestafla hafnarljósavélar. Tvær
togvindur og tvær snurpuvindur
verða i hvoru skipi, úsamt net-
tromlu og sex hjálparvindum.
Einnig verða skipin búin kraft-
blökkum, færslublökkum og
sildardælum.
Sjóeimarar til ferskvatnsfram-
leiöslu verða I skipunum og fram-
leiða þeir tiu smálestir vatns á
sólarhring. Afkastageta isvéla
verður hin sama og þær verða að
sjálfsögðu tengdar isblásturs-
kerfi.
Þrjár fisklestir verða i hvoru
skipi, samtals 600 rúmmetrar.
Fiskleitartæki verða hin full-
komnustu og eru þar á meðal tvö
sónartæki, dýptarmælir, fisksjá
og höfuölinumælir.
SB-Reykjavik — Hafsteinn
Sveinsson er nú aö taka I notkun
nýjan bút til siglinga milli Viöeyj-
ar og lands. Þetta er stórfallegur
bútur, appelsinugulur og hvitur
og heitir „Skúla-skeiö”. Munu
fcrðir ú honum hefjast nú um
helgina.
Hafsteinn bauð fréttamönnum
til Viðeyjar á nýja bátnum á mið-
vikudag og væsti sannarlega ekki
um þá um borð og gott var lika að
koma I Sunnuhvol og fá kaffi, ein-
mitt meðan hellidembu gerði úti
fyrir.
Um bátinn er það annars að
segja, að hann er 37 feta langur og
var upphaflega smiðaður sem
Talstöðvar, örbygljustöðvar,
neyðartalstöðvar og neyðarbauj-
ur verða í skipinu. Ibúðir verða
fyrir sextán menn og i öllum
vistarverum verða loftnetskerfi
fyrir útvarp, hátalarakerfi og
simakerfi en hljómburðartæki og
sjónvarp i matsal og talkerfi i
stýrishúsi fyrir þilfar og vinnu-
svæði.
nótabátur norður á Siglufirði, ár-
ið 1959, þó hann væri aldrei notað-
ur sem slikur. Hafsteinn keypti
hann á Isafirði fyrir ári og siðan
hefur hann verið endurbættur hjá
Bátalóni i Hafnarfirði. Stálvik sá
um húsið. Hafsteinn gerði inn-
réttingar sjálfur. Þarna geta 60
manns setið.
Eins og undanfarin sumur mun
Hafsteinn flytja fólk milli lands
og eyjar alla góðviðrisdaga frá kl.
1 til 7 og lengur, ef sérlega gott
veður er. Þá byrjar hann lika
gjarnan fyrr á sunnudagsmorgn-
um. Fargjald er 100 krónur fyrir
Þá má nefna tvær ratsjár i
hvoru skipi með samtengibúnaði,
miðunarstöð, loran, vegmælir,
glróáttaviti og sjálfstýring. Vél-
gæzlukerfi og afgasvaki verða
einnig I skipunum. Skipin munu
taka rösklega 600 lestir af loðnu.
Nú eru i smiðum tvö siðustu 150
lesta fiskiskipin, sem smiðuð
veröa iSlippstöðinni h.f. aðsinni.
Smiði skuttogaranna hefst i
september og er áætlað að af-
henda fyrra skipið i janúar 1976
en siöara skipið i október 1976.
börn, 6-12 ára, en 200 kr. fyrir full-
orðna. Þá er fjölskylduafsláttur,
þannig að fjölskylda þarf aldrei
að greiða meira en 500 kr. hvað
sem börnin eru mörg.
Veitingar verða i eynni i Sunnu-
hvoli og sér Jóhann Hjartarson úr
Hafnarfirði um þær i sumar. A
boðstólum er kaffi og ávaxtasafi
og að sjálfsögöu meðlæti. 64 geta
drukkið kaffi i einu i húsinu.
Hafsteinn sagði, að óþarfi væri
að áminna fólk um að ganga vel
um i eynni, þvi það væri svo
sannarlega gert og yfir engu að
kvarta i þvi efni.
NÝ VIÐEYJARFERJA
— Skúla-skeið tekur 60 manns í sæti
Þannig veröa hin nýju skip frú Slippstööinni útlits. Þau veröa hvort tveggja I senn — skuttogarar og nótaveiöiskip.
SJ-Reykjavik. Blaðinu hafa bor-
izt úrklippur úr „guðlegu riti”,
The Devine Times, sem gefið er
út i Kaupmannahöfn. I greinum
úr blaðinu er greint frá ungum
manni Dougie Little, sem að
undanförnu hefur dvalizt hér og
boðað oss innfæddum vizku Guru
nokkurs Maharaj Ji. Dougie
Little hefur. unnið hér i dósaverk-
smiðju og við heimili vangefinna
að Sólheimum i Olfusi. Hann hef-
ur flutt boðskap sinn hvar sem
hann hefur hitt menn fyrir, i vinn-
unni, skólum, jóganámskeiðum
og AAfundum. Hann hefur að eig-
in sögn tvivegis heimsótt forseta
íslands Dr. Kristján Eldjárn og
einnig sr. Emil Björnsson hjá
sjónvarpinu. Dougie telur sig fyr-
ir löngu vera farinn að merkja
hvernig andi Guru Maharaj Ji sé
að vakna i brjóstum Islendinga.
Hann lofar náttúrufegurð
landsins og hvetur trúarbræður
sina til að fjölmenna hingað og
boða okkur fagnaðarerindi
þeirra. Annars eru okkur ekki ijós
ýmis atriði trúarbragða þessara
eða kenningar, en söngur virðist
mikilvægur þáttur þeirra.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum