Tíminn - 04.07.1974, Page 19

Tíminn - 04.07.1974, Page 19
Fímmtudagur 4. j'úlí'1974 TIMINN 19 Framhaldssaga •j (fyrir Ibörn I Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. á sinum stað!” Hann lofaði hamingjuna fyrir það, að honum hafði hugkvæmzt að hella skaðlausu vini i krukk- una. — Litlu siðar sá hann höfðingjann láta krukkuna á borðið fyrir framan sig. Um kvöldið settust allir að steikinni, og Georg fékk lof fyrir hana og eggjakökurnar. Höfðinginn gætti þess, að menn fengju nægju sina, svo að þeir þyldu betur nætursvallið. En eins og góðum hershöfð- ingja bar, gætti hann þess lika að þeir borðuðu ekki yfir sig. Þeir fengu vin með matnum — en þó i hófi. Georg gekk um og skenkti, en hann hafði augu og eyru opin, og heyrði þvi, þegar höfðinginn sagði við menn sina: ,,Stóri-Hans og Lúð- vik! Þið haldið vörð i nótt! Ég vil ekki, að við förum allir.” Mennirnir, sem hann nefndi, ætluðu að malda i móinn, en höfðinginn sat fast við sinn keip. Siðan kallaði hann til Georgs: ,,í kvöld á þér aftur að hlotnast sá heiður að drekka úr bikar minum. Gjörðu svo vel.” Georg hörfaði aftur á bak og þóttist vera mjög skelkaður. ,,Ó, nei, náð- ugi herra! bað hann. ,,Ég vil helzt losna við það! í siðasta skipti sem ég drakk úr bikarnum yðar......” ,,Nú, hvað þá? Varð þér nokkuð meint af þvi?” Skólaslit Gagnfræða- skóla Austurbæjar í GAGNFRÆÐASKÓLA Austur- bæjar voru um 450 nemendur sl. vetur. Þar voru 3 bekkjardeildir, er höföu sama námsefni og próf og Menntaskólinn við Tjörnina. Prófum lauk 11. maf sl. Hæstu einkunn hlaut Asta G. Björnsson 8.15 og annar i rööinni varð Björn Gunnarsson með 8.10. Hlutu þau bókaverölaun. Einn náði ekki prófi og einn á ólokið prófi sökum veikinda. Undir gagnfræðapróf gengu 112 nemendur, 95 stóðust þaö, 2 luku þvl ekki og 15 náðu ekki prófi. Hæstu einkunnir á prófinu hlutu þær Jónina H. Hilmarsdóttir og Sigþrúöur Jóhannesdóttir, báðar meö 8,07. Voru þeim veittar bæk- ur fyrir ástundun. Svo og hlaut Edith Gisladóttir bók i danskri tungu frá hinu danska sendiráði á Islandi vegna ágætiseinkunnár i dönsku. 1 3ja bekk bóknámsdeild- ar (svo og sjóvinnudeild) þreyttu 130 nemendur próf. 6 luku þvi ekki, en 100 stóðust það. í landsprófsdeildum fóru 139 nemendur i próf, en 13 luku þvi ekki og 112 stóðust miðskólapróf- ið, (þ.e. aðaleinkunn 5.00 eða meir). 1 landsprófsdeildum voru um 60% allra nemenda 3ja bekkj- ar og af þeim munu sennilega 50% ná efra marki. Sést á þessu, aö landspróf hafa staðizt 30% af árgangi 3ja bekkjar nemenda hér i skóla (A öllu landinu i heild munu 18-20% af 3ju bekkingum ná landsprófseinkunn). Þá ber og að geta þess að hæstu einkunn i skólanum og jafnframt næstu einkunn i landsprófsgrein- um hlaut Agústa Hjördis Flosa- dóttir, en það var 9,80. Að sjálfsögðu hlaut hún bóka- verðlaun af hálfu skólans og einn: ig af hálfu danska sendiráösins. AFSALSBREF Afsalsbréf innfærð 18/6- 21/6 — 1974: Viggó Pálsson selur Sigurði Sig- geirssyni hluta i Hraunbæ 90. Guðmundur Þorkelsson selur Ómari Arnasyni hluta I Lindar- götu 61. Hrefna Asmundsd. selur Sverri Eðvaldss. hluta i Blöndu- hliö 11. Ragnar Eirikur Björnsson selur Þórunni H. Björnsd. hluta i Nönnugötu 8. Þorsteinn Péturs- son selur Daða Elvari Svein- björnss. hluta i Alftahólum 8. Arnþrúður Möller o.fl. selja Helgu I. Pálsd. og Birni Sigur- björnss. húseignina Stýrimanna- stig 12. Hörður Felixson selur Viggó Pálssyni hluta i Hraunbæ 2. Hannes Guðjónsson selur Helga Viborg Hreiðarss. fasteignina Sogaveg 22. Kristján Sigurjóns- son selur Oddgeiri Guðfinnss. hluta i Bauganesi 5. Össur Aðal- steinss. selur Elisabetu Guðjohn- sen og Herbert H. Agústss hluta i Sörlaskjóli 6. Lárus Ó. Þorvaldss. selur Guðjóni Vilinbergss. og Rannveigu Asgeirsd. hluta i Alfheimum 4. Bragi Björnsson selur Huldu Bjarnadóttur hluta i Kirkjuteig 27. Agnar Þórðarson o.H. selja Hrafni Gunnlaugss. hluta i Fálkagötu 17. Óskar Frið- þjófsson selur Sigurði Eggert Daviðss. og Kristjönu Mooney hluta i Sigluvogi 10. Stefán og Númi Kristjánss. selja Kristinu Sigfinnsd. o.fl. hlusta i'Bólstaðar- hl. 6. Magnús Steinarsson selur Guðjóni Sveinbjörnss. hluta i Leirubakka 30. Ingi R. Björnss. selur Guðlaugu Kristjánsd hluta I Bogahlið 12. Ivar Þ. Björnssnn selur Glsla Þorkelssyni húseign- inga Rjúpufell 34. Benedikt Blön- dal selur Sigurði Birgi Björnss. hluta i Njörvsundi 4. Anna Baldursd. selur Jónu Karlsd. bústað I landi jarðarinnar Hólm- ur. Sigriður Karlsd. selur Maggy Stellu Sigurðard. hluta i Njálsg. 13B. Árni Ólafur Lárusson selur Óskari Þ. Karlss. húseignina Vesturhóla 3. Maria Pétursd. o.fl. selja Inga Jóhanness. húseignina Þjórsárgötu 3. Karitas Jónsd. o.fl. selja Einari Jónssyni húsið Lindargötu 49. MARGAR HENDUR . VINNA §SAMVINNUBANKINN UL ÉTT VERK 0 Stangaveiði tökum þeirra að freista þess að leiðrétta málið i samvinnu við Veiðifélögin og Landssamband þeirra. Umræða og skoðanaskipti eru til þess fallin að skapa heið- rikju og betra andrúmsloft i skiptum bænda og stangaveiði- manna. Stóryrði og hótanir, áskoranir á löggjafarvaldið um að skerast i leikinn og þar fram eftir götunum eru hins vegar ekki til neins gagns, en likleg til að eitra öll samskipti þessara aðila. Þá er hætt við, að goldið verði liku likt. Hér að framan hefur verið bent á, aö áreigendur hafa ekki alla tið talið stangaveiðimenn neina engla. Þeir gera ekki heldur kröfu til þess, að vekja fremur athygli á orðum griska spekingsins, Sókra- tesar, að leiðin til að forðast gagnrýni og deilur, er ekki að of- sækja gagnaðilann, heldur að bæta sjálfan sig. Ef bæði stanga- veiðimenn og áreigendur lifa eftir þessum visdómi, er ekki hætta á öðru en, að tslendingar eigi um ókomna framtið eftir að njóta úti- veru og unaðar við veiðiárnar og veiðivötnin á landinu. Kosningahátíð B-listans Reykjavík i Skemmtun fyrir alla þá, sem störfuðu fyrir B-listann i Alþingiskosningunum, verður hald- in að Hótel Sögu, sunnudaginn 7. júli kl. 9. Fulltrúaráð Frmsóknarfélaganna i Reykja- vik. Staða yfirmanns fjölskyldudeildar stofnunarinnar er laus til umsóknar. Umsækjandi með próf i félagsráðgjöf gengur fyrir. Laun samkvæmt 20. launaflokki eftir nýgeröum kjara- samningum við Starfsmannafélag Reykjavikurborg- ar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 18. júli n.k. '------------------------------------- > ISf Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Afgreiðslumaður óskast strax i byggingavöruverzlun. — Upplýs- ingar á skrifstofunni, Strandgötu 28, simi 50-200. Kaupfélag Hafnfirðinga. __ meiri afköst mecf - stjornu Ný tækni. Rakar í jafna, lausa múga. Rífurekki grassvöröinn. Hreinna hey. KS 80 D. Vinnslubreidd 2,8 m. Lyftutengd. Eigendahandbók á íslenzku. ÞÚRHF i REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 TRAKTORAR Heimilis ónægjan eykst með Tímanum Claas múgavélar AR4 5 hjóla lyftutengd. BSM6 6 hjóla dragtengd. Kynnið ykkur búvélaprófun nr. 450 og nr. 449 • Raka mjög vel, og skilja eftir sig litla dreif. • Raka frá skurðbökkum og girðingum. • Afköst eru um 2—3 ha/klst. • Léttar og einfaldar i meðförum. • Vinnslubreidd BSM6 2.80 m, AR4 1.70-2.20 m. Tilbúnar til afgreiðslu strax. JQ/uxéécx/uAéla/t Á/ SUDURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SIMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.