Tíminn - 28.07.1974, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 28. júli 1974.
UU Sunnudagur 28. júlí 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-^
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni sími 5i 166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Næturvörzlu i Reykjavik vik-
una 26. júli — 1. ágúst annast
Vesturbæjar-Apótek og Háa-
leitis-Apótek.
Frá Heilsuverndarstöðinni I
Reykjavik.
Tannlæknavakt fyrir skóla-
börn i Rvik er i Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur júli og ág-
úst alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sfmi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
islenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 13.30-16.
Frá Asgrimssafni. Asgrims-
safn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga, nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur
ókeypis.
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Tilkynning
Orlofsnefnd húsmæðra-
nefndar Reykjavikur. Skrifst.
nefndarinnar að Traðakots-
sundi 6 (simi 12617) er opin
alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 3-6.
Upplýsingastöð
Þjóðræknisfélagsins
er I Hljómskálanum við
Sóleyjargötu. Simi 15035.
Upplýsingar um dvalarstaði
Vestur-íslendinga eru gefnar
alla daga kl. 1-5 nema laugar-
daga og sunnudaga. Vestur Is-
lendingar eru hvattir til þess
að hafa samband við skrif-
stofuna og láta vita af sér.
Aðstandendur drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-non (að-
standendum drykkjúfólks) er
á mánudögum kl. 3-4 og
fimmtudögum kl. 5-6. Fundir
eru haldnir annan hvern
laugardag i Safnaðarheimili
Langholtssóknar við Sól-
heima.
Félagslíf
Miðvikudagur 31. júii
kl. 8.00. Þórsmörk, kl. 20.00
Viðeyjarferð frá Sundahöfn,
Farmiðar við bátinn.
Föstudagur 2. ágúst.
kl. 20.00 Þórsmörk,
kl. 20.00 Skaftafell, kl. 20.00
Landmannalaugar—Eldgjá
kl. 20.00 Heljargjá — Veiði-
vatnahraun.
Laugardagur 3. ágúst.
kl. 8.00 Kjölur — Kerlingar-
fjöll, kl. 8.00 Breiðafjarðar-
eyjar — Snæfellsnes, kl. 14.00
Þórsmörk.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3,
Simar 19533 — 11798.
Sumarferð verkakvennafé-
lagsins Framsóknar. Farið
verður I sumarferöalag
verkakvennafélagsins Fram-
sóknar, föstudaginn 9. ágúst
kl. 17,30 frá Landsbókasafns-
bilastæðinu. Ferðaáætlun
Kirkjubæjarklaustur, Skafta-
fell og Hof I öræfum. Gist á
Kirkjubæjarklaustri 2 nætur.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins S. 26930. Vin-
samlegast tilkynnið þátttöku
sem fyrst.
Felagsstarf eldri borgara.
Þriðjudaginn 30. júli verður
farið til Þingvalla um Grafn-
ing til baka. Lagt verður af
stað frá Austurvelli kl. 1.30.
e.h. Þátttaka tilkynnist I s.
18800. Félagsstarf eldri borg-
ara.
Vegaþjónusta FÍB
Fyrirhugaðar aðalstaðsetning
ar vegaþjónustubifreiða FÍB
helgina 27.-28. júli 1974.
Staðsetningum verður breytt
eftir aðstæðum.
FIB 10 Mosfellsheiði við
Kjósarskarðsvegamót.
FIB 2 Mosfellsheiði við
Grafningsvegamót.
FIB 8 Vegamót Sogsvegar
og Laugarvatnsvegar
FIB 1 Vegamót hjá Þrastar-
lundi við Sog
FIB 5 Vegamót Uxahrygg-
ir—Kaldidalur.
FIB 6 Kranabill staðsettur á
Selfossi.
FIB 11 Umsjón og eftirlit á
Þingvallasvæði.
FIB 13 Ut frá Hvolsvelli
FIB 20 Viðidalur
FIB 17 Austur frá Akureyri
FIB 18 Hlustun Akureyri.
Aðstoðarbeiðnum til viðgerða
bifreiða má koma á framfæri
gegnum Gufunesradió 91-22384
og aðrar strandstöðvar lands-
simans eða með aðstoð lög-
reglu og talstöðvabila á veg-
um úti. Einnig gegnum rás 19
á C B talstöðvum. Leitazt
verður við að venju að veita
öllum fyrirgreiðslu, þótt fé-
lagsmenn hljóti að njóta for-
gangs, en þeir sem vilja ger-
ast félagsmenn, snúi sér til
skrifstofu félagsins. Bifreiða-
eigendur eru hvattir til að
leggja ekki upp i ferðalög
nema á vel útbúnum bifreið-
um. Ómissandi varahlutir
eru: Helztu hlutir I rafkerfi,
viftureim, gott varadekk,
tjakkur, felgulykill.
Þjónustutimi er almennt frá
kl. 14-21 laugardag og 14-23 á
sunnudag. Þó munu fyrstu bil-
ar á Þingvallasvæði hefja
þjónustu kl. 6.30 sunnudag.
SÍmsvari FIB er tengdur við
sima 33614 utan skrifstofu-
tima.
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIOMŒŒR
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
VIRIÍM
ÞAÐ ER I
SEM ÚRVALIÐ ER
'inni
Veljið vegg
fóðrið og
málning
una á
SAMA
STAÐ
Ford Bronco — VW-sendibílar,
Land-Rover — VW-fólksbllar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199
QPIÐ
Virka daga Kl. 6-^0 e.h.
Laugardaga-, kl. 10-4 e.h.
..Ó<BILLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
ntKia
Veggfóður- og málningadeild
Ármúla 24 — Reykjavík
Símar 8-54-66 og 8-54-71
Opið til 10 á föstudagskvöldum
Eingöngu:
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
“Jj£s7Ö^
SfMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK
SIG. S. GUNNARSSON
VEITINGASALA
í ,skal>2( )Lfl
í nýju og glæsilegu
húsnæði Lýðháskólans
OPIÐ ALLA DAGA
ALLÁN DAGINN
Vörubifreið til sölu
Vörubifreið af MAN gerð 19-230, með
framdrifi (6x6), palli og sturtum árg. 1971
ný innflutt er til sölu.
Upplýsingar i sima 91-30877.
Bifreið til sölu
Land-Rover diesel árgerð 1972, litið ekinn,
til sölu.
Kaupfélag Skaftfellinga Vik.
Veiðileyfi
LAXVEIDI — SILUNGSVEIÐI
Skjálfandafljót
Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi
Rimhúsaáll undir Eyjafjöllum
§PORT$4L
CH15EMMTORGI
Sími 14390
Flugáætlanir
Sunnudagur. Áætlað er að
fljúga til Akureyrar (5 ferðir)
til Vestmannaeyja (3 ferðir)
til Isafjarðar (2 ferðir) til
Hornafjarðar (3 ferðir) og til
Fagurhólsmýrar.
Sunnudagur. Sólfaxi fer kl.
08:00 til Osló og Kaupmanna-
hafnar. Gullfaxi fer ki. 08:30
til Lundúna.
+
Guðlaug Vilhjálmsdóttir
Nönnugötu 3, Reykjavik.
verður jarðsett frá Fríkirkjunni I Reykjavik mánudaginn
29. júli kl. 3.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hennar er bent á liknarstofnanir.
Svala Guðmundsdóttir,
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Ragnar S. Magnússon,
Kjartan Guðmundsson, Helga Einarsdóttir,
Þorgerður Vilhjálmsdóttir, Steinn Ingvarsson.